Morgunblaðið - 23.10.1958, Page 9
Fimrnturtagur 23 okt 1353
W o r n r m* r 4 ntB
g
• A
Tal er verðandi heims-
skák
sem fylgist
meisfari
-seg/r fólkið
með skákunum í Munchen
Skákbrét frá Baldri Pálmasyni
ÁHORFENDUM að Ólympíumót
inu í skák fjölgar dag frá degi,
eftir því sem keppnin harðnar í
úrslitaflokkunum, og auðvitað
vekja skákir í A-flokki mesta at-
hygli, enda eru báðar þýzku sveit
irnar þar innan borðs. Einn meðal
hinna tíðari gesta er djákni einn
í kolsvörtum kufli, maður um
fimmtugt, alskeggjaður, og setur
hann öðrum fremur svip á áhorf-
endaskarann. Hann fylgist eink-
um og sér í lagi með skákum Júgó
slava, því að hann er sjálfur
júgóslavneskur að ætterni, var
virkur skákmaður heima fyrir á
ái'um áður og hlaut skákmeistara-
titil þar árið 1936. Nafn hans er
Sergius Matveyev, og er hann nú
kennimaður og skólameistari hér
í Miinchen. Landi hans, Gligoric,
teflir mjög snöfurmannlega á
þessu móti, eins og hans ei von
og vísa, og eru skákir hans jafnan
t.il sýnis í hliðargöngum, en þar
hef ur sýningarboi ðum talsvert
v.erið fjölgað upp á síðkastið, og
eru nú ekki færri en tveir tugir.
Stundum er sama skákin sýnd á
tveimur borðum eða jafnvel þrem
ur, ef athyglin beinist að einni
öðrum fremur, og hygg ég að
skákir Tals komist oftasi undir
þann hatt. Hef ég heyrt ýmsar
raddir halda því fram, að þar
tefli, verðandi heimsmeistari, og«
virðist það ekki óeðlileg ályktun,
þegar þess er gætt, hve auðvelt
honum veitist oftast að koma and
stæðingum sínum á kné.
Lokið er nú fimm umíerðum
úrslitakeppninnar. íslenzKa sveit-
in hefur þá átt að mótherjum
þessar þjóðir: Svía, Ísraelíta,
Frakka, Dani og Kanadamenn.
Kemur hér ofurlítil greinargerð
um þessar skákir.
ísland — Sviþjóð
Ingi R. Jóhannsson hafðí hvítt
gegn Norðurlandameistaranum
Sterner, því að Stáhlberg tók sér
frí þennan dag. Teflt var drottn-
ingarpeðsbragð, og kom upp af-
brigði, sem Ingi kveðst ekki
þekkja til hlítar, en er hagstætt
svörtum eins og fram kom í
heimsmeistaraeinvígi Euwe og
Aljechins 1937.En Ingi fór aðra
leið en Euwe, og mun Sterner
hafa ruglazt við það í ríminu.Ingi
Frakkland — Island
Ingi hafði svart gegn hinum
gamalreynda skákmanni Frakka,
Raizman, tefldi gamalt afbrigði
af kóngsindverskri vörn en brá
út af venjulegri leið til að flækja
stöðuna. Raizman lék leik, sem
gaf Inga færi á að fórna riddara
í bili og taka hann svo aftur við
hagstæðari skilyrði skömmu
leik, skildi hrók eftir í dauða-
færi og gaf svo auðvitað skákina.
Arinbjörn Guðmundsson átti
við Hörberg. Gekk vel framan af,
en í miðtaflinu yfirsást Arinbhni
millileikur Svíans, sem fékk við
það heldur þægilegra tafi, Fór
svo að Arinbjörn varð að fórna
skiptamun til að fyrirbyggja mát-
fléttur hins. Eftir það reyndist
honum kóngurinn hinn öflugasti
liðsmaður, og ótti hinn allerfitt
um vik til veruiegra hreyfinga.
Einnig átti Arinbjörn ágætt: fri-
peð. í biðstöðunni var ekki annað
sýnna en Hörberg mundi koli-
sigla sig, ef hann ætlaði að freista
til þrautar að vinna skákina, enda
kom það á daginn. Gat hann á ,
einum stað þráleikið og gerði j
það tvisvar, en vinningurinn; út á
skiptamuninn hlýtur að hafa ver- I
ið svo fastur í honum, að hann |
hvarf frá því í þriðja sinn en: úr j
því hækkaði hagur Arinbjarnar, J seinna. í biðstöðunni hafði Ingi
sem bandaði frá sér jafnteflisboðl
ísland—Danmörk
Nú fékk Ingi þriðja stórmeist-
arann við að etja á þessu móti,
sjálfan Larsen, sem hafði s\art
og viðhafði hollenzka vörn. Ingi
náði betri tökum á skákinni um
skeið og hefur trúlega átt vinning
Tólginn einhvers staðar en slakaði
heldur á klónni og gaf Larsen
tækifæri til að jafna stöðuna.
Svo kom tímaþröng til sögunnar
hjá Inga, lék hann þá afieik og
missti skákina úr höndum sér.
Stóð hún 40 leiki. Þetta er fyrsta
tapskák Inga á mótinu, og kall-
ast vel gert að þrauka taplaus
svo lengi. Þeir Ingi og Larsen
hafa þá alls teflt þrjár skakir um
dagana, og hefur hinn síðarneíndi
ætíð borið hærri hlut.
Guðmundur Pálmason er hins
vegar ósigraður enn á mótinu, en
hefur gerzt iðnari við jafnteflin
en Ingi. Nú hafði hanr, svart
gegn Andersen og lék Sikileyjar-
vörn. Ekki var langt liðið á skák-
ina er Dananum varð á að taka
rammeitrað peð, sem kostaði
hann mannstap. Gaf hann svo
skákina tveim leikum síðar. og
Guðmundur hlaut þar með þriðja
heila vinning sinn á Ólympíumót-
inu.
s
Guðmundur Pálmason.
Hann var enn taplaus er þetta
bréf er skrifað — eftir 13 um-
ferðir.
Svíans tveim leikum síðar
2 peð fram yfir í drottningaenda-
og tafli, en Raizman þumbaðist við
leiddi lið sitt til sigurs í nokkr- í vonleysi sínu hálfa aðra klukku
um leikum. j stund eftir biðina, og þótti Inga
Niðurstaðan varð því tveirl nóg um þrjózkuna í karli; Þá
vinningar og tvö töp gegn Svium. loks gaf Raizman skákina er Ingi
hótaði að breyta peði í drottn-
ísland — ísrael ingu.
Guðmundur Fálmason gekk til Boutteville var andstæðingur
hólmgöngu við 1. borðs rnann ( Guðmundar í þessari umferð.
ísraelsmanna, Porath. Leikið v.ar , Fékk Guðmundur allörðuga st.öðu
uppskiptaafbrigði af drottningar- j ©g eyddi miklum tíma í fyrsm
bragði, og náði Guðmundur held- j 10 til 20 leikina. Frakkinn þui'fti
ur betri stöðu snemma tafls. Seig líka á köflum að taka sér riflegan
hann svo smám saman á, og tíma til umhugsunar, og svo fór
að báðir komust í lirikalega
tímaþröng, áttu eftir 17 leiki, er
þrjár mínútur voru eftir hjá
Boutteviile en fimm hjó Guð-
mundi. Staðan var gríðarflókin,
og því stakk Guðmundur upp á
jafntefli. Boutteville skauzt sem
komst andstæðingurinn í taIs-
verða tímaþröng, svo að hann lék
af sér peði. í þeim vendingum
átti Guðmundur þess kost að taka
tvo létta menn fyrir hrók en héít1
sig sjá einhvem agnúa á þvi, ■
sennilega að ástæðulausu. Gaf
Enevoldsen-bræður, Jens og
Harald, eru báðir í liði Dana hér,
og fékk Freysteinn Jens á móti
sér, en hann er sem kunnugt er
alþjóðlegur meistari. Enevoldsen
hafði svart og fór i nimzo-ind-
verska vörn, reyndi þar gamalt
afbrigði. Ekki gafst honum það
vel, og fékk Freysteinn yfirburða
stöðu upp úr byrjuninni, hóf
kóngssókn, bæði af fyrirhyggju
og fitonsanda, svo að hinn sá sér
þann kost vænstan að fórna
skiptamun til að draga úr sókn-
inni. Skákin hefði eftir sem áður
átt að vera auðunnin fyrir Frey-
stein, en með einum röngum leik
eyðilagði hann alla fyrri vinnu
sína, og fékk Enevoldsen beitt
sterkum gagnhótunum. Var þá
ekki nema um tvennt að gera, ef
áfram skyldi haldið. annaðhvort
að gefa aftur skiptamuninn eða
láta peð og þráskáka síðan. Tók
Freysteinn þá til þeirra ráða að
bjóða jafntefli, og féllst hinn á
það.
þrívaldað, svo að Fiister heftll
getað hrifsað það óbætt, en hann
var þá sem betur fer svo niður-
sokkinn í önnur áform sín, a8
hann veitti peðinu enga eftirtekt.
Hefði þetta annars e. t. v. getað
kostað Freystein skákina. Hann
hafði þó, þrátt fyrir þessa stríðs-
lukku, heldur verra trfl lengi
vel, en tókst loks að jafna það,
er tímahrak fór að þrengja að
Fiister. Lokastaðan var tveir bisk
upar og tvö peð hjá hvorum, öld-
ungis steinrunmð jafntefli.
Ingimar og Joyner áttust við.
Skák þeirra var jöfn lengi vel
og síðar jafnvel örlit:u betri hjá
Ingimar, unz að því kom, að hann
gaf hinum kost á skiptamuns-
vinningi. Eftir það fór fleira for-
görðum hjá honum, og varð hann
að taka ósigri um síðir.
Þannig fóru íslendingar hall-
oka fyrir Kanadamönnum, fengu
1% vinning.
Samtals eru þá vinningar ísl.
sveitarinnar orðnir 9% í 5 um-
ferðum B-flokks úrslitanna eða
20 skákum. Samtals eru skákirnar
orðnar 52, og hafa úr þeim hlot-
izt 25 vinningar. Þar af hafa
fyrstu tveir liðsmenn sveitarinn-
ar, Ingi og Guðmundur, aflað 15%
vinnings.
hann svo umframpeð sitt aftur, elding til fyrirliða sveitar sinnar,
án þess að skeyta um að taka kom aftur og hristi höfuðið. Lék
annað í staðinn. í biðstöðurni átti i þá Guðmundur áfram, en 2 tii 3
hann hættulega sóknarmögule’ka, J leikum síðar er það Frakkinn,
enda voru menn Pöraths illa stað sem býður jafntefli. Guðmundur
settir. Lauk skákinni með óstöðv- I kvaðst fyrst vilja sjá næsta leik
andi kóngssókn og óverjandi mát- . hans, og að honum gerðum sam-
þykkti hann þessi gagnboðnu úr-
slit.
hótun.
Freysteinn keppti við Czerniak
á öðru borði og hafði aítur svart.
Beitti þá enn franskri vörn, en
hún virðist vera í miklu afhaldi
hjá honum, þótt betur mætú hún
reynast. Hann fékk þó góða byrj-
náði peði en féklt þó aðeins lakari I unarstöðu og leit' vel út hjá hon-
um, er honum varð á að leika
heiftarlega af sér, sást yfír skpita
munstap, sem auðvelt var að fýrir
byggja. Eftir það áttí hann sífellt
stöðu, en fyrir biðina hafði hann
rétt sinn hlut fullkomlega og vel
það, og kom á daginn að Svíinn
gat með engu móti haldið skák-
inni.
Freysteinn Þorbergsson tefldi nú
á 2. borði og hafði svart gegn
NílSson. Fór hann í franska vörn
og reyndi nú í hennj nýja leið,
sem Ingi hafði mælt með. Gat
hún hæglega gefizt vel, ef Frey-
steinn hefði gætt sín sem skyldi.
Þurfti hann að taka sér langan
tima til umhugsunar, og i tima-
þröng henti hann sú skyssa að
skipta á vel staðsettum nianni
fyrir annan í þeirri von að koma
þangað öðrum manni í staðinn,
en til þess fékk hann aldrei tima,
því að Nilsson kom honum í opna
skjöldu með óvæntri kóngssókn,
sem reið Freysteini að fullu. Nils-
son tefldi skákina ágætlega. Hann
hefur staðið sig mjög vel á þessu
móti og er einna harðvítugasti
skákmaður sænska liðsins.
Ingimar Jónsson sat við 3. borð
gegnt Arnlind, fékk betra tafl
eftir byrjunarleiki en gerðist þá
of hikandi og hlédrægur, svo að
hinn náði sér á strik. Tíminn
Ingimar hafði svart á móti Gat-
ozzi á 3. borði og fór í hollenzka
vörn. Þessi skák gekk með mikl-
um rykkjum og skrykkjum. Ingi
mar fékk í fyrstu verra tafl.
Catozzi fórnaði skiptamun og gat
náð sterkum biskupi Ingimars í
mannakaupum. Átti landinn erf-
itt um hreyfingar og var greini-
. ... „ . . . x , ._ Ibga í vörn. Þar kom svo, að
i vok að verjast, streittist þo v.ð ^ Fransmaðurmn gieypti Peð en
uPP 59. leik, er ósigur var á varð allbumbult af> lék svo aftur
næs a eiti. j-af sér og tapaði manni i þeim
Arinbjörn og Smiltiner tefldu svifum. Gafst hann þá upp skil-
á 3. borði. Smiltiner lék óná- yrðislaust.
Arinbjörn tefldi við Eigil Ped-
ersen en fékk þrengra tafl. Seig
hinn heldur á smám saman. Arin-
björn taldi þó síðai' að honum
hefði tekizt að jafna taflið,
Pedersen kom þá með millileik,
sem gaf honum miklar vinnings-
vonir, og svo fór að hann náði
alveg undirtökunum skömmu fyr
ir biðtímann. Þegar Arinbjörn og
félagar hans höfðu litið á biðstöð-
una um kvöldið, sannfærðust þeir
um að allar viðbárur væru þýð-
ingarlausar. Skundaði Arinbjörn
þá til fundar við Pedeisen, sem
býr á sama hóteli, og tilkynnti
honum uppgjöf sína.
fslenzka sveitin tapað; þannig
Staðan í flokkunum er nú þessi:
A-flokkur: 1. Sovétríkin 12%
(og 1 biðskák), 2. Argentína 12%,
3. Júgóslavía 12 (og 1 biðskák),
4. Bandaríkin 11%, 5. Tékkósló-
vakía 11 (og 1 biðsk.), 6. Vestur-
Þýzkaland 10 (og 1 biðsk.), 7.
AustUrríki 10, 8. Spánn 9%, 9.
Sviss 8. 10. Búlgaría 7%, 11. A-
Þýzkaland 7 og 12. England 6%
vinningur.
B-flokkur: 1. Holland 15 vinn.,
2. Ungverjaland 14, 3. ísrael 12%,
4.—-5. Kanada, Sviþjóð 10%, 6.—8.
ísland, Danmörk Kólumbía 9%,
9. Pólland 7% (1 biðsk.), 10. Finn-
land 7 (og 1 biðskák), 11. Flakk-
land 7, 12. Belgía 6%.
C-flokkur: 1. Ítalía 12% (og 1
biðskák), 2. Noregur 12%, 3. Skot
land 12 (og 1 biðsk.), 4. Fiiipps-
eyjar 12, 5.—6. Suður-Afríka og
Grikkland 11%, 7. íran 10%,
8. Portúgal 9 (og 1 biðsk.), 10. fr-
land 9, 11. Porto Rico 6 (og 1
biðsk.), 12. Libanon 5% vinn.
í gær var alger frídagur á skák-
stað, og liðunum gefinn kostur á
ferðalagi suður í nyrztu dali AlPa
en fjalla, sem liggja hér í Bayern-
fylki. Var komið við á tveim stöð
um, í Garmisch-Partenkirchen og
í konungshöll Lúðviks II í Bæjara
kóngs frá miðri siðustu öld. Var
þar talsverð viðstaða. Höll þessi
var sumarhöll korxungs, byggð í
rokoko-stíl, og hefur þar ekki
verið eimað í, hvorki að efni til
né handbragði. Lisiaverkin eru
óteljandi, styttur úr postulíni,
málmi og marmara, málverk, flúr
og skraut, svo að yfir gengur
ókonunghollan mann 100 árum
fyrir Dönum með 1%:2% og ekki! yngri en þessi búnaður. Höllinni
maklega, eftir því sem á horfðist fylfíja margs konar .nannvirki
um sinn. utanhúss, s. s. tjörn, gosbrunnar,
súlnahof, íorláta tehús með aust-
urlenzkum listgripum og hellir
gerður að mestu af mannahönd-
tefldu um inn í fjallsrana fyrir ofan
Ingi
Kanada — Island
R. og Yanofsky
Sikileyjarvörn, báðir eftir viður- höllina. Ef hann að nokkru leyti
kvæmum leik snemma í tafli, svo
að Arinbjörn náði ívið betra tafii.
En Arinbjörn kom ekki auga á
neina efnilega leið, e. t v. af því
að honum var þungt í höfði af
kvefi, og bauð þess vegna Smilt-
iner jafntefli eftir 14. leiki. Var
þá samið „stórmeistarajafntefli“.
Jón Kristjánsson átti í höggi
við Pilshtchik. Byrjunin var
þriggja riddara tafl. Er skemmst
af því að segja að ísraelsmaður-
inn þrengdi mjög kosti Jóns þeg-
ar í öndverðu, enda lék Jón ekki
sem nákvæmast. Varð hann að
fórna riddara til að verjast áföll-
um í bili, en það nægði ekki til,
svo að hann gaf skákina eftir 18.
leik hvíts. Þar með hafði Pilshtc-
hik hefnt harma sinna í skákinni
við Freystein í forkeppninni.
Viðureigninni við ísrael lauk
gekk Ingimar úr greipum, og eftir með ósigri í þetta sinn, 1% : 2%
það tapaði hann peði. Loks lék
hann ,hálsbrjótandi‘ hraðskákar-
og skilja því þessi lönd jófn á
mótinu (4:4).
Arinbjörn átti við Noradungu-
an, sem oftast gengur undir stvtt-
ingunni Nöra. í 4. leik fór Arin-
björn ekki eftir réttri leikjaröð,
og fékk hinn við það betra. Þar
á eftir lék hann svo tvíeggjaðan
leik upp á þá von, að Nora sæi
ekki bezta framhald, og honum
varð að ósk sinni.Siðar komu mik
; il uppskipti og engin leið að tefla
til vinnings á hvorugan bóginn.
Larsen kom að máli við Arin-
björn, þegar Frakkanum hafði
sézt yfir rétta leikinn, og sagði
„Þar varstu heppinn, karlinn".
Arinbjörn svaraði því til, að hann
þekkti andstæðing sinn nokkuð
frá fyrri tíð, væri hann áreiðan-
lega ekki taugasterkur, og því
hefði sér ekki ógnað svo mjög
framhaldið.
Þarna unnu íslendingar íyrsta
sigur sinn í úrslitkeppninni,
1 fengu 3 vinninga gegn Frökkum.
kenndri leið í skákfræðum, og
komu sér ljúflega saman um að
skipta vinningnum til helminga.
Svipað er að segja um skak
Guðmundar og Vaitonis, nema
hvað þeir tefldu Grúnfeldbyrjun.
Þeir gerða með sér drottninga-
kaup í 13. leik og keyptu sér þar
með ávísun á jafntefli þrem leik-
um siðar.
Freysteinn glímdi við Fúster,
þann sem rak lestina á milii-
svæðamótinu í Portoroz. Framan
til í tafli varð Freysteini það á,
að taka í einum og sama leik tvö
völd af fjórvölduðu og verðmætu
miðborðspeði, sem þurfti að vera
eftirlíking af Blaa hellinum á
Kaprí, með tjörn og gervisvani
á vatninu, stóru málverki og
mjög skemmtilegri lýsingu. Þarna
í hellinum mun hafa verið flutt
óperan Tannhauser eftir Wagner,
eða kaflar úr henni, í tíð tón-
skáldsins sjálfs, en hann var í
hávegum hjá Lúðviki konungi.
Því miður var veðrið hið ó-
heppilegasta til útivistar þennan
dag, rigning nær allan daginn og
stundum úrhelli, svo að margur
vöknaði í hæl og hnakka. Ferða-
lagið tók 9 klst.
Mál er að linni.
Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn
Herbergi með moigunkaffi frá dönskum kx. i2.00.
HOLMENS KANAL 15 C. 174
I mðborginni — rétt við höfnina.