Morgunblaðið - 24.10.1958, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 24. okt. 1958
í dag er 298. dagur ársins.
Föstudagur 24. október.
Árdegisflæfti kl. 4,26.
Siðdegisflæði kl. 16,44.
Slysavarðstofa Ileykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læicnavörður
L. R. (fyrir vitianir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vik' na 19. til 25.
október er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290.
Holts-apótek og GarSs apótek
eru opin á sunnudogum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. i
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Kefh. ikur-apótek cr opið aHa
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2C, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
m Helgafell 595810247 VI — 2.
I.O.O.F. 1 14010248 Vz = 91
Við höfum jafnan fyrir-
liggjandi frá
KOYO
Tékkóslóvakíu
SJÓNAUKA
ýmsar stærðir.
Rifflasjónauka
SMÁSJÁR
fyrir skóla og
rannsóknarstofur.
☆
Einnig hin þekktu
DOLONIT
Og
POLOX
sólgleraugu.
E^Brúðkaup
í gær voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Þrúður Kristjánsdóttir
frá tsafirði og Sturla Þórðarson
frá Breiðabólstað í Dalasýslu. —
Heimili þeirra verður fyrst um
sinn að Rauðalæk 9, Rvík.
EJHjönaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína un-gfrú Ása Sigríður
Hilmarsdóttir, Melgerði 6 og
Hans Kristinsson, Framnesv. 36.
IjBl Skipin
Eimskipafélag tslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Reykjavík í gær-
dag. Fjallfoss fór frá Akureyri
22. þ.m. Goðafoss fór frá Akur-
eyri í gærdag. Gullfoss fer frá
Leith í dag. Lagarfoss fór frá
Hamborg 22. þ.m. Reykjafoss er
í Rotterdam. Tröllafoss fór frá
New York 16. þ.m. Tungufoss fór
frá Siglufirði 18. þ.m.
Skipadeild S.Í.S.. — Hvassafell
fór frá Haugasundi 22. þ.m. —
Arnarfell er í Sölvesborg. Jökul-
fell er í London. Dísarfell vænt-
anlegt til Riga á morgun. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Þorlákshöfn. —
Hamrafell fór frá Batumi 13. þ.m.
Skipaólgerð ríkiains: — Hekla
er á Vestrfjörður. Esja og Herðu-
breið eru á Austfjörðum. Skjald-
fer frá Reykj-avik í dag. Þyrill er
á Húnaflóa. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag.
Flugvélar
Flugfélag tslands h.f.: — Hrím-
faxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16,00 í dag frá Lundúnum. —
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafhar og Hamborgar kl.
09,30 í fyrramálið. — Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 09,30 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Reykjavíkur kl. 17,35
lá morgun. — Innanlandsflug: 1
Lítill pappakassi
sem innihélt ventilgorma í frystivélar, tapaðist 23.
okt. á leiðinni frá Hafnarhúsinu um Tryggvagötu
og Mýrargötu að Hringbraut 121.
Finnandi hafi vinsamlegast samband við Sölumið-
stöð Hraðfrystihúsanna.
Vélsmiðja til sölu
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu vélsmiðja á
uppgangsstað á Suðurnesjum. Allar nánari uppl. á
skifstofunni (ekki í síma).
Fasteigna- og lögfræðistofan
Hafnarstræti 8
Vetrarkápnr
mjög vandað og fallepí
úrval
MARKAÐURINN
Laugaveg 89
dag er áætl-að að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Isafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg í fyrramálið kl. 08,00 frá
New York. Fer til Osló, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
09,30. — Saga er væntanleg frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Stavangri annað kvöld kl. 19,30.
Fer til New York kl. 21,00.
J§gAheit&samskot
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
K S kr. 110,00; ferðalangur 50,00;
H S G 100,00; Helga, Akranesi
20,00; Sigrún 200,00; J G 50,00;
N N 100,00; Á 5,00; F F 100,00;
M Ó 50,00; B Ö 100,00; H Ó 50,00;
N N 10,00; gamalt áheit 50,00;
þakklát kona 20,00; Guðrún Ry-
delsborg 100,00; N N 25,00; N N
50,00; K 100,00; N Ó 100,00; L
S 200,00; Þ S 20,00; Steinunn
100,00; N N 30,00; N N 70,00;
B I 100,00; S S G 50,00; S S G
5,00; 1 Á 150,00; Mrs. G A Eyjólfs
son, Lundar, U.S.A., kr. 65,00;
N N 50,00; F J 50,00; A H 100,00;
ferðamaður 200,00; S N 100,00;
Finnur 200,00; O O 600,00; E K
10,00; K S 550,00; ónefndur
25,00; G S 15,00; Pétur 25,00;
ónefndur 150,00.
Súlheimadrengurinn, afh. Mbl.:
S B kr. 50,00.
Lamaði íþrúttamaðurinn, afh.
Mbl.: G T kr. 20,00; R E 10,00;
E K 50,00.
Lamaða stúlkan, afh. Mbi.: —
E K kr. 50,00.
gji Ymislegt
Orð lífsins: — Þvi að það segj-
um vér yður og höfum fyrvr osa
orð Drottins, að vér, sem lifum og
arum eftir við komu Drottins, nvun
um alls ekki fyrri verða en himvr
sofnuðu. (1. Þess. 4, 16).
★
Misseraskiplaguðsþjúnustur á
Elliheimilinu. — Föstudag 24.
okt. kl. 6,30 e.h. Heimilisprestur-
inn. Fyrsta vetrardag, laugardag
25. okt., kl. 6,30 e.h., Ólafur Ót-
afsson kristniboði. Sunnudag 26.
okt. kl. 10 árdegis: Guðsþjónusta
með altarisgöngu. — Heimilis-
presturinn.
Norræna félagið. Kvöldvaka í
Tjarnarkaffi í kvöld kl. 20,30. —
Olav Söndet, námsstjóri frá Ósló,
flytur erindi. Karl Guðmundsson,
leikari, skemmtir og sýnd verður
kvikmynd.
Þórhallur Stefánsson bílstjóri
Laufásvegi 45, er ekki ökumaður
hjá ölgerðinni, eins og sagt var
£ frétt í blaðinu í gær, heldur
hjá Tóbakseinkasölunni.
Brjóstgæði og brjóstsykur
Fimm ára gömul telpa kom til
móður sinnar og sagði:
— Mamma, viltu ekki gjöra
svo vel og gefa mér krónu?
— Og til hvers ætlar þú að
nota krónuna, Stína mín
— Ég ætla að láta gamla konu
hafa krónuna.
— Jæja, en hvað þú ert góð og
hugsunarsöm, sagði móðirin og
fékk Stínu litlu eina krónu. Og
hver er þessi gamla kona?
— Hún selur brjóstsykur,
mamma.
í Napólí á Ítalíu býr ágætis úr-
smiður, Jósef Vecchio að nafni.
Hann hefir smíðað vekjara-
SKIPAUTGCRB KIKISINS
SKJALDBRElÐ
vestur um land til Akureyrar
hinn 30. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til Húnaflóa- og Skaga-
fjarðarhafna svo og Ólafsfjarðar
árdegis á morgun og á mánudag.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
klukku handa fólki, sem a mjög
erfitt með að vakna. Fyrst hring-
ir vekjaraklukkan á venjulegan
hátt. Ef það hrekkur ekki til, tek
ur klukkan að þeyta bíl-
horn um stund. Síðan heyrist
hundur gelta ofsalega og loks
nokkur dynjandi fallbyssuskot.
Ef þetta nægir ekki, telur
Jósef tilgangslítið að gera fleiri
tilraunir til að vekja viðkom-
andi.
— Hvað á þetta að þýða! Lang-
ar yður til að gera mig
atvinnulausan!!!
BALDUR
fer á þriðjudaginn til Hellis-
sands, Hvammsf jarðar og Gils-
fjarðarhafna. — Vörumóttaka á
mánudag.
SKAFTFELLINGUR
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Næsta ferð á þriðjudag. — Vöru-
móttaka daglega.
•
Mcnepp mætir vini sínum
Macpherson á götunai — og Mac-
pherson spyr:
— Og hvaðan kemur þú nú?
— Frá pósthúsinu, gamli minn.
— Hvað er þetta, ertu farinn
að sjá um bréfin þín sjálfur?
— Hreint ekki. Ég gekk bara
inn til að fylla sjálfblekunginn
minn!
FERDINAND
Sjónvarpssiú'kir feðqar