Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. okt. 1958 MORCI TSBL AÐ1B 13 Vegna brottfarar, er TIL SÖLU ódýrt, lítið notaður, útlendur kvenfatnaður. Draktir, kjólar, kápur, skór o. fl. Ásvallagötu 15, II., eftir kl. 5. Dönskukermsla Áherzla lögð á talæfingar. — Námskeið byrjar 15. okt. Get ’bætt við nokkrum nemendum. 'Upplýsingar frá kl. 12—2 í síma 11264. Taurulla til sölu. Tækifærisverð. Einn- ig kvenreiðhjól. — Sími 15575. Inniskór kven- telpna drengja karlnianna Laugavegi 63. íbúð óskast Z —3 herb. íbúð óskast um næstu mánaðamót. Tvennt fu'll- otðið í heimili. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Góð umgengni — ■7910“, sendist afgr. Mbl., fyr- ir föstudagskvöld. Kynning Einstæð móðir 3ja ungra barna óskar að kynnast barngóðum og heiðarlegum, reglumanni 35-—45 ára. Tilb. með nánari upplýsingum og mynd er end- ursendist, leggist inn á 'afgr. Mbl., fyrir næsta föstudags- kvöld, merkt: „Vegna barn- anna — 7908“. Fyilsta þag- mælska. APÓTEK vantar unglingspilt (14—16 ára). — Upplýsingar í apótekinu í dag klukkan 3—5 e.h. Apotek Austurbæjar. Hef opnað lœkningastofu í Túngötu 5, sími 15970. — Viðtalstími kl. 5—5,30, nema laugardaga. Haraldur Guðjónsson, læknir. Stúlka óskast til verksmiðjusfarfa Hnrpo hf. Skulagötu 42 Skrifstofustarf Stúlka, helzt með verzlunarskólaprófi, með full- komna vélritunarkunnáttu, getur fengið framtíðar- atvinnu á opinberri skrifstofu. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudaginn 14. okt. 1958 merktar: Skrifstofa — 4101. Ú T BOÐ Tilboð óskast í að reisa 24 íbúða fjöl- býlishús við Hvassaleiti, fyrir bygging- aTsamvinnufélag iðnverkafólks. Uppdrættir ásamt lýsingu verða af- hentir í teiknistofunni, Tómasarhaga 31 daglega, gegn 500 króna skilatrygginu. Byggingarsamvinnufélag Iðnverkafólks. Elsa Sigfúss og Páll ísólfsson halda tónleika í Dómkirkjunni miðvikud. 8 .ckt. kl. 9 Flutt verða verk eftir innlenda og erl. höfunda Aðgöngumiðar seldir við innganginn.. Steinhús til sölu . Til sölu er Þriggja íbúða hús við Njálsgötu. í kjall- ara er 3ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. Á hæð eru 4 herb., 2 eldhús og bað. í risi 4 herbergi, eldhús og bað. Miklar geymslur, eignarlóð, allt laust. Fasteignaskrifstofan Laugaveg 7 — Sími 19764 og 14416 Eftir lokun sími 13533 og 17459 Keflvíkingar Suðurnesjamenn MUNIÐ Sendibílastöð Suðurnesja hf., sími 36, Keflavík • Önnumst sjálfstæðar sendiferðir. • Ökutaxti sami og hjá leigubifreiðum. • Bifreiðastjórar vinna með. • Góð þjónusta — Reynið viðskiptin. Sendibílastöð Suðurnesja hf. Sími 36 — Keflavík Nýkomnar Harð-plastplötur Stærð 65x280 cm 15 fallegir litir — Pantanir óskast sóttar strax. Bankastræti 7 sími 22135 Amerískar strauvélar Það má líka strauja skyrtur með þeim. Armstrong strauvélarnar eru komnar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227 í síðdegiskjóla — í kvöldkjóla MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Rýmingarsalan Garðas Aðeins 1 söludagar effir 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.