Morgunblaðið - 04.09.1958, Page 11

Morgunblaðið - 04.09.1958, Page 11
Fimmtudagur 4. sept. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 11 Óskum eftir byggingarlóð í Kópavogi eða Silfurtúni. Upplýsingai- í síma 33333. Girkassi Plymouth gearkassi úr model ' 1942, ti-1 sölu. Upplýsingar í j síma 50350 eða 50812, í dag og J næstu daga. I Félcagslíf KnaltspyrnufélagiS Valur II. fl. B: Æfingaleikur við 3. fl. A í’kvöld kl. 7,30. — Nefndin. Körfuknattleiksæfing er í kvöld kl. 7,30 á Melavellin- um, hjá öllum aldursflokkum. Körfuknatlleiksfélag Rvíkur. Árnienningar Sjálfboðavinna í Jósefsdal verð- ur um helgina. Allir skíðamenn beðnir um að mæta. — Farið frá íþróttahúsinu við Lindargötu á laugardag kl. 2. Skíðadcild Ármanns. ennsla Látið dætur yðar læra að sauma. 5 og 6 mán. námsk. byrja 4. maí og 4. nóv. Leitað eftir ríkisstyrk. Atvinnunám 2 ára kennslukonu- nám. Biðjið um skrá. 4 mán. námsk. 4. jan. 3 mán. 4. ág. C. Hargböl Hansen, Sími 851084 Sy- og Tilskærerskolen, Nyköbing F. Somkomur K.F.U.K. - Vindóshlíð HlíðarstúlkurI — Munið fund- inn í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld 1:1. 8,30. Vænt anlega talar doctor Charles Sims. Allir velkomnir. Fíladelfía Barnasamkoma kl. 6. Öll börn velkomin! Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Herta Magnús- son og Pétur Pétursson, Næsta sunnudag hefur Fíladelfíusöfnuð- urinn bænadag (fasta). Um kvöld ið verður fórnarsamkoma vegna húsbyggingar safnaðarins. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 Verksmiðjuvinna Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast nú þegar. Verksmiðjan Minerva Bræðrabc»rgarstíg 7, IV. hæð AFGREIÐSLUSTULKA handlagin og vön afgreiðslu getur fengið vinnu nú þegar. Skermabúðin Laugavegi 15. Afgreiðslustörf Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu starfa nú þegar eða 1. október. Kjörbúð Laugarness Dalbraut 3. Þórscafe FIMMTUDAGUR Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sími 2-33-33. \mm café Dansleikur VANTJB AtuBElÐSLUMAÐUH Duglegur, reglusamur afgreiðslumaður getur fengið góða framtíðaratvinnu. Upplýsingar á skrifstofu vorri fimmtudag og föstu- dag kl. 5—6. Verzlun O. Ellingsen hf. Næstsíðasti dagur IJtsölunnar komið og notið tækifærið HITABRÚSAR allar stærðir fást afgreiddar frá Ungverjalandi, með mjög stuctum fyrirvara. Utflytjendur: ELEKTROIMPEX Budapest V. Nádor ut utea 21. Einkaumboðsmenn: MIÐSTÖÐIN H.F.% Vesturgötu 20 — Sími 24020. i kvöld ki. 9. Stero-kvintettinn leikur. Söngvari Fjóla Karls. Sími 12826. 16710 ^iimi * 16710 K. J. kvmtettinn. jppk V Dansleikur Margrét Q hverju kvÖldÍ kl. 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Ingólfsson og Haukur Gíslason Vetrargarðurinn. TONLISTARSKOLINN tekur til starfa 1. október n.k. Umsóknir um skóla- vist sendist til skrifstofu skólans, Laufásvegi 7 fyr- ir 20. september og þurfa allir er ætla sér að stunda nám í skólanum að senda umsókn. Inntökupróf verður haldið dagana 29. og 30 sept. í skólanum og hefst kl. 2 báða dagana. Píanónemendur komi fyrri daginn, en aðrir nem- endur síðari daginn. Skólastjórinn. Kór kvennadeifdar Sfysavarnarfélagsins óskar eftir góðum söngröddum. Uppl. í síma 15158 milli kl. 7—10. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.