Morgunblaðið - 23.10.1958, Qupperneq 4
4
MORCVNBL4ÐIÐ
Fimmtudagur 23. okt. 1958
í dag er 297. tlagur ársins.
Fimmtudiagur 23. október.
Árdegisflæöi kl. 3,41.
SíSdegisflæði kl. 16,05.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opm all-
an sólarhringinn. kæKnavörður
L. R. (fyrir virjanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vik 'na 19. til 25.
október er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290.
Holts-apútek og Garðs apótek
eru opin á sunnudogum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga ki.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Kefl; íkur-apótek cr opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2C, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
dag. Gullfoss fór frá Kaupmanna
höfn 21. þ.m. Lagarfoss fer vænt-
anlega frá Hamborg í dag. Reykja
foss er í Rotterdam. Tröllafoss
fór frá New York 16. þ.m. Tungu-
foss fór frá Siglufirði 18. þ.m.
Skipaútgerð rxkisins: — Hekla
er væntanleg til Akureyrar i dag.
Esja fór frá Reykjavík í gær. —
Herðubreið er á Austfjörðum. —
Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyr-
ill er á Húnaflóahöfnum. Skaft-
fellingur er í Reykjaví’k.
5‘kipadeild S.Í.S.. — Hvassafell
fer í dag frá Haugasundi. Arnar-
fell er í Sölvesborg. Jökulfell er
væntanlegt til London í dag. Dís-
arfell fer væntanlega frá Hangö
í dag. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell er í
Kefl-avík. Hamrafell fór frá
Batumi 13. þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katia fór frá Leningrad í fyrri-
nótt áleiðis til Rvíkur. — Askja
er á Akureyri.
□ GIMLI 595810237 — 1 Atkv.
Frl.
0 Helgafell 595810247 VI — 2.
I.O.O.F. 5 = 14010238% = Fl.
|^1 Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni, ungfrú Birna Magnúsdótt-
ir, Litlagerði 10 og Sigurður 0.
Stefánsson, sama stað.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an i hjónaband af sóknarprest-
inum í Stykkishólmi sr. Sig. Ó.
Lárussyni prófasti, ungfrú Guð-
ný Jencdóttir og Steinar Ragn-
arsson og verður heimili þeirra
í Stykkishólmi.
jggg Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss fór frá Akureyri í gærkveldi.
Goðafoss fór frá Siglufirði í gær-
Frú Halldóra G. Halldórsdóttir,
fyrrum húsfreyja í Bolungarvík,
nú vistkona að Elliheimilinu
Grund, er 85 ára í dag. Frú Hall-
dóra dvelst í dag að heimili dótt-
ursonar síns, Harðar Jónassonar,
að Álfheimum 58, hér í bæ.
Guðrún Tómasdóttir sópran
Söngskemmtun
í Gamla bíó föstudaginn 24. október kl. 7,15.
Undirleik annast Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg, Bókabúð Helgafells, Laugavegí 100
og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur-
stræti.
Skrifstofur vorar
eru fluttar í
í Haga við Hofsvallagötu —
Verksmiðjan Vífilfell hf.,
Þórður Sveinsson & Co. hf.
FERDINAND
Fyrir miðju á myndinni er Penlope Ann Coelen frá Suður-Ameríku, sem varð sigurvegari í Miss
World-keppninni í Lundúnum. T. v. er Clodien Olger frá Frakklandi, sem varð nr. 2 og t. h.
Vinnie Ingemann frá Danmörku, sem varð nr. 3.
Hjönaefni
Laugardaginn 11. okt. opinber-
uðu trúlofun sína Margrét Jak-
obsdóttir, skrifstofumær, Kefla-
vík og Hörður Jóhannesson, raf-
virki, Sandgerði.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sín-a ungfrú Guðný Jónsdótt
ir, Grundarstíg 2, Reykjavik og
Gunnar Friðriksson, mjólkurbíl-
stjóri, Selfossi.
Flugvélar
Inntaka nýrra félaga. — Kaffi-
drykkja.
Hlín, ársrit íslenzkra kvenna,
140. árg., er nýkomið út. Er það
mikið að vöxtum, 160 síður, og
fjölbreytt að efni. Af efni þess
má nefna: Þrjá þætti um uppeld
is- og fræðslumál, þætti um garð
yrkju, heimilisiðnað og bækur, en
einnig eru þar greinar um fjölda
margar merkiskonur. Þá er fjöldi
fréttabréfa, tækifærisk’æði o. fl.
til fróðleiks og skemmtunar í rit-
inu að þessu sinni.
LeiSrétting. — í frétt um mat-
reiðslunámskeið hjá Húsmæðra-
félagi Reykjavíkur í blaðinu í
gær, misritaðist símanúmer. Upp-
lýsingar eru gefnar í símum 11810
og 15236.
f^gAheit&samskot
Lanxaði íþrótlanxaðurinn: -
Gamalt áheit I. Eyjólfs, afh. af
Sigr. Guðm., Hafnarf., kr. 100,00;
Jónína Stefánsd., Súgandaf., kr.
100,00; áheit frá N N kr. 50,00.
Laniaða stúlkan : B Á kr. 50,00.
Sólheimadrengurinn: G V S
kr. 75,00; H G S 200,00.
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
17,35 í dag frá Kaupmannahöfn
og Glasgow. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 09,30 í fyrramálið. — Hrím-
faxi fer til Lundúna kl. 09,30 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 16,00 á morgun. — Innan-
landsflug: — 1 dag er áætlað að
fljúga tíl Akureyrar, Bíldudals,
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers
Patreksf jarðar og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, —
Hornafjarðar, Isafjarðar, ICirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: Saga er væntan
leg frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló kl. 19,30, fer síðan
til New York kl. 21,00.
H Ymislegt
Orð lífsins: — Því að ef vér trú
um þirí, að Jesús aé dárttn ag upp-
risimm, þá mnin Guð sönvuleiðis fyr
ir Jesúm leiða áaamit honum frum
þá, sem sofnaðir er-u. (1. Þess.
4, 14). —
— Haltu áfram að drekka —
elskan mín!
•
— Þið hafið öll syndgað gegn
Drottni, börnin góð!
— Nei, ekki ég, sagði Óli litli.
— Hvers vegna ekki, drengur
— Heyrðu, Óli litli. Hefurðu
aldrei reynt að ná krónu úr spari
bauknum með hníf — í leyfis-
leysi?
— Nei það hefi ég ekki gert.
En það er alls gjcki svo vitlaus
hugmynd.
•
Með sparsemi og gjaftökum
hafði sóknarpresturinn aflað sér
fjár til ferðar til Rómar. Áður en
hann lagði af stað kvaddi hann
nokkur sóknarbörn sín, þ.á.m.
frú Önnu og frú Jóhönnu, tvær
dugnaðarkonur, sem jafnan komu
til kirkju, er messað var.
Daginn eftir hittust þær, og frú
Anna sagði:
— Hefurðu heyrt, að prestur-
inn ætlar til Rómar?
— Nei, svaraði frú Jóhanna
kuldalega. Hann ætlar alls ekki
þangað. Hann sagði mér, að hann
ætlaði til Ítalíu.
•
Má ekki gleymast
— Ég verð að skrifa þetta bak
við eyrað, svo að ég geti alltaf
haft það fyrir augum mér.
Kvenfélag Kópavogs. — Handa-
vinnukvöld verður í Kópavogs-
mir.n?
Af því að ég geri aldrei
skóla, fimmtudagskvöld kl. 8,30. Ineitt, sem ég má ekki gera.
Endirinn skal vera goður
Maður nokkur mætti vini sín-
um á götu, horfði á hann fullur
meðaumkunar og sagði:
— En hvað þú hefir lagt mik-
ið af!
— Já, konan mín er að megra
sig!
•
Um leið og unga konan snarað
ist út úr dyrunum, sagði hún við
eiginmanninn:
— Ég ætla að skreppa í næsta
hús til hennar Hildar í svo sem
fimm mínútur. Mundu eftir að
hræra í súpunni á hálfrar klukku
stundar fresti, elskan mín.