Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 9
Miðvikndagiir R okt. 1958 MOK Cl’ 1\ n I. 4 Ð 1 Ð 9 Allt landib — og Reykjavík iíka ÞAÐ er alltaf hættulegt að vænta öryggis frá aðilum, sem ekkert öryggi geta veitt. Því er það mjög hæpið fyrir mjólkur- neytendur að vænta þess, að hið svokallaða „Mjólkureftirlit rík- isins“ veiti nokkurt öryggi um gæðí mjólkur. Þetta svokallaða „Mjólkureftirlit ríkisins“ hefur látið mikið á sér bera undanfar- ið bæði í blöðum og útvarpi og nú síðast látið þess getið í Tím- anum þ. 1. okt. sl., að vald þess nái yfir „allt landið og að sjálf- sögðu líka Reykjavík". Við þessa hástemmdu auglýs- ingastarfsemi er tvennt að at- huga: í fyrsta lagi er Mjólkureftirlit rikisins ekki til sem stofnun. f öðru lagi er hið raunveru- lega mjólkureftirlit í höndum heilbrigðisnefnda og héraðs- lækna á hverjum stað; í Reykja- vík í höndum borgarlæknis. í núgildandi reglugerð um mjólk og mjólkurvörur frá 4.9. 1953 segir svo í 9. gr. 2.: „Heil- brigðisnefndir eða héraðslæknar í þeirra umboði skulu hafa á hendi eftirlit með mjólkurbúum og mjólkursölustöðum og þeim vörum, sem þar eru meðhöndl- aðar eða seldar og undir þessa reglugerð falla. Héraðslæknar skulu láta taka sýnishorn af þess um vörum eins oft og þurfa þykir og senda þau til rannsókn- ar á fyrirskipaðan hátt“. Sýnishorn þau, sem hér um ræðir hafa alltaf verið send At- vinnudeild Háskólans, og nær öll farið til gerlarannsókna. Ár- ið 1957 bárust 907 slík sýnis- horn og voru 846 þeirra frá borgarlækninum í Reykjavík. Niðurstöður þessara rannsókna eru sendar strax til hlutaðeig- andi héraðslækna, en árleg skýrsla um það til landlæknis. Frá hinu svokallaða „Mjólkur- eftirliti ríkisins" bárust árið 1957 aðeins 26 sýnishorn. Það er því sýnilegt, c.ð reglubundið og stöðugt mjólkureftirlit er að- eins framkvæmt af borgarlækn- inum í Reykjavík. í áðurnefndri reglugerð um mjólk og mjólkurvörur segir svo í 9. gr. 3.: „Ráðherra skipar eftirlitsmann heilbrigðisstjórn- inni til aðstoðar við framkvæmd eftirlitsins“. f þetta starf var skipaður þann 1. nóv. 1951, Kári Guðmundsson, en hann hafði áður annazt um töku mjólkur- sýnishorna fyrir héraðslækn- inn í Reykjavík. Annan undir- búning hafði hann ekki undir starfið, svo að vitað va^ri. Hefði til þessa starfs verið ráðinn mað ur með kunnáttu í meðferð mjólkur, t.d. mjólkurfræðingur eða dýralæknir, þá hefði mátt vænta þess, að gagn hefði orðið að þessum aðstoðarmanni heil- brigðismálaráðherra, en því mið ur var það ekki gert. Útkoman af þessu reglugerðarákvæði um eftirlitsmanninn hefur því að- eins orðið: nokkrar skrumauglýs I ingar í útvarpi og blöðum, fávís- ' legir pistlar til mjólkurframleið enda, aðallega í Tímanum, óg ca. 250 þúsund króna árleg fjár- veiting á fjárlögum. Sigurður Pétursson. Félagsáómur: Það þarf ekki útlærðan prentmyndasmið fil að stjórna vélinni 1 FÉLAGSDÓMI er fyrir nokkru | með vélinni en maður ófaglærð- genginn dómur í máli, sem höfð- ur á Því sviði, svo og að prent- að var vegna tilkomu nýrrar vél- ar. Voru það prentmyndagerðar- menn, sem málið höfðuðu, gegn fyrirtæki því, er vélina keypti. Hér er um að ræða myndamóta- vél, og töldu prentmyndagerðar- menn, að til þess að stjórna vél- inni þyrfti mannð er unnið hefði prentmyndagerð, en ekki værí hægt að taka til þess starfs ein- hvern, sem aldrei hefði nálægt prentmyndagerð komið. í málsskjölum segir svo m. a.: Málsatvik eru þau, að á árinu myndasmiður mundi geta um- bætt myndamót, sem vélin hefur skilað frá sér sem íullunnum. Stefnandi hefur krafizt sýknu af kröfum stefnenda og máls- kostnaðar úr hendi þeirra eftir mati dómsins. Sýknukröfuna reisir stefndi á því, cð meðferð umræddrar vél- ar sé svo einföld, að hver maöur með venjulegu verksviti og skynjun geti lært að stjórna henni og gera með henni mynda- mót með því einu að lesa stutt- leiðauvísi, er vélinni hafi 1954 keypti stefndi, Rafmyndir | fyigt, eða láta sýna sér meðferð h.f., svonefnda Klichégraphvél af gerðinni K-150 til gerðar prent- myndamóta. Hefur stefndi starf- rækt vél þessa síðan og framleitt prentmyndamót, aðallega til af- nota fyrir dagblaðið Tímann, en einnig nokkuð fyrir aðra aðila. Er vélin hefur verið í notkun hafa starfað við hana prentari, eða stúlka, ekki alltaf hin sama og stundum jafnvel einhver íhlaupamaður. Stefnendur, Meistarafél. Prent myndasmiða og Prentmynda- smiðafélag íslands, telja, að starf ræksla nefndrar Klichégraphvél - ar K-150 falli undir iðngreinina prentmyndasmíði og beri því stefnda samkvæmt ákvæðum iðn Íöggjafarinnar að láta fagmenn í þeirri iðngrein framkvæma slarfræksluna. Hafa stefnendur af þessu tilefni höfðað mál þetta og gert þær dómkröfur, að viðurkennt verði, að starf- ræksla Klichégraphvélarinnar K-150 falli undir iðngreinina prentmyndasmíði. að stefndi verði dæir-’Mr til að greiða málskostnað eftir mati dómsins. Halda stefnendur því fram, að framleiðsla prentmyndamóta með nefndri vél sé prentmynda- smíði enda þótt þetta sérstaka tæki sé notað við framleiðsluna. Þá leggja þeir áherzlu á, að til- gangur iðnlöggjafarinnar sé ekki eingöngu sá, að vernda rétt þeirra sem iðnréttindi hafa, heldur engu síður hinn, að vernda neyt- endur gegn því, að boðin sé fram og þeir verði að sætta sig við, að þeim sé látin í té léleg vinna. Loks bera stefnendur það fram, að faglærður prentmyndasmiður hafi aðstöðu til að ná betri ár- angri í gerð prentmyndamóta vélarinnar Þarna þurfi því ekkert sérnám nokkrar mínútur. til. Þá hafi þekking og einstak- lingseinkenni þess, sem stjórnar vélinni, engin áhrif á gerð og gæði myndamótanna, sem vélin skili frá sér. önnur verk, sem leysa þurfi af hendi eftir að myndamótin komi frá vélinni svo sem hreinsun myndamótanna og klipping þeirra séu svo en- föld, að ekkert sérnám þurfi til að inna þau af hendi. Telur stefndi, að af þessu sé ljóst, að gerð prentmyndamóta í Kliché- graphvél hans K-150 falii ekki undir iðngreinina prentmynda- smíði. Að beiðni lögmanna aðila og að tilhlutan dómsins voru á bæj- arþingi Reykjavíkur 31. janúar s. 1. tveir hæfir og óvilhallir menn dómkvaddir til þess að segja álit sitt um ákveðin tæknileg atriði. Það er fram komið, að allt til þessa hefur umrædd vél ein- göngu verið útbúin og notuð til að framleiða myndamót úr plasti. Hins vegar kemur fram í áliti hinna dómkvöddu manra, að með breytingum á vélinni væri hægt að framleiða í henn: mynda mót úr málmi, er faglærður mað- Frh. á bls. 18. Gestur Ad ía Sigmundur Danslagakeppni S K T hefst um nœstu helgi DANSLAGAKEPPNI SKT, hin 8. í röðinni, hefst í Góðtemplara- húsinu nk. laugardagskvöld. — Þegar SKT hefur efnt til dægur- lagakeppni á undanförnum árum, hefur þátttaka jafnan verið mjög góð og mörg laganna náð vinsæld um. Þátttakan hefur samt aldrei verið betri en nú, og átti dóm- nefndin, sem velja skyldi úr helming þeirra 72 laga, sem til keppninnar bárust, afar erfitt val. Varð að fella úr allmörg lög, sem þó eru líkleg til að ná vin- sældum síðar, þegar farið verður að leika þau opinberlega. beguinar, rælar, sömbur og síðast en ekki sízt rokk! Carl Billich hefur útsett öll lögin fyrir keppnina, og stjórnar hann jafnframt hljómsveitinni, sem kynnir þau. Á laugardags- kvöldið verða gömlu dansarnir kynntir, og það kvöld syngja þau Adda Örnólfsdóttir, Sigmundur Helgason og Gestur Þorgrímsson, sem jafnframt kynnir lögin. Á sunnudagskvöldið verða nýju dansarnir kynntir. Þá koma þau fram Helena Eyjólfsdóttir og Haukur Morthens. Baldur Hólm- geirsson, sem er framkvæmda- stjóri keppninnar, kynnir lögin. Frestur til að skila lögum í I Bæði kvöldin verða öll lögin leik- keppnina rann út hinn 15. sept. sl. og bárust lög víðs vegar að af landinu. Mest dálæti virtust höfundar hafa á valsinum, og bárust um 20 valsar. Foxtrottar voru 13, tangóar 10 og polkarnir 6. — Önnur lög voru skottisar, in tvisvar til þess að áheyrend- um gefist betur kostur á að kynna sér þau. Textarnir við lögin í keppn- inni verða sérprentaðir og munu koma í bókabúðir síðar í vik- unni. ÍBÚÐ óskast til leigti, seni næst Mið- bænum. -— Upplýsingar í síma 35090. — Litill skúr til sölu. Þægilegur fyrir litla 'bíla. — Upplýsingar í síma 36089 eftir 8 á kvöldin. Laugavegi 27. Sínii 15135. Ný sending HATTAR Reykjapipur Mac Cory úr korsikurót, til- reyktar. — Tóbaksverzlunin Aðalsuæti 3. keflavík - Nágrenni Þýzk telpunáttföt. Kvenpeysur drengjapeysur undirkjólar, — náttkjólar. Kjó’la- og blússu- efni, í úrvali, Verr.I. Sigríður Skúladóttir Túngötu 12. Kveikjaralögur Tóhaksverz’imin Aðalstræti 3. KEFLAVÍK íhúð óskast til leigu. — TJpp- lýsingar í síma 828. Leðurveski og buddur Tóbaksverzlunin Aðalstræti 3. Dugleg stúlka óskar eftir heimavinnu Margt keraur til greina. Tilb. sendist Mbl., merkt: — 7913“. Tóbak — Öl Sælgæti Gott úrval. Tóbaksverzlunin Aðalstræti 3. Fólksbíll — Vörubíll Vil skipta á góðum fólksbíl — (model ’41) og vöruibíl eða jeppa. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: — „Skipti — 7912“. íbúð óskast Þeir, sem geta leigt ungum hjónum, með 2 börn, 2ja—3ja herbergja íbúð, hringi í síma 32051 frá 1—4 í dag. TIL LEIGU Ný 6 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 18989 eftir kl. 8. — Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða aJlan daginn. — Upplýsingar í síma 23695. ÍBÚÐ Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax í Reykjavík eða Kópavogi. — Upplýsingar í síma 24567. Á Hringbraut 109 er TIL SÖLU 80 cm. dívan með fótafjöl. — Teppi og púði geta fylgt. Sann gjarnt verð. (Efstu hæð til hægri). — Sími 13910. Ítölskukennsla Kenni ítölsku í einkatímum. MANI.IO CANDI Fornhaga 21. Upplýsingar í sín.a 14913. Þýzkukennsla ■létt aðferð. Fljót talkunnátta. Edillt Daudisted Laugav. 55, uppi. Simi 14448. Virka daga milli kl. 6,30—7,30. ÍBÚÐ 1—2 herbergi og' eldhús vantar fyrir 1. des., helzt í Kóþavogi austan Hafnarf jarðarvegar. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í sirna 2-27-28, eftir kl. 7,30, næstu kvöld. NotuÖ ferðaritvél til sölu mjög ódýrt. — Upplýs ingar 1 síma 32897 eftir kl. 1. Húseigendur Óska eftir 2ja—3ja herbergja ábúð. — Upplýsingar í sima 1-50-17, milli kl. 1 og 6 e. h. Les ensku með gagnfræðaskólanemendum RUNÓI.FUR ÖI.AFS Vesturgötu 16. Ungur, reglusamur maður ósk ar ef-tir VINNU Hef bílpróf. — Upplýsingar í síma 35728 frá kl. 1—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.