Morgunblaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 4
4
M O R C V W fí L A Ð 1 Ð
Flmmtudagur 25. sept. 1958
í dag cr 265. dagur ársins.
Fimmtudugur 2ó. september.
Ardegisflæði kl. 4,54.
SíðdegisflæSi kl. 17,14.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vikuna 21. til 27.
september er í Laugavegsapóteki.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
HafnarfjarSar-apótek er ipið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
.9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði
er Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2G, nema
laugardaga kl. 9-—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
E Helgafell 59589277 IV/V.
Kosning Stm.
□ Gimli 59589257. Fjhst.
I.O.O.F. 7 = 1409251 f Rh.
I.O.O.F. 5 = 1409258 Vá =90
AF M Æ Ll *
Páll Valdemarsson frá Svartár-
koti í Bárðardal, nú til heimilis á
Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit,
verður sextugur á morgun 26. þ.m.
!5$|Brúókaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini Gísla
syni, Steinnesi, Salome Herdís
Björnsdóttir, Hávallagötu 3 og
Smári Fgilsson, sölumaður, sama
stað. —
Skipin
Eimskipafclag Islands h. f.: —
Dettifoss fór frá Bremen 22. þ.m.
Fjallfoss fór frá Belfast 22. þ. m.
Goðafoss fór frá Reykjavík 16. þ.
m. Gullfoss fór frá Leith 23. þ.m.
Lagarfoss fór frá Akureyri í gær.
Reykjafoss kom til Hull 23. þ. m.
Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu-
foss fór frá Hamborg í gær.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum. Esja er í Rvík.
Herðubreið er væntanleg til Rvík-
ur í kvöld. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum. Þyrill er á leið frá Pól-
landi. Skaftfellingur fór frá Rvík
í gær.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er á Dalvík. Arnarfell væntanlegt
til Sölvesborgar á morgun. Jökul-
fell fer frá New York í dag. Dís-
arfell losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell losar á Austfjörðum. —
Helgafell er í Rostock. Hamrafell
fór frá Reykjavík 22. þ.m.
Eimskipafélag Rey'kjavíkur h.f.:
Katla lestar síld á Norðurlands-
höfnum. Askja fór í fyrradag frá
Havana.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer'
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08,00 í fyrramálið. — Hrím-
faxi fer til London kl. 10,00 í dag.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
I
SENDISVEINN
Röskur og áreiðanlegur piltur óskast til
sendiferða. Upplýsingar í
skrifstofunni.
FRIBRIK RERTELSEN & Cfl. H.F.
Mýra götu 2
Hafnarfjörður
Vantar börn, unglinga eða eldra fólk
strax eða 1. okt. til að bera blaðið út
víðsvegar um bæinn.
Talið við afgreiðsluna, Álfaskeiði 40
eða Strandgötu 29.
1 dag eiga heiðurshjónin Anna Sigmundsdóttir og Jón G.
Jónasson, kaupmaður á Seyðisfirði, gullbrúðkaup.
skers og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 fei'ðir), Fagurhóls
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 08,15 frá New York. Fer
kl. 09,45 til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Gautaborgar. — Leigu-
flugvél Loftleiða h.f. er væntanleg
kl. 19,00 frá Stafangri og Osló.
Fer kl. 20,30 ';il New York.
Ymislegt
Orð lífsins: — Og þótt ég hefði
spádómsgáfu og vissi alla, leyndar
dóma og ætti alla þekking, og þótt
ég hefði svo takmarkalausa trú, að
fxra mætti fjöll wr stað, en hefði
ekki kærleika, væri ég ekki neitt.
1. Kor. 13, 2).
★
Haustfermingarbörn í Laugar-
nessókn eru beðin að koma til
viðtals í Laugarneskirkju (austur
dyr), í dag kl. 6 e.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Haustfermingarbörn í Bústaða-
prestakalli eru minnt á að koma
til viðtals í Háagerðisskóla kl. 5
í dag. Séra Gunnar Árnason.
Orðsending til blindra manna.
Sagt var frá því í fréttum í sum-
ar, að Blindravinafélag Islands
hafi keypt Bjarkargötu 8 fyrir
blindraheimili. Nú mun starfsemi
þessa heimilis -hefjast í haust, og
eru það tilmæli stjórnar félagsins,
að þeir blindir menn og sjóndapr-
ir, sem búa vildu á heimilinu, hafi
sem fyrst samband við skrifstofu
Blindravinafélags Islands, Ing-
ólfsstræti 16, sem veitir allar nán
ari upplýsingar.
Kvennaskólinn í Reykjavík. —
Námsmeyjar skólans að vetri,
komi til viðtals á laugardag, 27.
sept. — 3. og 4. bekkur kl. 10 árd.,
1. og 2. bekkur kl. 11 árd
Rangæingafélagið í Reykjavík
efnir til samkomu austur í Hlíðar-
endakoti í Fljótshlíð næstkomandi
laugardag, en þá eru hundrað ár
liðin frá .fæðingu Þorsteins Er-
lingssonar skálds Þar verður af-
hjúpað minnismerki skáldsins,
gert af Nínu Sæmundsson, mynd-
höggvara, en Ársæll Magnússon,
steinsmiður hefur gert _fótstallinm.
Samkoman hefst klukkan 3 e.h.,
með ávarpi Hákonar Guðmunds-
sonar hæstaréttarritara. Þá flyt-
ur próf. Sigurður Nordal erindi
um skáldið Þorstein Erlingsson og
fdrmaður Rangæingafélagsins,
Björn Þorsteinsson, flytur ræðu.
S.éra Sigurður Einarsson í Holti
flytur frumort kvæði, Þorsteins-
minni, Sigurður * Tómasson odd-
viti á Barkarstöðum og Erlingur
Þorsteinsson læknir flytja ávörp
Amerískar
(Jtidyraskrár
Segullæsingar
og gúmmísmellur
á skápa, nýkomið
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstr. 19 — Símar 13184 og 17227
FERDHMAIMÖ
Skipt um hlutverk
og söngflokkur syngur Ijðð eftir
Þorstein Erlingsson. Félagið efnir
til hópferðar austur um hádegi á
laugardag frá Bifreiðastöð ís-
lands. —
Aheit&samskot
Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: —
Ómerkt kr. 20,00; ónefndur 200,00
G K 100,00; F F 50,00; A S
200,00.
Læknar fjarverandi:
Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3.
okt. Staðgengill: Árni Guðmunds-
son. —
Bergsveinn Ólafsson 19. ógúst
til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen
Brynjúlfur Dagsson, héraðs.
læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til
septemberloka. Staðgen;Jill: Garð
ar Ólafsson, Sólvangi,- Hafnar-
firði, sími 50536. Viðtalstxmi í
Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími
23100. Heimasími 10145 Vitjana-
beiðnum veitt móttaka í Kópa-
vogsapóteki.
Grímur Magnússon frá 25. þ.m.,
fram í október. Staðgengill: Jó-
hannes Björnsson.
Guðm." Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Guðjón Guðnason frá 9. sept., í
um það bil hálfan mánuð. Staðg.:
Tómas Á. Jónasson.
Ófeigur Ófeigsson til 20. sept.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Tvyggvi Þorsteinsson um óákveð
inn tíma. Staðgengill: Sigurður
S. Magnússon, Vesturbæjar-apó-
teki. —
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbrands
| son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Victor Gestsson frá 20. sept. —
Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars
son.
Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð
ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
FélagsIiS
Innrilun barna í þjóðdansa
heldur áfram í símum 12507 og
50758. —
Þjóðdansafélag Reykjaví*kur.
Samkomur
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Guð-
rún Jónsdóttir og Eggert Jónsson
tala. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 20,30: Almenn sam-
koma. — Velkomin.
I. O. G. T.
St. Andvari
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.r
húsinu. Fundaréfni: Inntaka o.
fl. Eftir fund verður spiluð fé-
jlagsvist. — Endurupptökufundur
kl. 8. — Æ.t.
St. Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing embættismanna. — Æ.t.
HÖRÐLR ÓLAFSSOIN
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skjal-
þýóandi í ensku. — Austurstræti
14. — Simi 10332.____________
STEFÁN PÉTURSSON, hdh,
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 7. — Sími 14416.
Heima 13533.
ÖRN CLAUSEN
heraðsdómslögmaður
Máif'utnmgsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Simi 13499.
Cólfslípunin
Barmahlíð 33. — Simi 13657