Morgunblaðið - 30.10.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. okt. 1958 MORGVNBL AÐ1Ð 5 ÍBÚÐIR Höfum m.a. til sölu: 4ra herb. íbúS með bílskúr við Stórholt í skiptum fyrir hæð og ris eða sérstætt. hús í Vesturbænum. 3ja herb. rishæð við tíTthlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Stór- holt. Bílskúr fylgir. 4ra herb. vandaða hæð við Njálsgötu. Fokheldar íbúðir af ýmsum stærðum við Hálogaland og í Kópavogi. Málflutningsskrifstöfa V-4GNS E. JÓN^SONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. tbúbir til sölu 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 2 herb. í risi við Skipasund. Stór 3ja herb. íbúðarhæð við Bragagötu. 3ja ' _ji. íbúð og 1 herb. og eldhús í ofanjarðarkjallara á Seltjarnarnesi. 2ja herb. kjallaraibúð í Norð- urmýri. 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð í Smálönd um, verð 90 þús. Útborgun 30 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæðir við Sundlaugaveg, Kvisthaga, Öldugötu, Bollagötu og víð- ar. — Tveggja hæða steinhús og góð byggingarlóð rétt við Miðbæ inn. Einbýlishús við Mjóuhlíð og Skaptahlíð. 4ra og 5 hc b. íbúðarhæðir í smíðum í Hálogalandshverf- inu. Steinn Jónsson hdL lögfræðiskr’fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeií J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. íbúðir óskast 2ja herbergja íbúðir. 3ja herbergja íbúðir. 4ra herbergja íbú5ir. 5 herbergja íbúðir. Fulibúnar og fokheldar hvar sem er í bænum. Til sölu m. a.: Nýtt steinhús, um 90 ferm., — tvær hæðir og kjallari, á góð um stað. Húsið er ekki full- gert. Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð Og tvö herbergi í risi. Bílskúr. 3ja herbergja einbýlishús. Hús og tasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14583. 5 herb. íbúð á hitaveitusvæði til sölu. Sölu- verð kr. 440 þús. Nánari uppl. gefur: Haraldur Guðinundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 simar 15415 og 15414 heima íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Teigunum eða nágrenni. Útb. að mestu. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Austurbænum. Útborg un kr. 200 þús. Höfum kaupanda að nýlegl'i 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Útb. kr. 250 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, með bílskúr eða rétt- indi, í Vesturbænum. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að nýlegri 4ra herb. hæð, má vera í blokk. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. hæð í Norðurmýri eða ná- grenni. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. 1. hæð. Útb. kr. 400 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Vesturbænum. Mikil útborgun. Skipti gætu kom- ið til greina á 4ra herb. 1. hæð í Högunum. Höfum kaupanda að 110 ferm. hæð, fokheld eða til- búin undir tréverk og máln- ingu. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. — Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. I LINDARGÖTU 25 I ZIUL... ~ z ■ ^ z / Wl fW * Mr árjL/^^ s É W f. s 1 SIMI 13743 J Pussningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Upplýsingar í síma 50230 TIL SÖLU sem ný prjónavél (Knittax M 2) og ný telpukápa, ensk, nr. 38, með skinni, á 10—12 ára. Uppl. í síma 15377. ÍBÚÐ 2ja til 4ra herb. íbúð, í stein- húsi, við Miðbæinn, til leigu strax. Tilboð merkt: „99 — 7127“, sendist afgr. Mbl. KEFLAVÍK Til sölu Lítil íhúð (2 herb. og eldhús), í ágætu tagi. Hagkvæmir skilmálar. Einbýlishús í Innri-Njarðvík. Nýlegt steinhús, 3 herb. og eldhús. Laust nú þegar. Hef kaupanda að lítilli íbúð í nýlegu steinhúsi. Útborgun kr. 100 þús. TÓMAS TÓMASSON lögfræðingur, Keflavik. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðarhæð í Norður- mýri. íja herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Einbýlishús, 2ja herb.' ibúð, við Suðurlandsbraut. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð við tíogaveg. Út. kr. 60 þús. 3ja herb. ibúðarhæð við Braga götu. 3ja herb. íbúðarliæð við Rvíkur veg. — Ný 4ra herb. ibúðarhæð við Skipasund. Nýleg 4ra herb. ibúðarliæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúðarhæðir í Norður mýri. — 5 og 6 herb. íbúðir í bænum. Einbýlishús á hitaveitusvæði Nýtt steinhús, um 90 ferm. kjallari og 2 hæðir, 3ja herb. íbúð á hvorri hæð. Önnur fullgerð, en hin langt kom- in, á góðum stað í bænum. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð í bænum æskileg. Einbýlishús, 110 ferm., kjall- ari og hæð, alls 6 herb. íbúð, með bílskúr, á eignarlóð, £ Lambastaðatúni á Seltjarn- arnesi. Steinhús, 125 ferm., ein hæð, með bílskúr, á 1080 ferm. eignarlóð, við Melaoraut á Seltjarnarnesi. Útb. kr. 160 þúsund. Húseignir í Miðbænum o. margt fleira. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Einhleypur maður óskar eftir 7— 2/o herb. ibúð helat í Vesturbænum. — Upp- lýsingar í síma 15849. Hjón með lítið barn, óska eftir einu eða tveim herb. og eldhúsi til leigu strax eða fyrir 15. nóvember. Reglusemi. Upplýs- ingar í sím-a 17849. Allt á sama stað HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR íyrirliggjandi 590 x 13 640 x 13 560 x 14 560 x 15 670 x 15 820 x 15 600 x 16 750 x 20 900 x 20 Egill Vilhjálmsson h.f. — Sími 2-22-40 — Hmerískar kápur aðeins ein af hverri gerð. — $4 síðar dragtir og kvöldkjólar £ fallegu úrvali. Garðastræti 2. — Sfmi 14578. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hæð i Skerja- firði. Útborgun kr. 80 þús. 2ja herb. risíbúð i Skjólunum. 3ja lierb. ofanjarðarkjallari i Smáíbúðahverfinu. Selst fok heldur eða tilbúinn undir tré verk. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Bragagötu. 4ra herb. ofanjarðarkjallari í Goðheimum, tilbúinn undir tréverk. Sér hiti. Sér inng. Ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð, í fjölbýlishúsi, í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi í Álfheimum. Til- búin undir tréverk, gengið verður frá húsinu að utan. 5 herb. íbúð á 2. hæð, í Kópa- vogi, ásamt. bílskúr " kjall- ara. Selst fokheld. Járn á þaki. Sér inngangur, sér þvottahús. Fokhelt hús í Kópavogi, 100 ferm. grunnur. 1 húsinu eru tvær 4ra herb. íbúðir. Góðir greiðsluskilmálar. Fo'khelt hús á Seltjarnarnesi, 130 ferm. grunnur. 1 hús- inu eru þrjár 5 herb. íbúðir. Einar Sigurisson kdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Cóð afgreiðslustúlka ekki yngri en 25 ára, óskast á Björninn á Njálsgötu 49, frá kl. 2, annan hvern dag. — Rafmagnskvörn (ónotrð), — General Mótor, til sölu á sama stað. — Rafha-eldavél til sölu, eldri gerð. Upplýsing •ar í síma 50989, eftir kl. 8 á kvöldin. — Sólrík tveggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, með síma og með eða án húsgagna,- til leigu í hálft til eitt ár. Tilb. merkt: „Melar — 7128“, send- ist afgr. blaðsins. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775. Tilboð óskast í bílgrind með framöxli og hás ingu, fjöðrum og felgum. — Væri ágæt fyrir þá, sem vildu útbúa aftanívagn eða heygrind úppl. í síma -13781. Sauma úlpur og buxur á konur og börn. Sími 50755. Hvit léreft Margar gerðir ILrrf JhiCjiLfU r<Jnr ^ohnnon Lækjargötu 4.- Mjög fallegir skirnarkjólar VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Tilbúnir sloppar og fœkifœrisjakkar Verzl. HELMA Þórsgötu 14, simr 1x877. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Hringbraut. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Fyrsti veðréttur laus. 3ja herb. íbúðarhæð í Norður- mýri. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. 4ra herb. íbúðarhæð í Xópa- vogi. Útborgun kr. 130 þús. Hagstætt lán áhvílandi. 4ra herb. íbúðarliæð í Heimun- um. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu. Húsið fullfrágengið að utan. 5 herb. íbúðarhæð við Nökkva vog. Bílskúr fylgir. Fokheld 6 herb. íbúðarliæð i Heimunum. IIGNASALAN • R E YKJAV Í K • Ingðlfsrræti 9B— Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. Athugið! Nýr listi kemur fram í dag. — Fjölbreytt úrval alls konar fasteigna. Einnig höfum við til leigu stórt verzlunarhúsnæði, tilvalið fyrir kjörbúð. EICN AMIÐLUN Austurstræti 14. Sími 14600. Skip til sölu 186 tonn, 91 tonn, 38 tonn, 20 tonn. Höfum kaupendur að m stærðum, allt frá 10 tonn. ■Þ C- O Hús, ibúðir Einbýlisnús í Kópavogi. — Til greina koma skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í bænum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, einnig á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. Þar að auki mikið af húsum og íbúðum í smíðum. 7 herb. fokhelt einhýlishús i skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð. Austurstræti 14. — Síaai 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.