Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. okt. 1958
PVDr gbók
I.O.O.F. 7 = 1391088% =9 1.
í dag er 282. dagur ársins.
Miðvikudagur 8. október.
Árdegisflæði kl. 2,07.
Síðdegisflæði kl. 14,37.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvernclarstöðir.ni er opin all-
an sólarhringinn. LæKnavörður
L. R. (fyrir viijanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sxmi 15030.
Næturvarzla vikuna 5. til 11.
október er í Reykjavíkurapóteki,
sími 11760.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudógum kl. 1-—4.
Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði
er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavíkur-apótek cr opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—ZG, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
St.. St.. 59581087 VIII G. Þ.
□ GIMLI 59589107 — 1 Atkv.
Ig^Brúókaup
Um s. 1. helgi voru gefin sam-
an í hjónaband af sóknarprestin-
um í Stykkishólmi, séra Siguxði
0. Lárussyni, brúðhjónin Birna
Lárusdóttir, verzlunarmær og
Hörður Kristjánsson, húsasmiður.
Heimili þeirra verður í Stykkis-
hólmi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Hrefna Bjarnadóttir,
Langholtsvegi 94, og Sigfús Thor
arensen, Auðarstræti 17. Heimili
þeirra er að Langholtsvegi 94.
151 Skipin
H.f. Eimskipafélag íslands. —
Dettifoss fór frá Kaupmanna-
höfn 6. okt. Fjallfoss fór frá Rott
erdam í gær. Goðafoss fer frá
New York 3. okt. Gullfoss fór frá
Leith í gær. Lagarfoss fór frá
Rotterdam 6. okt. Reykjafoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er á leið til
New York. Tungufoss er í Rvík.
LeikskóBi
Leikfélags Hafnarfjarðar
tekur til starfa 13. október. Væntanlegir nem-
endur snúi sér til formanns félagsins, Sigurðar
Kristinssonar, sími 50786, sem veitir nánari
upplýsingar.
Saumastúlkur
óskast í verksmiðju okkar. — Upplýsingar
í verksmiðjunni í dag og á morgun. —
Verksmiðjan Dúkur tif.
Brautarholti 22
Vögguljóð
Lag: Sofðu unga ástin mín.
Reyndu að veiða, væni minn,
þótt vondir menn það banni.
Mamma verndar vininn sinn,
vörpu, skip og afla þinn,
því Englendingar erum við — með sanni.
Þú skalt ekki óttast þá,
sem að þér skeytum kasta.
Mundu að hún mamma á
miðin þessu landi hjá,
af því hún er ensk, — og þar með basta!
DÓRI.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er
á Vestfjörðum. Esja fer frá Akur
eyri í dag. Herðubreið er í Rvik.
Skjaldbreið er væntanleg til
Rvíkur í dag. Þyrill er á leið til
Hamborgar. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gær.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Rostoek. Arnarfell er í
Sölvesborg. Jökulfell er í Kefla-
vík. Dísarfell er á Akureyri. —
Litlafell er á leið til Akureyrar.
Helgafell fór frá Leningrad 6. þ,
m. Hamrafell er í Batumi.
Eiinskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla hefur væntanlega farið frá
Riga í gærkveldi. — Askja er I
Reykjavík.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.. — Hekla er vænt
anleg frá New York kl. 8. Fer kl.
9,30 til Stafangurs, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
f§|Aheit&samskot
Friðrikssjóður. — Frá starfs-
fólki Egils Vilhjálmssonar kr.
1705,00.
Lamaða stúlkan. — K.K. 100;
G. Á. 50,00.
Lamaði íþróttamaðurinn. —
J. S. 50,00; K. H. 15,00.
- AFM ÆLI *
Frú Petrea Ingimarsdóttir,
Hoffmann, Fossvogsbletti 39, er
fimmtug í dag.
65 ára er í dag frú Sigríður
Jónsdóttir, Klapparstíg 8, Kefla-
vík. —
Ymislegt
Orð lífsins: — En sá sem sbeig
nið'u/r er og hinn sami sem upp
sté, upp yfúr alla himna til þees
að fylla allt. Og frá homum er sú
yjöf komm, að sumir eru postular,
Að gefrtu tiiefni
«w.mír spámemn, sumir trúboðwr,
sumvr hirðar oy kennar.o/r, til þess
að fullkomna hina heilögu, til að
láta þeim þjónustu í té, líkama
■Krists til uppbyggingw. (Efes.
4, 10. 13).
★
Listamannaklúbburinn í Bað-
stofu Naustsins er opinn í kvöld.
Merkjahappdrætti Berkla-
varnadagsins. — Dregið hefir ver
ið hjá borgarfógeta í merkja-
happdrætti Berklavarnadagsins
um þrjá vinninga. Eftirtalin núm
er komu upp: Nr. 94, Útvarps-
grammófónn með innbyggðu seg
ulbandstæki. Nr. 41, Segulbands-
tæki. Nr. 27, Útvarpsviðtæki. —
Vinninganna skal vitja í skrif-
stofu S.Í.B.S., Austurstræti 9.
Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Sími 12308.
Aðaisafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið, Hólmgai-ði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga'
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugax-daga
kl. 17—19.
Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeiid fyrir börn og fulloi’ðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Útláns
deild fyrir börn og fullorðna: —
Mánudaga, miðvíkudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
skóla.
Listasafn Einar Jónsson í Hnit-
björgum er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1,30—3,30.
ÞjóðminjasafniS er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náltúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögurn kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
TIL SÖLU
3/o herb. íbúð
á 1. hæð í nýlegu steinhúsi á hitav. svæði í
austurbænum. Upplýsingar hjá
EINARI SIGURÐSSYNI
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Kaupendur
m
eru vinsamlega áminntir um að borga blaðið skil- j
i víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund- |
I ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið
að innleysa þær í tæka tíð. Þeim kaupendum, sem
ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt
verður hætt að senda biaðið án frekari aðvörunar. i
vill styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra taka
það fram, að læknir félagsins á æfingastöðinni
að Sjafnargötu 14, tekur aðeins á móti sjúkling-
um þar, til úrskurðar um meðferðir í æfingar-
stöðinni. —
Framvegis mun ég ekki taka á móti
sjúklingum
í einkatíma.
HAUKIIR KRISTJÁNSSON
læknir.
Byggingarsamvinnufélag barnakennara
tilkynnir
Fyrir dyrum standa eigendaskipti að íbúð félagsmanns í
Goðheimum 20. Stærð 459 rm. Félagsmenn, sem kynnu að
óska að neyta forkaupsréttar, gefi sig fram við undirritaðan
í síðasta lagi 14. þ.m. Afgreiðslutími félagsins er þriðjudaga
og föstudaga kl. 18—20.
Steinþór Guðmundsson, Nesveg 10, sími 12785.
Læknar fjarveraadi:
Alfreð Gislason 30. ágúst til 3.
okt. Staðgengill: Árni Guðmunds-
son. —
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Gunnar Cortes óákveðið. Stað-
gengill: Kristinn Björnsson.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson til
12. okt. — Staðgengill er Árni
Guðmundsson, Hverfisgötu 50.
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbi’ands
son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. -—
Victor Gestsson frá 20. sept. —
Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars
son.
Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð
ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
• Gengið •
Gullverð ísl krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16.32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ...........— 431.10
100 danskar kr. ...... — 236,30
100 norskar kr......— 228,50
100 sænskar kr......— 315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............ — 26,02
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
Þorvaldur Ari Arason, iidl.
LÖGMANNSSKRIKSTOFA
Skólavörðunttg 38
•/o Pdll Jóh- iiorIrlfssott h.f. - Pósth 621
Slrnar IÍ4I6 og 19417 - Slrnnrfru ,\rr