Morgunblaðið - 24.10.1958, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.10.1958, Qupperneq 15
Fðstudfagur 24. okt. 1958 MORCVISBLAÐIÐ 15 Samkomur Krislnil>oðsvikan í húsi K. F. U. M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Felix Ólafsson kristniboði sýnir skug'gamyndir frá Konso í byrj- nn samkomunnar. Séra Sigurjón Þ. Árnason prédikar. — Allir vel- komnir. Frá Guðspekifélaginu Keykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstud. 24. þ.m., kl. 8,30. Fundarefni: 1. J. E. van Dissel flytur er- indi er hann nefnir: Skammt til ársins 1975. Frú Guðrún Indriðadóttir túlkar. 2. Einleikur á sello: Þórhallur Arnórsson með aðstoð Skúla HalidórsSonar. Veitt verður kaffi að lokum. — Allir velkomnir. Körfuknattleiksdeild K.R. Drengir: Æfingar eru hafnar og verða í vetur sem hér segir: Á sunnudögum í K.R.-heimilinu kl. 3,30—4,20; á þriðjudögum í íþróttahúsi Háskólans kl. 9—10. Stúlkur: Æfingar eru á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 7—8, báða dagana, í íþróttahúsi Háskól ans. — Nýir félagar velkomnir og verið með frá byrjun. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Fimleikadeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn föstud-aginn 31. október í íþróttahúsi háskólans kl. 9 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Æfing ar í vetur verða á mánudögum og föstudögum kl. 9—10 í íþrótta húsi háskólans. Kennari: Bene- dikt Jakobsson. — Stjórnin. Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur Æfingar félagsins í vetur verða sem hér segir að Hálogalandi: — Þriðjudaga kl. 8,30—9,20 2. og 3. aldursflokkur. Fimmtudaga kl. 10,10—11,00 meistarafiokkur; — laugardaga kl. 3,30—4,20 2. og 3. aldursflokkur; laugardaga kl. 4,20—5,10 meistaraflokkur. — Stjórnin. Frjálsíþróttaráð Reykjavrkur Aðalfundur FlRR verður hald- inn 28. október n.k. í félagsheim- ili K.R. við K-aplaskjóIsveg kl. 8,30. Dagskrá fundarins: Venju- leg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Einar \smundsson hæstaréttarlögmafur. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslö»mabur Sími 15407, 19813. Skrifstofa Hafnarstræti 5. S.G.T. Félogsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun auk heildarverðlauna Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 30 frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Ingólfscafé Gomlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Félag íslenzkra Ieikara: Cð M) cð X u JO & ’Æ Revíettan Rokk og Rómantlk Sýning í Austurbæjar- bíó laugardag kl. 11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2, sími 11384. Höfum opnað Raftækjovinnustofu að Lokastíg 4. — Önnumst hverskonar raflagnir og viðgerðir á heimilis- tækjum. — SPENNIR H.f. Sími22830. Austfirðingafélagið í Reykjavik heldur fyrsta spilakvöldið í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 8,30 e.h. I. Spiluð félagsvist. II. Dansað til kl. 1. Auk kvöldverðlauna verða veitt heildarverðlaun. Austfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaóur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. Eggert Kristjánsson & Co,. hf. félagsins 1958 verður haldinn sunnudaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. í Verzlunarmannaheimilinu, Vonarstræti 4. — Dagskrát 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félagslíf K.R.-ingar, sundfólk Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í félag'sheimilinu. — Stjórnin að Þórscafé i kvnld klukkan 9 Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari Þórir Roff. Sími 2-33-33 16710 g“"L- 16710 Málfunda- félagið Óðinn Félag sjálfstæðisverkamanna og sjómanna Aðalfundur Þórscafe FOSXUDAGUR Dansleikur K. J. kvintettinn. DANSLEI KU R í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SÖNGVARAR: Birna, Haukur og Gunnar. Vetrargarðurinn Holland SÚPUTENING AR Ljúffengir og kraftmikl- ir, bragðbæta súpur, sós- ur og gefa matnum hið rétta bragð. Fást í 6 stykkja pökk- um, 25 »í dós eða 50 í smekklegu glasi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.