Morgunblaðið - 18.10.1958, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.10.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 18. okt. 1958 MORCVNBLAÐIh 5 Fermingargjafir Nytsamar fermingargjafir Svefnpokar Bakpokar Vindsœngur Tjöld Ferðaprímusar Plastpokar til að geyma í íot GEYSIR H.f. Fatadeildin. TIL SÖLU Höfum ni. a. til sölu: 6 herbergja íbúð við Njálsgötu. 4ra berbergja íbúð við Þing- bólsbraut í Kópavogi. Sér inngangur og sér þvottahús. Einbylishús við Álfhólsvog í Kópavogi. 5 herbergja 180 fermetra hæð í steinhúsi, í Laúgarnesi. 2ja, 3ja, 4rr og 6 herbergja íhúðir í smíðum, í Háloga- landshverfi. Málflutningsskrifstofa V4GINS E. JÓIN. SONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TIL SÖLU Til sölu er steinhús á eignarlúð á Grímsstaðaiholti. — Tvær tveggja herbergja íbúðir eru í húsinu. — Málflutnings.skrifstofa VAGNS E. JÖINSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. OG FASTEIGNIR 1 HUS Ibúbir óskast 2/o herb. íbúðir 3/o herb. íbúðir 4ra herb. íbúðir 5 herb. íbúðir 6 herb. ibúðir hvar sem er í bænum. — Til sölu m. a.: Einkýlishús við Sogavog. — Skipti á minni kjallara nær bænum koma til greina. Hús og fasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14583. Fermingargjafir Skíði Og Skíðaútbúnaður Ferðaútbúnaður allskonar Badminton- Badminton- spaðar Spaðatöskur o. fl. o. fl. íbúð til leigu Ný og stór 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu er til leigu strax. Svar sendist afgr. blaðs- ins merkt: „Vönduð íbúð — 7004“, fyrir mánudagskvöld. Tungubomsur SKÓSALAN Laugavegi 1. TogarasjómaSur óskar eftir HERBERGI með húsgögnum. Tilboð merkt: „Togarasjómaður — 7778“, sendist Mbl., fyrir mánaða- mótin. — Trésmiður óskast í innivinnu. Einnig handlaginn maður. — Upplýsingar í síma 33641. — ÞÓRIR LONG Vil kaupa notaða bvottavél og ísská.. Vinsamlega hringið í síma „35563“. KEFLAVÍK Einbýlishús til sölu, ásamt stóru verkstæðispiássi. — Útb. 80 þús. Uppiýsingar hjá Guðinundi Sigurgeirssyni Íshússtíg 3. — Sími 433. TIL ÍLU / Norðurmýri 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. í og við Miðbæinn: Einbýlishús 2ja íbúða hús, 3ja íbúða hús og margt fleira. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. í Kópavogs- kaupsfað Fokhelt steinhús, 118 ferm., 1. hæð og kjaliari undir nokkr- um hluta, þar í bílskúr, við Kársnesbraut. Litil 3ja herb. ibúðarhæð i húsi rétt við Hafnarf jarðarveg. Ibúðin er laus til íbúðar nú þegar. Söluverð aðeins kr. 165 þús. Utborgun helzt um helmingur. Foklielt steinhús, 100 ferm., 2 hæðir, við Holtagerði. Sölu- verð 1. hæðar, sem er algjör-. lega sér, er kr. 140 þús. Útb. eftir samkomulagi. Góð 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm., ásamt ca. 70 ferm., fokheldri viðbyggingu, við Álfhólsveg. Gott lán áhvíl- andi. Einbýlishús, 100 ferm. stein- hús, hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð, við Borgarholts- braut. Bílskúr fylgir. Stór lóð. Járnklætl tiniburhús, 120 ferm. við Hliðarveg. Stór lóð. Fokhelt verzlunarliúsnæði, 80 ferm., við Hliðarveg. Innrétt ingar í 2 íbúðir geta fylgt. 2 litil hús til flutnings. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og eftir kl. 2 e.h. í síma 24647. keflavík — Njarðvík 3ja til 4ra herb. íbúð óskast sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudag — merkt: „Ibúð —- 1235“. Stúlka óskar eftir atvinnu fyrri part dags til kl. 12 síðd. Helzt afgi'eiðslustörf. Upplýs- ingar í sima 10646 milli kl. 10 —12. — Ödýr Gúmmistigvé/. Verð frá kr. 29,95. SKÓSALAN Laugavegi 1. VINNA óskast 4 tima á dag. Má vera í Kópavogi. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „7003“. Heimavinna! Tvær stúlkur óska eftir heinia- vinnu. — Upplýsingar í sima 12102. — Keflavik — íbúð Hef 'kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi. Útb. kr. 100 þúsund. Tómas Tóniasson lögfræðingur. Keflavík. Ros' kona óskar eftir herbergi og eldhiísi Óskar einnig eftir VINNU. — Gæti tekið að sér ráðskonu- stöðu. Tilboð sendist í Box 946. — íbúðir til sölu Hef 2ja, 4ra, 5 og 6 herbergja ibúðir til sölu. Komnar undir tréverk. — Uppiýsingar í síma 33595. — Húsmæður Saumakona, er saumar kjóla o. fl. sjálfstætt, vill sauma heima hjá ykkur. Nú sniá tima. Upp- iýsingar í dag kl. 1—5 í síma 32648. — Peningakassi Reegna-peningakassi, sem nýr, til sölu. — Tilboð merkt: „7009“ sendist afgr. biaðsins fyrir 22. október. Rösk STÚLKA óskast strax í eldhús. Upplýs ingar í síma 12567, í dag. Spilaborð Spilaborðin eru komin aftur. Viljum benda á sérstaklega góða festingu á fótum. B Ú S L Ó Ð Njálsgötu 86. — Sími 18520. Tvítug stúlka með barn á öðru ári, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða Hafnarfirði, helzt sér herbergi á staðnum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt: „1236“. Ung hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, í Reykjavík, 1. nóvember. Reglusemi. — Upp- lýsingar í síma 5-06-06. Pipulagningar Maður, vanúr pípulagningum, getur tekið að sér verk nú þeg ar. Upplýsingar í sím-a 18116, á sunnudag frá kl. 5—7. Handklæði Mikið úrval. —- Uant Jnfi&faryar Lækjargötu 4. INYkoninir barnajakkar Margir litir, Anna Þórðardóttir h.f. RkóHvörðus ; 3. TIL SÖLU 2ja he ' jarðhæð í Vesturbæn um. Útb. kr. 100 þús. 3ja lierb. ibúð á 1. hæð við Laugarnesveg. Allt sér. 4ra herb. íbúðarhæð við Silfur- tún. Sér inngargur. Ræktuð og girt eignarlóð. 1. veðrétt- ur laus. Verð kr. 250 þús. 4ra, 5 og 6 herb. fokheldar íbúðir og lengra komnar. Ennfremur einbýlishús víðsveg ar um bæinn og nágrenni. IGNASALAN • REYKJAVÍK • Ingölfsrræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. Mj "g lítið notaður, sjálftrektur miðstöðvarketill 2 ferm., frá Birni Magnússyni, Keflavík, selst fyrir 3000 kr\ Uppl. í síma 17671, næstu daga. — Til sölu bifhjól Norton-gerð, í góðu lagi. Vara hlutir fylgja. Til sýnis að Ei- ríksgötu 25, kjallara, eftir kl. 8 eftir hádegi. Rakarasveinn óskar eftir VINNU. Neytir hvorki víns eða tóbaks. Meðal- lagi fagmaður. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Stundvís — 7005“. Kaupum blý og aðra málnia á hagstæðu verði. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Sólvallagötn. 4ra herb. íbúð við Nesveg. Einbýlishús, 110 ferm. við Soga veg. Fokheld 6 herb. íbúð í Heim- unum. 4ra herb. kjallari og 4ra herb. ris. 4ra herb. hæð á Seltjarnar- nesi. — 5 herb. hæð á Seltjarnarnesi. 5 herb. rishæð á Seltjarnar- nesi. Vantar 3ja—5 herb. góðar íbúð *r í Vogunum. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.