Morgunblaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 25. sept. 1958 Afgreiðslustarf Ung stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu í stórri kvenfataverzlun. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „Afgreiðslustarf — 7760“. Lnglingsgiilt vantar oss nú þegar hálfan eða allan daginn til sendiferða og innheimtu. Uppl. á skrifstofu vorri í Sambandshúsinu, II. hæð. SAMVINNUTRYGGINGAR. i I TILKYNNING frá Bæjarsima Reykjavikur Athygli símnotenda skal vakin á því að allar upplýsingar varðandi númerabreytingar og ný símanúmer eru gefnar upp í nr. 03, en ekki í nr. 11000. Nr. 11000 gefur samband við hinar ýmsu deild- ir og starfsmenn pósts og síma eins og tíðkast hefur. Símnotendur eru vinsamlegast beðnir að klippa út auglýsinguna og festa við minnisblaðið á bls. 1 í símaskránni. j Glóðarkveikja og skammhlaup í kert- um hafa í för með sér ójafnan gang- orkumissi og óþarfa henzíneyðslu. SHELL-benzin með breytir efnasamsetningu útfellinga, er safnast fyrir í brunaholinu og valda þessum vandkvæðum, og gerir þær óskaðlegar. Hreyfillinn skilar því fullri orku við öll akstursskilyrði. Þúr fáið fullkomna orkunýt- ingu o^ þýðari gang. MUNIÐ: ------------> BENSÍN inniheldur Sokkahlifar allar stærðir Lcikfimis'kór, margar stærðir. Inniskór. — Laugavegi 63. Fjölskylda sem vinnur að mestu utan bæj- ar, vantar þriggja herbergja íbúð. Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Hita- veita — 7731“. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt ful'iorðið í heim- iii. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. — Upplýsingar í síma 15032. — Óska eftir herbergi Skólamaður óskar eftir að fá herbergi leigt í Austurbænum, frá 1. okt. til lok janúar. — Uppiýsingar í síma 32940. — Vel með farinn Ford Zepbyr til sölu. — Upplýsingar í síma 18767 eftir kl. 6 næstu kvöld. 4'■■■'■■5 herbergja ÍBÚÐ á góðum stað í Hlíðunum er til leigu í 10—12 mánuði. Uppl. í síma 33271, eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. GOTT HERBERGI tii leigu í Suð-austurbænum, ná lægt Landspítalanum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina Ti boð merkt: „Suð-austurbær — 7756“, sendist afgr. blaðsins, fyrir laugardag. Tvær stúlkur óska eftir ÍBÚÐ helzt nálægt Landspítalanum. Uppiýsingar í síma 180.32. — íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð með húsgögn um, sem fyrst. Fyllstu reglu- semi heitið. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „7768“. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 450jc 17 500x16 550x16 600x16 . 650x16 900x20 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Stór eignarlóð við Miðbæinn er til sölu. Uppl. gefur (ekki í síma) JÓN P. EMILS, hdl., Ibúða- og húsasala Bröttugata 3a. Andvari — Framtíðin — Gefn — Hálogaland — Hrönn Ungtemplarar Myndakvöld verður haldið að Fríkirkjuvegi 11, fimmtudaginn 5. sept. kl. 8,30 síðdegis. Mætið öll með myndir úr ferðum sumarsins. Góð verðlaun fyrir beztu myndirnar. Ath.: Myndirnar verða að vera vel merktar. Sumarstarfsnefnd. Volkswagen Höfum kaupanda að Voíkswagen 1958 í skiptum fyrir Volkswagen 1955. Góð milligjöf. — Staðgreiðsla. Bilasalan Klapparstíg 37 — Sími 19032 Rishæð til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nýstandsett ris- hæð á bezta stað í Kópavogi. íbúðin sem er 4 herb., eldhús og bað er laus nú þegar eða 1. okt. Sjálfvirk kynding. Útb. aðeins kr. 90 þús. Allar nánari upplýsingar gefur: Ingólfsstræti 9B — sími 19540 Til sölu Glæsileg 6 herbergja íbúð á I. hæð, tilbúin undir tréverk. Mjög hagstætt verð. 4—5 herb. fokheldar íbúðir á gjafverði. 4 herbergja íbúð á hitaveitusvæði í I. flokks ástandi. Mjög ódýr. 3ja herb. ódýr kjallaraíbúð í Norðurmýri. 3ja herb. ódýr íbúð á I. hæð í Vesturbænum. 4 herbergja glæsileg í'búð í blokk í Vesturbænum. 4 herb. íbúð á I. hæð í Laugarneshverfi. Upplýsingar gefur: Eignarmidlun Austurstræti 14, I hæð, símar 14-600, 1-55-35 DUGLEGA SENDiS VEENR vantar okkur nú þega»r. Vinnutími 6—12 f.h. eða 9—6 e.h. Talið við bókhaldið. Aðalstræti 6 — Sími 22480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.