Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 5
Miðvilíudagur 8. okt. 1958 MORCVISBL .4 ÐIÐ 5 2jo herbergja alveg ný íbúð til sölu, við Kauðalæk. íbúðin hefur sér inngang og sér miðstöð, sjálf- virka. Fallegur frágangur er á íbúðinni. íbúð i smídum •Stór hæð, tilbúin undir tréverk, •er til sölu við Sólheima. 3ja herbergja hæð, um 106 ferm. til sölu á 3. hæð, við Eskihlíð. Herbergi fylgir í risi. Skipti á 5 herb. hæð möguleg. 5 herb. hæð Efri hæð við Mávahlið, um 136 ferm., er til sölu. 4ra herbergja hæð í góðu standi við Njáls- götu, til sölu. Málflutningsskrifstcfa VAGNS E. JÖNSSOINAR Austurstr. 9. Sím. 14400. Hornlóð við Bergstaðastræti til sölu. — Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr S. iím, 14400. TIL SÖLU VönduS 2ja herb. 'kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Sér inng. 2ja herb. kjallaraibúð við Njáls götu, vel standsett. Hita- veita og sér inngangur. fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 19764 og 14416. Eftir lokun, Sími 13533 og 17459. VERZLUN Til sölu er matvöruver'zlun i Hafnarfirði. Verzlunin er í fullum gangi og hefur góða framtíðarmöguleika. fasleignaskrifstofan Laugavegi 7. Höfum kaupanda að góð.ri 2ja herb. íbúð, helzt nálægt Sundlaugunum. JÓN P. EMILS, hdl. fbúSa- og húsasalan Bröttugötu 3A. Símar 14620 og 19819. feikfimis-búningar Badminton-búningar Sundskýlur Badminton-spaðar 600 þúsund Hef kaupanda að heilu hú_» eða tveim 4ra—5 herb. íbúðum. Útb. 600 þús. Hara.dur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU íbúðir i smíðum 6 og 4ra herb. íbúS í sama húsi, í Hálogalandshverfi, tilbúnar undir tréverk. 5 herb. slúr íbúSarhæS við Gnoðarvog, tiibúin undir tré verk. 5 herb. fokheld íbúSarhæS, 140 ferm., í Smá'búðahverfi. 5 herb. fokheld íbúS á 3. hæð á Seltjarnarnesi. — Góðir greiðsluskilmálar. i Tvær 4ra herb. fokheldar íbúS ir í sama húsi, £ Kópavogi. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Góðir greiðslu- skilmálar. 4ra herb. ofanjarSarkjallari, tilbúinn undir tréverk, í Goð heimum. 3ja herb. ofanjarSarkjalIari í Smáíbúðahverfinu. Selst fok heldur eða tilbúinn undir ti'éverk. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Einbýlishús á 420 ferm. eignarlóð, við Suð- ur.götu, til sölu. Malflulningsskrifslofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU sérstak’aga vandað hús í Smá- íbúðahverfi. Uppl. gefur. EICNAMIÐLUN Austurstræti 14, 1. hæd. Sími 14600. íbúðir til sölu 5 lierbergja íbúðarhæS, mjög vönduð, tilbúin undir máln- ingu, við Goðheima. Sér hiti, sér inngangur, sér þvotta- hús og upphitaður bílskúj'. Stórt óinnréttað pláss fylg- ir í kjallara. (Gæti orðið 2ja herbergja íbúð. 5 herbergja íbúSarhæS, alveg ný og glæsileg, í Háloga- landshverfinu. Sér hiti, sér inngangur og sér bílskúrs- rættindi. 4ra herbergja íbúSarhæSir við Kvisthaga, Öldugötu, Bolla- götu og Snorrabraut. 4ra, 5 og 6 herbergja íbúSir í smíðum við Álfheima, Gnoðavog, Goðheima og Rauðalæk. 3ja herbergja íbúS í góðu standi í steinhúsi við Reykjavíkurveg. Útborgun aðeins 100 þús. 3ja herbergja rishæSir við Tóm asarhaga og Úthlíð. 3ja herb. stúr íbúð með her- bergi í risi við Eskihlíð. 2ja herb. íbúS í Vesturbænum. Hitaveita. Einbýlishús við Mjóuhlíð, Skaftahlíð, Smáíbúðahverf- inu og í Kópavogi. Steinn Jónsson hdl lögf ræðiskr’fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — TIL SÖLU Hús og ibúðir Steinhús, kjallari, hæð og ris- hæð ásamt 550 ferm. eignar- lóð, við Njálsgötu. Getur al'lt orðið laust næstu daga. Nýtt SmáíbúSarhús, 58 ferm., kjallari, hæð og rishæð. Ris- hæðin er aðeins fokheld, en kjallarinn og hæðin næstum fullgert. Húsið fullgert að utan. JárnvariS timburhús um 70 ferm. f HæS og rishæð á steyptum kjallara, við Baugsveg. 900 ferm eignarlóð. Forskallað timburhús, hæð og ris við Kaplaskjólsveg. Útb. um 100 þúsund. Snoturt einbýlishús við Skipa- sund. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Söluverð kr. 145 þús. Nýlegt timburhús, 76 ferm., hæð og geymsluris á steypt- um kjallara, í Smáibúða- hverfi. ForskalIaS timburhús, 57 ferm. 2 hæðir, 3ja herb. íbúð og 1 herbergi og eldhús o. f 1., í Biesugróf. Söluverð aðeins kr. 160 þús. Útb. kr. 65 þús. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Norðurmýri og margt fl. Mýja fastelgnasalan Bankastræti 7. Simi 24-300. og kl. 7,30-8,30 e.h. 18546. íbúðir f Hafnarfirði Hef til sölu 2ja-4ra herb. íbúð ir. - Oft vægar úlborganir. Arni Gunnlaugsson, hdl. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Hafnarfjörður 2ja herb. ibúS til leigu, á góð- um stað í bænum, fyrir fá- menna fjölskyldu. Guðjún Steingrímsson hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnai'firði. Sírni 50960 og 50783. Frá kl. 10—12 og 1—7. nii3 íbúðir óskast Einbýlishús í úthverfi, með 3 herb. og vinnuplássi. Einbýlislnis eða sex herb. íbúð á góðum stað. Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúð í Laugarnesi. 4ra herb. íbúð á 1,-—2. hæð í Hlíðarhverfi. 3ja herb. ný ibúð : Kleppsholti. 3ja—4ra herb. fokheldar íbúð ir. — Til sölu m. a.: 1 herb. og eldhús við Efsta- sund. 3ja herb. íbúð á jarðhæð, við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúS á jarðhæð, við Ásvallagötu. 3ja herb. rishæð við Bragagötu. Hús og fasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14588. Tœkifœriskaup Enn er mikið til af ódýrum kjólum. — Ha-ndsaumaðir barnakjólar nýkomnir. jýdmám» Lækjargötu 4. Ódyru bleyjurnar komnar. — Einnig bleyjugas á kr. 8,95. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. 7/7 sölu heil hús í Smáibúðahverfi: kjallari, hæð og ris, 2—3 íbúðir eða ein- býlishús. Við Efstasund: hæð og jarð- hæð, alls 7—8 herbergi. Jarð hæðin er verzlunar- og iðn- ■aðarpláss. Skipti á íbúð æski leg. LítiS hús við Langholtsveg, í mjög góðu stardi, 2 herb., eld- hús, hað o. fl. Verð 170 þús. Hús við Borgarholtsbraut. læð og ris. Helzt í skiptum fyi"- ir íbúð* í bænum. Hús við Skólabraut. 3ja herh. hæð og 5 herh. ris. Tilbúin undir múrverk. 1. veðréttur laus. 3ja lierb. bús í Blesugróf. Gott bús með bílskúr við Suð- urlandsbraut. 3 herb., eld- hús, bað o. fl. Gott verð. — Útb. 100 þúsund. Forskallað hús. Hæð og ris við Kaplaskjól. Ný uppgert hús á Grímsstaða- holti. Verð og afborganir eft ir samkomulagi. Gott vatnsklæðningarliús við Suðurlandsbraut. Hæðin full gerð. Risið largt komið. — Sjálfvirk fyring. í GarSahreppi: bæð og rís. — Góðir skilmálar. Við Grettisgötu: Ha-ð og kjall ari. Byggingarlóð. Golt raShús við Háagerði. — Skipti á íbúð, fullgerðri eða í smíðum. Málflutningsstofa GuSIaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valberg, ASalstræti 18. Símar 19740 — 16573 (eftir kl. 8 á kvöldin sími 32100). TIL SÖLU Fokheld 4ra lierh. íhúSarliæð 100 ferm., á hitaveitusvæði í Vesturhænum. Allar hita- leiðslur að ofnum komnar og leiðslur fyrir vatn og skólp. Góð 4ra lierb. risibúð í Kópa- vogi (Hvömmunum). Góðir skilmálar. Útborgun 80 þús- und. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, útb. kr. 200 þús. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Péturs.son, lirl. Agnar Gústafsson, lidl. Gísli G. Isleifsson, lidl. Björn Pélursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar: 2 28-70 og 1-94-78. JARÐÝTA til leigu BIARG h.f. Sími 17184 jg 14965. TIL SOLU 2ja herb. íbúð ásamt 1 her- bergi í risi, á Melunum. 2ja berb. íbúð á 1. hæð í Norð- urmýri. 3ja lierb. íbúð við Njálsgötu. 3ja lierb. íbúð við Eskihlíð. — Svalir móti suðri. 'Foklieldar 4ra berb. kjallara- íbúðir við Sólheima o g Rauðagerði. Stór 4ra berb. íbúð á 1. hæð i Laug'arneshverfi. S berb. íbúð við Karlagötu. Ennfreniur einbýlisbús og rað- hús, víðsvegar um bæinn og nágrenni. Ingðlfsrræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. TIL SÖLU •nýleg 2ja herb. íbúS með góð- um svölum á 2. hæð, í Skjól- unum. Gott lán áhvílandi. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. — Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. íbúð óskast Höfum kaupanda að 4ra herh. hæð eða 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. £ risi eða kjallara Útborgun kr. 400 þús. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, simi 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. Kaupum blý o<* aðra málma á liagstæðu verði. Höfum kaupendur að góðum 4ra og 5 herb. íbúðum. Einnig- góðum einbýlishúsum. 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir á Sel- tjarnarnesi, á hitaveitusvæði, í Kleppsholti, við Reykjavíkur veg. — Einbýlishús í Kópavogi. Verð kr. 350 þús. Útb. kr. 200 þús. — Ennfrem- ur fokheldar íbúðir. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.