Morgunblaðið - 24.10.1958, Side 17
Föstudagur 24. okt. 1958
MORCVISBL .4 Ð I Ð
17
VfOT/tKJAVINNUSIOfA
QC VIOf/tKJASAtA
I.j.ufásveg 41 — Siim xðt>73
TIL SÖLU
sænsk trésmíðavél, (kombiner-
uð), hjólsög, 12 tommu afrétt-
ari, þykktarhefill og lágréttur
fræsari. Nánari upplýsingar í
síma 33745 kl. 7—9, næstu
kvöld. —
Sendisveinn
Röskan sendisvein vantar okkur strax.
Vinnutími frá kl. 9—6 e.h.
Morgunblaðið afgreiðslan.
Sími 22480.
— Bezt að auglýsa j Morgunbladinu —
Rinso-sápnlöður er mýkra
— gefur beztan árangur
Rinso fer svo vel með öll þín föt. Það þvær framúrskar-
andi vel, án þess að nuggað sé að ráði, og því endist allur
þvotturinn miklu lengur. Rinso-löður er sérstaklega sápu-
ríkt; þú getur því reitt þig á, að þetta freyðandi löður nær
hverri ögn af óhreinindum.af hinum grómteknustu fötum.
Rinso hlífir fíngerðasta vefnaði — og fer svo vel með
hendurnar.
Rinso hið sápuríka er sérstaklega hentugt, þegar þvegið
er í þvottavélum.
Hafnoifjörðui — Hofnarf jörðui
Gott herbergi óskast til leigu.
upplýsingar í síma 50165.
Afgreiðslustúlka óskast
í vefnaðarvöiruverzlun. — Tilboð
merkt: „Kvenfatnaður — 7063.
Miðstöðvorofnor
nýkomnir
Pantanir óskast sóttar strax
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19
Símar 13184 og 17227
Stúlkur óskast
Þurfa ekki að vera vanar saumaskap.
Upplýsingar hjá verkstjóranum
(ekki í síma).
Sjóklæðagerð íslands H.f.
Skúlagötu 51
Rafveitusfjórar
Útvegum frá
STRajEXPOHT ,
Tékkoslovakiu
1. Sjálfvirka rofa, og vör, í sper ustöðvar fyrir
lágspennu- og háspennudeilingu.
2. Sjálfvirka rofa hentuga fyrir stofna og hvíslar.
3. Spenna fyrir spennistöðvar.
4. Raflínuturna úr stálgrindum.
laaMfiiÆöa F
Telpukápur — telpukápur
Mjög ódýrar telpukápusr verða
seldar næstu daga. —
Rinso þvær lýtolaust —
og kostar yður minno
TEMPLARASUND
- 3
r»