Morgunblaðið - 04.09.1958, Page 13
Fimmtudagyr 4. scpt. 1958
MORGVNBLAÐIÐ
13
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T,-
liúsinu. Fundarefni: Inntaka. Eft-
ir fund verður kaffi og skemmti-
atriði. — Æ.t.
Gólfslípunin
BarmahlíS 33 — Simi 13657.
RYlíHREINSUNog
MAIMHÚÐUN s.f •
GörSum vi3 Ægissíðu
Sími 19451
ÖRN CLAUSEN
héraðsdómslögmaður
Málfiutningsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Sírri 13499.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla
Gísli Einarsson
héraðsdómslögma Jur.
Málflutningsskrifstofa.
I.augavegi 20B. — Sími 19631.
éíristján Guðlaugssor
bæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 1. — Sími 13400.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Til leigu
skammt frá Miðbænum tveggja hæða steinhús, á-
samt kjallara og risi. Húsið hentar vel til iðnrekst-
urs eða skrifstofuhalds og leigist annað hvort allt
í einu laga eða hvor hæð fyrir sig. Gólfflötur um 90
fermetrar. Þeir, sem kynnu að óska frekari upplýs-
inga, leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl.
fyrir hádegi n.k. laugardag, merkt:
„Steinhús við Miðbæinn — 6957“.
Verzlun til sölu
Verzlun í fullum gangi sem verzlar með nýlendu-
vörur, kjötvörur og fleira er til sölu í Hafnarfirði.
Verzlunin er á mjög góðum stað með sívaxandi
möguleika. Talsverður vörulager. Lítil útborgun.
Semja ber við
Fasteignaskrifstof&Mia
Laugavegi 7 — Reykjavík
Uppl. ekki gefnar í síma.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréUarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Afgreiðsiusiúlka
Röska og ábyggileg afgreiðslustúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Uppl. að Laugarnes-
vegi 50, milli kl. 6—7 í kvöld.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skjal-
þýðandi í ensku. — Austurstræti
14. — Sími 10332.__________________
STEFÁN PÉTURSSON, hdl.,
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 7. — Simi 14416.
Heima 13533.
LœkjGrbúdin
Skrifstöfustúlka
óskast strax á málflutningsskrifstofu mina. Vélrit-
unar- og nokkur bókhaldskunnátta nauðsynleg.
Jón N. Sigurðsson, hrl.,
Laugaveg 10, sími 14934.
Nýr dagur rís í Afríku
nefnist fögur kvikmynd í litum, sem sýnir áhrif
kristinnar trúar og menningar meðal Afríkubúa.
Mynd þessi verður sýnd i Aðventkirkjunni fimmtu-
dagskvöldið 4. september kl. 8,30.
Allir veikomnir.
Ritvélar fyrir skólafólk:
Eigum fyrirliggjandi í heildsölu:
Málflutningsskrifstofa
UMSLÖG með og án glugga, 11,5x16,2 cm.
Einar B. GuSnumdsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðinundur Pétvrsson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
N Y J U N G
CAHOMA
franskt olíupermanent, sérstak
lega endingargott, bæði +'yrir
þurrt og feitt hár. Hið góð-
kunna geislapermanent fæst
einnig.
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitastíg 18A. Sími 14146.
Auglýsingagildi ;
blaða fer aðallega eitir les- I
endafjölda þeirra. Ekkert
hérlent blað kem þar 1
námunda við
$torsim|ílö&i& í
TILKVIMIMIIMG
Samkvæmt samningum vörubifreiðastjórafélaganna við'
Vinnuveitendasamband íslands og vinnuveitendur um
land allt verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með
deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið sem hér
segir:
Nætur- &
Tímavinna: Dagv. Eftirv. helgid.v.
2ýá tonns bifreiðar 74,63 85,36 96,08
2Ys—3 tonna hlassþunga 83,79 94,52 105,24
3—3% tonna hlassþungá 92,91 103,64 114,36
3 Vz—4 tonna hlassþunga 102,04 112,77 123,49
4—4*4 tonna hlassþunga 111,16 121,89 132,69
Framyfirgjald og langferðataxtar breytast ekki að
þessu sinni.
Reykjavík, 1. sept. 1958.
Landssamband vörubifreiðastjóra.
Nýtt franskt
nýkomið
Rankastræti 7.
uini 22135.
TRAITAL
losar yður raunverulega við
flösu — á svipstundu.
TRAITAL kemur frá Frakklandi
með „apelium“ — algjörlega
nýtt shampoo með alveg ótrú-
legum áhrifum.
TRAITAL losar yður við hverja
ögn af flösu og gerir hárið létt
og lifandi.
TRAITAL ættuð þér að nota að
staðaldri og þér munið losna
við flösu fyrir fullt og allt.
á kr. 35,80 og 40,00 pr. þús.
STENCILPAPPfR kr. 101,35 pr. 48 stk. kassi.
Borgoríell hf.
Klapparstíg 26 — Sími 11372
rékkneskar asbest-
sement plötur
Byggingaefni, sem hátar
marga kosti:
★ Létt
★ Sterkt
★ Auðvelt í meðferí
★ Eldtraust
★ Tærist ekki.
Einkaumboð
Mairs Trading Co.
Klapparstíg 20. Sími 1-7373.
I