Morgunblaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.09.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. sept. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 9 TiE solm Fokheld hæð 100 ferm. I. hæð í steinhúsi við Holtagerði í Kópa- vogskaupstað, sér inngangur og verður sér hita- lögn. — Söluverð kr. 140 þús. Nýja' fasteignasalan Bankastr. 7, sími 24300 og eftir kl. 8 í kvöld 18546, 24647 Raðhús til sölu Höfum til sölu raðhús á góðum stað við Langholtsveg. 1 kjallara er bifreiðargeymsla, þvottahús, kyndiklefi og geymsla. Á 1. hæð eru 2—3 stofur, eldhús, snyrting, skáli og ytri forstofa. Á 2. hæð eru 4 herbergi, bað, forstofa og stórar svalir. Ibúðirnar eru seldar fokheldar. Lán á 2. veðrétti kr. 50.000.00. Fyrsti veðréttur laus. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, símar: 13294 og 14314. Mál og Menning Bóbmenntakynning í hundrað ára minningu Þorsteins Erlingssonar verður i Gamla Bíói föstudaginn 26. september kl. 21,00. EBINDI: Jóhannes úr Kötlum. UPPLESTUR: Ur ljóðum Þorsteins Erlingssonar: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, leikkona. SÖNGUR: Barnakór undir stjórn Guðr. Pálsdóttur UPPLESTUR: Úr nýrri bók um skáldið, eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Gisli Halldórsson leikari les. EINSÖNGUR: Sigurður Björnsson syngur lög við ljóð Þorsteins Erlingssonar. UPPLESTUR: Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les úr ljóðum skáldsins. Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og Menn- ingar, Skólavörðustíg, KRON, Bankastræti og Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. í Reykjavík — Freyjugötu 40 (Norðurdyr) KENNSLA HEFST í BYRJUN OKTÓBER Deildir og kennarar: Málaradeild, kennari Hörður Ágústsson, listm. Myndhöggvaradeild, kennari Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari. Teiknideild, kennari Ragnar Kjartansson, keramikm. Teikni og föndurdeild barna. nto.u ciaga ki. 6—7 e.h. — Sími 1-19-90 AMMCO mótor-verkfæri. — Cylinder- slípihausar og brúnahnífar, fyrirliggjandi. VELAVERKSTÆÐID liHinnO VIRZLUN Brautarholt 16, Reykjavík. Vil leigja 4—5 herbergja ÍBÚÐ helzt í Austurbænum. — Sími 32205, eftir kl. 5. Silver-Cross BARNAVAGN til sölu að Þjórsárgötu 6, Skerjafirði milli kl. 6 og 8 e.h. HannyiMennsla er byrjuð kennslu í kúnst- broderi í fiosi. Dag- og kvöld- tímar. — ELLEN KRISTVINS Sími 16575. 2ja—3ja herbergja Ibúb óskast til leigu fyrir 1. okt. — Fyrir- framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 15069. STÚLKU vantar til eldhússtarfa á Vöggu stofuna Hlíðarenda, nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Vog óskast lagervog, helzt með rennilóði, 15—50 kg., óskast keypt. Upp- lýsingar í síma 14896. TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús á Víðimel. Tilboð sendist í afgreiðslu blaðsins, merkt: „Víðimelur — 7770“. — KEFLAVÍK Afgreiðslustúlka eða piltur ósk ast í kjöt- og nýlenduvöruverzl un. Upplýsingar í síma 455. SOLEX blöndungar fyrir Evrópu-bíla PSlefánsson Í\L Hverfisgötu 103 Til sölu 4ra herbergja rúmgóð og björt íbúð í Hlíðunum. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. ísleifsson, hdl., Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar: 2-28-70 og 1-94-78 íbúðir til sölu í húsi við Álfheima höfum við nú til sölu góðar 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir. íbúðirnar eru seldar uppsteyptar með miðstöðvarlögn, húsið múrhúðað að utan, sameigin- legt inni í húsinu múrhúðað. Tvær stórar íbúðir eru að verða tilbúnar undir málningu. í húsinu er húsvarðar- íbúð. Sanngjarnt verð. Ath.: 2ja herbergja íbúðirnar eru m.a. rúmgóðar og hentugar einstaklinga íbúðir. Fasteigna & Verðbréfasaian, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, símar: 13294 og 14314. Iðja, félag verksmiðjufólks, Reykjavík. Tilkynning Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 26. þing Alþýðusambands íslands. Kjósa á 16 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara. Hverri tillögu (uppástungu) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 12 á hádegi laugardaginn 27. þ.m. Framboðslistum skal skila í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. Reykjavík, 25. september 1958. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík. Menningartengsl tslands og Ráðstjórnarríkjanna Hljómleikar Sovétlistamanna í Austurbæj arbíói laugardag 27. september kl. 19,00 og sunnudag 28. september kl. 19,00 Ellefu sÖngvarar og hljóðfæraleikarar Síðasta tækifærið til að hlusta á þessa óviöjaínanlegu snilhnga. Ný efnisskrá Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og Menningar, Skðla- vörðustíg, Kron, Bankastræti og Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Mírfélagar geta vitjað miða í Þingholtsstræti 27, frá kl. 1—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.