Morgunblaðið - 11.10.1958, Qupperneq 14
14
MORCVNBLABIÐ
Laugardagur 11. okt. 1958
Atvinna
Iðnfyrirtæki, sem hefur saumastofu, óskar eftir að
ráða laghenta stúlku til framtíðarstarfa.
Tilboð merkt: „Gott kaup — 7945“, leggist inn
á afgr. blaðsins.
Félag íslenzkra hljómlistarmanna
Fundur
verður haldinn í F.l.H. í dag kl. 1,30 e.h.
í Breiðfirðingabúð.
Fundaref ni:
Mög áríðandi félagsmál.
Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn.
Stjórnin.
Remington Rand
rafmagnsritvélar
til sölu, notaðar en í góðu lagi.
Ennfremur: 1 stk: númerísk bókhaldsvél og borð-
spjaldskrár á hjólum.
Gala of London
tilkynnir
Nýjasti hausttízkuliturinn í varalit og naglalakki er
SHOCK RED NO. 18.
Einnig nýkomið CREAM PUFF, fljótandi make-up
og cleanising —skin og Fandasion ítúbum.
Heildsölubirgðir:
Pétur Pétursson
Hafnarstræti 4 — Sími 1-90-62
Skrifstofuvélar
Ottó Michelsen
Laugaveg 11 — Sími 18380
Steión íslnndi
heldur söngskemmtun í Gamla bíói sunnud. 12. þ.m.
kl. 3 e.h. og mánudaginn 13. þ.m. kl. 7,15 e.h.
Við hljóðfærið Fritz Weisshappel
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Breytt söngskrá
Síðustu söngskemmtanir að þessu sinni.
í
Það er of seint að setja frostlög á kælikerfið,
þegar farið er að frjósa. — Kaupið því SHELL-
ZONE-frostlög tímanlega.
SHELLZONE ef frostlögurinn, sem þér ættuð
að nota, ef þér viljið vera öruggir um kælikeirfið í
bifreið yðar í vetrarfrostum.
SHELLZONE inniheldur Ethylene Clycol og
gufar því ekki upp. — Fyrirliggjandi í 1/1 A. G. og
Va A. G. dósum á öllum sölustöðum „SHELL“
víðsvegar um land.
Oiíufélagið
SKELJUNGUR H.F.
Bifreiðaeigendur!
Sveinameistara-
mót Reykjavíliur
háð í dag
í DAG kl. 3.30 fer fram á íþrótta-
vellinum Sveinameistaramót
Reykjavíkur í frjálsíþróttum. Er
mót þetta haldið á vegum Frjáls-
íþróttaráðs Reykjavíkur en að
þessu sinni sér Benedikt Jakobs-
son um framkvæmd þess og verð-
ur það eins konar liður í dóm-
aranámskeiði því, sem ráðið hef-
ur beitt sér fyrir. Keppendur á
móti þessu eru þeir er verða 16
ára á þessu ári eða eru yngri.
Keppt verður í 60 m hlaupi,
80 m grindahlaupi, 300 m hlaupi,
600 m hlaupi, 4x100 m hlaupi,
kúluvarpi, kringlukasti, sleggju-
kasti, hástökki, langstökki og
stangarstökki.
Sigurvegari í hverri grein hlýt-
ur heitið „Sveinameistari Reykja
víkur“ en 6 fyrstu menn í hverri
grein hljóta verðlaunaskjöl. —
Fyrstu sex mönnum í hverri
grein eru reiknuð stig og það
félag, sem flest stig hlýtur geym-
ir bikar, sem um er keppt, ár-
langt.
Frestur til að tilkynna þátttöku
rennur ekki út fyrr en við setn-
ingu mótsins í dag.
Fáir að veiðum
í GÆRMORGUN var norðan og
norðaustan hvassviðri um allt
land, víðast hvar 6 til 8 vind-
stig. Út af Vestfjörðum voru
kl. 9 í gærmorgun 26 togarar inn-
an 12 mílna markanna og létu
sum skipin reka, en önnur voru
að veiðum. Ekki var vitað um
fleiri skip í landhelgi þá.
Út af Bakkaflóa voru 10 brezk-
ir togarar að veiðum utan 12 sjó-
mílna markanna.
— Veit vinstri
Framh. af bls. 1
geta menn farið nærri um, hvern
trúnað eigi að leggja á frasögn
Eðvarðs.
Svarið er eitt.
Við þessu ósæmilega framferði
kommúnistaforkólfanna er að
eins eitt verðugt svar — að hafna
algerlega tilmælum þeirra um að
fá að fara með umboð Dags-
brúnar á næsta Alþýðusambands
þingi.
Allir þeir Dagsbrúnarmenn,
sem vilja vernda virðingu og
sóma Dagsbrúnar, sem forustufé-
lags í íslenzkri verkalýðshreyf-
ingu munu því í dag og á morg-
un fjölmenna á kjörstað og kjósa
B-listann.
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 8
hennar, að með þessu fyrirkomu
lagi láti þotan betur að stjórn
en ella og auðveldara sé að fljúga
á öðrum hreyflinum en ef þeir
væru báðir í vængjunum. Banda
ríkjamenn og Bretar hafa sem
von er ekki getað fallizt á þetta,
en það talar þó sínu máli, að
bæði bandarískar og brezkar
verksmiðjur eru nú að byrja
framleiðslu á slíkum þotum. Lock
heed hefur framleitt eina gerð
— litla, en Bretar hafa á prjón-
unum að framleiða stóra þotu,
stærri en allar hinar, sem verð-
ur með fjóra hreyfla aftarlega á
búknum.
Því hefur verið fleygt, að tíma-
mótin, sem farþegaþotan hefur
nú markað í fluginu og samgöngu
málunum, séu engu ómerkari en
tilkoma gufuskipsins er það leysti
seglskipið af hólmi. E.t.v. er mik-
ið til í þessu --- og aðallega
vegna þess, að gufuskipin
voru ekkert lokatakmark í sigl-
ingum, dieselhreyfillinn kom
í kjölfarið — og síðan
kjarnorkan. Eins verður það
með flugið. Þrýstiloft og 1.000
km hraði er ekki lokatakmarkið,
þoturnar verða líka gamlar.
— h.j.h.