Morgunblaðið - 13.09.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.09.1958, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. sept. 1958 MORCU1SBLAÐIÐ 17 íþróttakeppni á Akureyri S.L. LAUGARDAG var háð bæj- arkeppni í knattspyrnu á Akur- eyri, milli Keflvíkinga og Akur- eyringa. Keflvíkingar sigruðu með einu marki gegn engu. Þá fór og fram á sunnudag keppni í frjálsum íþróttum milli fjögurra íþróttahéraða þ.e. Í.B.K., Í.B.A., U.M.S.E. og U.M.S.K. Keppt var í 10 greinum og sendi hver aðili 2 keppendur í hverja grein. Úrslit urðu þessi: U.M.S.E 134 stig Í.B.A. 103 — Í.B.K. 95 — U.M.S.K. 48 — Suðurnes Lagtækur og ábyggilegur mað- ur getur fengið leigða stóra íbúð í nýju steinhúsi í Ytri- Njarðvík. Smávegis hjálp við standsetningu, nauðsynleg. — Upplýsingar gefnar í síma 201, Keflavík. Samkomur K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Þórir Guðbergsson talar. — Aliir velkomnir. Félagslíf Skíðadeild K.K. Sjálfboðaliðsvinnan heldur á- fram um helgina. Verið með. — Ánægjulegustu handtökin eftir. K.R.-ingar, nú er tækifæri fyrir ykkur að vera með £ lokaátökun- um. Farið á sunnudag kl. 9,30 frá Varðarhúsinu. — Stjórnin. Haustmót I. fl. á Melavelli kl. 2 í dag. K.R.—Fram. Dóm- ari: Guðm. Sigurðsson. Mótanefndin. Haustmót 2. fl. A á Háskóiavellinum, laugardag- inn 13. sept. Kl. 14,00 Valur— Fram. Dómari: Magnús Péturs- son. — Kl. 15,00 Víkingur—Þrótt- ur. Dómari: Jörundur Þorsteins- Son. — Mótanefndin. Haustmót 4. fl. A á K.R.-vellinum, laugardaginn 13. sept. Kl. 14,00 K.R.—Þróttur. Bómari: Örn Ingólfsson. — Kl. 15,00 Valur—-Fram. Dómari: Skúli Magnússon. — Mótanefndin. Hauslmót 4. fl. B á K.R.-vellinum, laugardaginn 13. sept. — Kl. 14,00 K.R.—Fram B. Dómari: Haukur Óskarsson. — Ki. 15,00 Valur—Fram C. Dóm- ari: Þorlákur Þórðarson. Mólanefndin. Haustmót 5. fl. A NÝKOMIN TEAK-OLÍA Verzlun O. ELLINGSEN H.F. Eigum en nokkur stykki af drengjapeysum á garnla verðinu. — Notið tækífppríð. AIKABUSHNN TEMPLARASUND - 3 U msjónarmannsstarf Umsjónarmannsstarf við barnaskóla Njarðvíkurhrepps, Ytri Njarðvík, er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar um starfið veitir skólastjórinn sími: 368. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Njarðvíkurhrepps fyrir 18. þ.m. Ytri Njarðvík, 10. sept. 1958. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi. Vörubílar Til ráðstöfunar eru nokkur stykki af vöruflutningabif- reiðum, sem komnar eru til landsins frá Austur-Þýzka- landi með samþykki Innflutningsskrifstofunnar. Upplýsingar um stærð og tegundir gefur Vagninn h.f., Laugavegi 103 sími 24033. Umsóknum um kaup á þessum bifreiðum sé skilað til Innflutningsskrifstofunnar fyrir 25. þ.m. Reykjavík, 10. september 1958. INNFLLTNIN GSSKRISTOFAN. Stúlka eða unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í búðinni kl. 3—5 í dag. Stórholtsbuð i á Fram-vellinum, laugardaginn 13. sept. Kl. 14,00 Þróttur—Val- ur. Dómari: Guðbj. Jónsson. — Kl. 15,00 K.R.—Víkingur. Dóm- ari: Guðbjörn Einarsson. Haustmót 5. fl. B á Framvellinum, iaugardaginn 13. sept. Kl. 16,00 Fram—Valur. Dómari: Sverrir Kjærnested. Mótanefndin. Haustmól 2. fl. lt á Vals-vellinum, sunnudaginn 14. sept. Kl. 10,30 f.h. K.R.— Fram. Dómari: Sveinn Helgason. Haustmót 3. fl. B á Vals-vellinum, sunnudaginn 14. sept. Kl. 9,30 f.h. Fram—Vík- ingur. Dómari: Baldvin Ársæls- son. — Mótanefndin. Í.R. - Handknattleiksmenn Áríðandi æfing í dag kl. 2,30, frá íþróttavellinum við Suðurgötu Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Frimer ki FRÍMKRJI Norsk, sænsk, dönsk, ískiptum fyrir íslenzk eftir A.F.A. — Gan- meltoft Nielsen, Tuborgvej UG, Hellerup, Danmark. Stórholti 16. I Húseign til söiu Húseignin Grettisgata 56A með tilheyrandi eignar- lóð er til sölu. Húseignin er öll laus til íbúðar 1. október n.k. Eignin verður til sýnis næstu daga milli kl. 4—6. (nánari upplýsingar á sama tíma í síma 1-45-06). Tilboð óskast í eignina þar sem fram er tekið kaupverð og greiðslumöguleikar. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 19. sept. n.k. Eggert Kiistjónsson Hafnarstræti 5, sími 1-14-00. - Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Aðeins lítið eitt nægir... jbvi rakkremið er frá Gillette til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel . . . og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túpu í dag. Gillette „Brushless“ krem. einni? fáanlegt. Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 17148

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.