Morgunblaðið - 12.10.1958, Page 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. okt. 1958
í dag er 286. dagur ársins.
Sunnudagur 12 oklóbe..
Árdegisflæði kl. 5,33.
Síðdegisflæði kl. 17,49.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læicnavörður
L. R. (fyrir vitjanir) ér á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Helgidagavarzla er í Apóteki
Austuvbæjar, sími 19270.
Na:turvarzla vikuna 12. til 18.
október er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla
yirKa daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
•r Ólafur Einarsson, sími 50952.
Keflu. íkur-apótek cr opið alla
yirka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek,, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 233 00.
I.O.O.F. 3 14010138 = 8% O
□ MÍMIR 595810137 — 2
IEH Brúökaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band að Suðureyri í Súgandafirði
ungfrú Eva Sturludóttir og
Guðni Þ. Jónsson járnsmiður,
Laugarnesvegi 110, Reykjavík. —
Heimili þeirra verður að Laugar-
nesvegi 110.
í gær voru gefin saman í hjóna
band af séra Garðari Þorsteins-
syni ungfrú Soffía Stefánsdótt-
ir, Hamarsbraut 8, Hafnarfirði
og Sigurður Bergsson, vélvirki,
Holtsgötu 17, Reykjavík. Heimili
ungu hjónanna verður að Snorra
braut 50.
I gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, Guðrún Halldórsdóttir,
Rauðarárstíg 5 og Samúel J.
Samúelsson, bakari, Laugav. 162.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigurbjörg Jóns-
dóttir, Laugatungu, Reykjavík og
Jóhannes Ingibjartsson, Gullteig
18, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ásthiidur Þórðardótt
ir, Bjargi, Höfn, Hornafirði og
Héðinn Valdimarsson, Fáskrúðs-
firði.
Messur
Keflavíkurkii'kja: — Messa kl.
2 síðd. Barnaguðsþjónusta fellur
niður vegna berklaskoðunar. —
Séra Björn Jónsson.
Iunri-NjarSvíkurkirkja: — MeSS
að kl. 5 síðdegis. — Séra Björn
Jónsson.
Ferming í Fríkirkjunni kl. 11
fyrir hádegi 12. október.
Guðný Sigurlaug Guðjónsdóttir,
Hagamel 37.
Guðrún Sigurðardóttir, Stangar-
holti 17.
Inga Dagný Malmberg, Laufás-
vegi 47.
Sálumessa til minningar um
hinn framliðna páfa, Píus XII.,
fer fram í Landakotskirkju á
mánudagskvöld W. 8. Jóhannes
Gunnarsson, biakup, syngur mess-
una og flytur minningarræðu.
jTmislegt
Orö lífsins: — Nú er þér hafið
lagt af lygina (í Kristi), þá talið
sannleika hver við sirrn náunga,
því að vér erum hver ammrvrs lim-
ir. Ef þér reiðist, þá syndgið ekki.
Súlin má ekki setjast yfvr reiði
yðar, og gefið djöflinum eklcert
færi. (Efes. 25—27).
Síðdegishljómleikar í
Sjálfstæðishúsinu
1. Suðrænar rósir, vals eftir
J. Strauss.
2. Serenade melancolique,
P. Tschaikowski.
3. Fantasía úr óperunni Car-
men, G. Bizet.
4. Fiir Eliese, Beethoven.
5. Avant de Mourire, eftir
theol. Gunnar Sigurjónsson talar.
Samskot til hússins. Allir vel-
komnir. —
[Félagsstörf
Kvenfélagið Keðjan heldur
fund á morgun, mánudag kl. 8,30
í félagheimili prentara.
Kvenfélag Neskirkju. Fundur
verður þriðjudaginn 14. október
kl. 8,30 í Félagsheimilinu. Á fund
inum verður rætt um vetrarstarf
semi félagsins. Félaginu væri
mikil ánægja ef ufcanfélagskonur
í sókninni sæktu fundinn, til að
kynnast sbarfsemi þess og félags-
lífi. —
Félag austfirzíkra kvenna heid-
ur fund þriðjedaginn 14. þ. m. í
Garðastræti 8, kl. 8,30.
Frá Guðspekifélaginu. — Þjón-
usturegla Guðspekiféiagsins
gengst fyrir barnasamkomu í
húsi félagsins, Ingólfsstræti 22,
kl. 10,15 f.h. í dag. Sögð verður
saga, sungið og sýndar kvikmynd
ir. —
Stjörnubíó sýnir um þessar mundir amerisku sakamálamynd-
ina „A valdi óttans“ (Joe Macbeth). Aðalhlutverkin fara þau
með Paul Douglas og Ruth Roman.
Boulanger.
6. Gypsy fiddler, Rafael.
7. Mazcdonisches, konsert, eft-
ir P. Hubert.
8. Nokkur vinsæl lög.
K.F.U.K. hefur kaffisölu í dag
í húsi KFUM og K, Amtmanns-
stíg 2B, til ágóða fyrir sumar-
sbarfið í Vindáshlíð. —. (Sjá
■augl. á öðrum stað í blaðinu).
Danski sendikennarinn, Erik
Sönderholm, hefur námskeið í
dönsku í framhaldsflokki í vetur.
Kennsla hefst þriðjudaginn 14.
okt. kl. 8,15 e.h. í II. kennslustofu.
Háskólans.
Frá Alnienna hókafélaginu. —
Félagsmenn eru beðnir að veita
athygli mistökum, sem orðið hafa
við prentun afpöntunarspjalda í
lok Fálagsbréfs nr. 9.' Tilkynn-
ingar frá þeim, sem ekki óslca að
fá bækur þær, sem þar eru aug-
lýstar, ber að senda félaginu fyrir
10. nóv. n. k.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði.
Kl. 10,30 f.h.: Sunnudagaskólinri.
KI. 1,30 e.h. Drengjafundur. Kl.
8,30: Almenn samkoma. Cand.
« AFMÆLI +
Hafnarfjarðarbíó hefur að undanförnu sýnt spönsku myndina
„Marcelino“, sem kvikmyndahúsið sýndi í fyrra í hálfan annan
mánuð við mikla aðsókn og ágæta dóma. — Ilefur myndin
einnig nú verið vel sótt.
PHAheit&samskot
Lamaði íþróttamaðurinn. H H
K kr. 100,00.
Lamaði stúlkan: Guiiý kr. 40,00
G Þ kr. 30,00.
Til Hallgrímskirkju í Rvík.. —
Áheit og gjafir, afhent af frú
Stefaníu Gísladóttur: frá I. Þ.
Jónsdóttur kr. 50,00; S. Á. 50,00;
H. J. 200,00; Guðfinnu Gísladótt-
ur 50,00. — Afhent af Ara Stef-
ánssyni: S. J. kr. 100,00; vinstúlk
ur 50,00. — Afhent af prófessor
Sigurbirni Einarssyni; J. E. kr.
50,00; í bréfi til féhirðis frá
Anny kr. 50,00. — Kærar þakk-
ir. — G. J.
Höfðingleg gjöf. — Séra Sig-
urbjörn Einarsson, prófessor, hef
ur afhent til Hallgrímskirkju í
Reykjavík kr. 5.000,00, sem er
minningargjöf um Einar J. Öiafs
son, Freyjugötu 26, Reykjavík,
frá eftirlifandi konu hans, frú
Ingibjörgu Guðmundsdóttur. —
| Sóknarnefnd Hallgrímsprest*-
- kalls þakkar þessa höfinglegu
! gjöf. —
s
ipwmmcj ciaýómó
Sigríður Stefánsdóttir frá
Tandraseli, nú á Elliheimilinu
Grund, er 95 ára í dag. Á afmælis-
daginn verður hún á heimili son-
ar síns, Hringbraut 37.
T E L J I Ð þér tímabært að
stofnsetja íslenzkt sjónvarp?
Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarps-
.|m stjóri: — Sjón-
lfll|giÍ^ÍII§|P2 varpið kemur og
á að koma. Ekki
SÉ' ’ verður sagt í
svipinn hvenær
IsfSÉllsSllÍEMÍ eða hvernig.
Þar koma til
greina ýmis al-
þjóðleg tæknileg
■i'IBÍiBil úrlausnarefni.
Um nokkur mis-
mi ,iandi kerfi er hægt að velja
og breytingar og framfarir eiga
sér stað. Svo eru innlend vanda-
mál, fjárfesting til kaupa á tækj-
um og dreifingin, varla um ann-
að að ræða en Reykjavík og ná-
grenni fyrst, landskerfi yrði nú
mjög dýrt og erfitt. Svo eru
vandamál dagskrárgerðar, sem
reynzt hafa erfið stærri aðilum
en okkur. Útvarpið hefur fylgzt
vel með þessum málum og fram-
kvæmdamöguleikum og gerir
enn.
Jóhanna Dahlmann, húsfrú: — Á
niejiaii^ Rikisú,-
Æ um síónvarp
g^ki timabærar.
Erlendis kvarta húsmæður líka
yfir því, að sjónvarpið sé tíma-
þjófur, og hvernig væri að byrja
á að létta okkur húsmæðrunum
heimilisstörfin með samfelldri út-
varpsdagskrá áður en farið verð-
ur að sjónvarpa fréttamönnum
FERDINAftlJ
Snöggt viðbragð
CopyriqM P. I. 8. Bon 6 CopenHog^n 65~7/
með stírurnar í augunum lesandi
morgunfréttirnar.
Baldvin Haildórsson, leikarl: —
Bjarni Gíslason, stöðvarstjórl 1
Gufunesi: — Við
f margs konar
erfiðleika verð-
Ki' jbæði varðandi
tæknih]ið máls-
» ins og útvegun
^0 M dagskrárefnis.
®tr®x J «PPhafi
mikilvægar
ákvarðanir, m. a. um val kerfis.
Vafasamt er, að sjónvarp geti
náð til allra landsmanna. Samt
sem áður tel ég sjálfsagt að
hefja tilraunir sem fyrst. Geta
má þess, að erlendis hafa radíó-
náð til allra landsmanna. Samt
rækt sjónvarpssenditæki með
góðum árangri.
Guðjón Jónsson, flugstjóri: —
v. Nei, mér finnst
^fSHllágK I fásinna að ætla
aó reisa sjón-
varPsstóð hér
fyrir 70—80 þús.
hræður, því að
aldrei næði hún
til annarra en
Sunnlendinga.
Ég hef ekkert
vit á því hve
uppsetning slíkrar stöðvar er
kostnaðarsöm, en hins vegar veit
ég, að við hefðum aldrei efni á
að kosta sæmilega dagskrá fyrir
sjónvarp. Og þá er betra að láta
það eiga sig. Sjónvarp get-
ur verið gott og skemmtilegt
á margan hátt, t. d. fréttaflutn-
ingur. En hættan er hins vegar
sú, að fólk misnoti sjónvarpið —
og það er gert í Bandaríkjunum
og víðar, þar sem ég þekki til.Þar
að auki hef ég persónulega miklu
meiri ánægju af að sjá leikrit og
kvikmyndir í samkomuhúsunum
sjálfum. Að öllu samanlögðu
held ég að við ættum að bíða
með sjónvarpið þar til tæknin er
komin á það stig, að við getum
horft á dagskrá frá öðrum lönd-
um. —