Morgunblaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 25. sept. 1958
MORCVNBLAÐ1Ð
17
Byggingarsamvinnufélag lög-
reglumanna í Reykjavík hefur
til sölu
4ra herb. hæð
við Tómasarhaga. Félagsmenn-
. er neyta vilja forkaupsréttar,
hafi samband við stjórn félags-
ins fyrir 3. október.
STJÓRNIN
Atvinnurekendur
Ungur maður, sem dvelur í
Englandi við framhaldsnám,
óskar eftir atvinnu frá næstu
áramótum. Er með samvinnu-
skólapróf og hefur kynnt sér
nýlenduvöruverzlun. — Tilboð
merkt: „Kjörbúðir — 7767“,
sendist til blaðsins.
Skrifstofustarf
Reglusöm og stundvís stúlka óskast á skrif-
stofu. Áherzla lögð á góða reikniskunnáttu.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir 27. þ.m., merktar:
„Stundvís — 7744“.
FramtíSarstarf
Ungur og reglusamur maður með góða bók-
haldsmenntun óskast til starfa um næstkomandi
mánaðarmót til útgerðarfyrirtækis.
Umsóknir sendist blaðinu í síðasta lagi þann 26.
þ.m. með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri
Císli Einarsson
störf og afriti af meðmælum, ef fyrir hendi eru,
héraSsdó ms lög ma Jur.
Málfiutningsskrifstofa.
I.augavegi 20B. — Sími 19631.
merktar:
„Framtíð — 7743“.
i
Kaupendur
eru vinsamlega áminntir um að borga blaðið skil-
víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund-
ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið
að innieysa þær í tæka tið. Þeim kaupendum, sem
ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt
verður hætt að senda blaðið án frekari aðvörunar.
Veitingarekstur
Karl eða kona óskast til að reka matsölu í kauptúni
úti á landi. Jafnframt matsölunni er aðstaða til
greiðasölu.
T-ilboð sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „7756“.
HITABRtiSAR
allar stærðir
fást nú þegar afgreiddar frá Ungverja-
landi, með mjög stuttum fyrirvara.
Mjög hagtætt verð.
Ctflyt jendur:
ELEKTROIMPEX
Budapest V. Nádor utca 21.
Einkaum boðsmenn:
MIÐSTÖÐIN H.F.
Vesturgötu 20 — Sími 24020.
Allskonar nærfatnaður
fyrir börn og fullorðna frá Tékkóslovakíu.
krxaijón. G.GULtAan F
Hverfisgata 4—6. Reykjavik
Tiger Brandvörumerkið
tryggir yður góða vöru og gott verð:
Einkaumboðsmenn fyrir
prjónavörudeild:
<
SkrifstofupBáss
óskast til leigu í Miðbænum.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 30. sept.
merkt: „Skrifstofupláss — 7764“.
tfoSleiízkar
Tinkönnur
Hafnarstræti 21
SEMÐÍS WEIMM
Óskum eftir röskum sendisveini strax.
UppIýsingaT á skrifstofunni.
Ólafur Císlason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12
Utgerðarmemn
Rétt stilling á dieselolíu-
verki og toppum tryggir
öruggan gagn bátsins.
Önnumst viðgerðirnar með fullkomnustu tækjum og af
æfðum fagmönnum. *
Góð varahlutaþjónusta.
BOSCH umboðið á Islandi.
Bræðurnír Ormsson hf.
Vesturgötu 3 — Sími 11467.
Svefnsófar
og armstólar
í úrvali.
Athugið hina hagkvæmu greiðslu-
skilmála.
Trésmiðjan Vibir
Laugaveg 166.