Morgunblaðið - 12.10.1958, Side 19
Sunnudagur 12. okt. 1958
MORCU1SBLAÐ1Ð
D 23) KJ <á)
Sprett-
hlataparinn
Gamanleikur eftir
Agnar ÞórSarson
Sýning í kvö'ld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl.
dag. — Sími 13101. —
44. sýning.
S
S
2 l\
s
s
ennsla
Hafnarfjörður!
Kenni ensku, dönsku, stærð-
frseði. — Ingibjörg Guðmundsdótt
ir, Lækjargötu 12, — Sími 50135.
Sennkomur
Z I O N
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al-
menn samkoma kl. 8,30 e.h. —
HafnarfjörSur: Sunnudagaskóli
kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e. h. —
Allir velkomnir.
HeimatrúboS leikmanna.
HjálpræSisherinn
Sunnudag hefst æskulýðsvikan
frá 12—20 okt. Deildarstjórinn
major Nilsen og frú, kapt. G. Jó-
hannesdóttir stjórna samkomum
dagsins, kl. 11 og 20,30. Sunnu-
dagaskólinn kl. 14. Barnasamkoma
kl. 16. — Mánudag kl. 16: Heim-
ilasamband. Adiugið: alla vikuna
barnasamkomur kl. 18 og almenn-
ar samkomur kl. 20,30. Velkomin.
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskólinn kl. 1. Sam-
koma í kvöld kl. 8,30. — Allir
velkomnir.
Fíiadelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. 1 Eski
hlíðarskóla á sama tíma og Herj-
ólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 8,30.
Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu-
menn: Ásmundur Eiríksson og
Garðar Ragnarsson. —. Árni
Arinhjarnarson leikur eirtieik á
fiðlu, Undirleik annast Daníel
Jónasson. Alltir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins,
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgötu 6,
Hafnarfirði kl. 8 í kvöld.
BEZT AÐ AVGLÝSA
I MORGVNBLAÐtNV
reykjavík
Silfurtunglið
Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9
Hljómsveit Aaage Lorange leikur. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — tjtvegum skemmtikrafta.
Símar 19611, 19965 og 11378. SILFURTUNGLIÐ
INGÓLFSCAFÉ
INGÓLFSíiAFÉ
Eldri dansarnir
i lngólfscafé i kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826.
Þórscafe
SUNNUDAGUR
DAIMSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9
K.K.-sextettinn leikur
Ragnar Bjarnason syngur
Sími 2-33-33
K.F.U.K.
Vindáshlíð
Hiíðarkaffi
verður selt í húsi K. F. U. M. og K., Amtmannsstíg
2B í dag, sunnudag, til ágóða fyrir sumarstarfið
í Vindáshlíð.
Kaffisalan hefst kl. 3.
Einnig verður veitt eftir samkomu í kvöld.
Stjórnin.
Sinfóníuhljómsveit tslands
Tonleikar
í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 9
Stjórnandi:
HERMANN HILDEBRANDT
Einleikari:
GUÐMUNDUR JÓNSSON i
Viðfangsefni eftir Beethoven, Brtihms og Schostakovits
Aðgöngumiðar seldir í Þóðleikhúsinu
Búðin
SUNNUDAGUR
CÖmlu dansarnir
verða í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur.
Söngvari: GUÐJÓN MATTHlASSON
Númi Þorbergsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 17985
99
JAZZ ‘58
99
9 manna hljómsveit leikur kl. 3—5.
FRIMERKJASVNINGIN
F R í IVI E X”
1959
99
Notið síðustu tækifærin til
að sjá frímerkjasýninguna
í Bogasal Þjóðminjasafns-
ins. —
12. 10. 1958
vPu -Ay
Nokkur eintök af sýningarskránnl
verða frímerkt og stinipluð á síð- ^VFRÍMEXj
| asta degi sýningarinnar og verða gjYKJAVht —” ,,,,
seld þar meðan birgðir endast. —