Morgunblaðið - 31.10.1958, Qupperneq 5
Föstudagur 31. okt. 1958
MORCVISBLAÐIÐ
5
TIL SÖLU
f Kópavogi
Fo’kheld hæS 130,5 ferm., alls
eru 5 herb., eldhús, bað og
þvottaherbergi á hæðinni, en
£ kjallara er stór geymsla og
bílskúr. Sér inngangur, sér
hiti. Lágt verð.
3ja og 5 herb. fokheldar íhúðir
við Borgarholtsbraut. — Allt
sér. Bílskúrsréttindi.
4ra lierb. foklieldar íhúðir við
Holtagerði. Allt sér. — Bíl-
skúrsréttindi.
Eínbýlishús í smíðum við Borg-
arholtsbraut. Stærð 97 ferm.
Húsið er fullbúið að utan og
hæðin búin að mestu. En ris
að mestu óinméttað.
Einbýlishús við Hlíðarveg. —
Stór lóð. Góð lán áhvílandi.
Laust strax.
2ja og 3ja herb. íbúðir, rétt VÍð
Hafnarf jarðarveg.
f Reykjavík
Eins lierb., 2ja herb., 3ja herb.
og 4ra herb. risibúðir VÍða
um bæinn.
2ja herb. 3ja berb. kjallara-
íbúðir á hitaveitusvæði og
víðar.
Nýleg 4ra herb. íbúð í Klepps-
holti. Útb. aðeins 1&5 þús.
Ný standsetl 5 herb. íbúð í
Skerjafirði.
7 lierb. íbúð í Vogunum. Allt
sér. Bílskúrsréttindi.
Baðhús í Kleppsholti og Vog-
unum.
Einnig fokheidar og fullbúnar
íbúðir á Seltjarnarnesi, Silf
urtúni og víðar.
2ja og 3ja herb. einbýlishús í
Blesugróf.
Málflutningsskrifstofa og
fasleignasala, Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
(Fasteignaskrifstofan) •
TIL SÖLU
3ja og 4ra herb. íbúð í Austur-
bænum.
4ra herb. íbúð í Hálogalands-
hverfi, til greina kemur að
taka góðan bíl upp í útborgun.
3ja—7 herb. fokheldar íbúðir.
Ofullgert einbýlishús í Kópa-
vogi. — Skipti á 3ja herb.
íbúð æskileg. Má vera ris.
Einbýlishús á Vatnsleysuströnd
Verð 125 þús. Laust.
Mikið úrval, alls konar
eignaskipti oft möguleg.
EIGN AMIÐLUN
Austurstræti 14. Sími 14600.
HUS
Til sölu m. o.:
Nýtt sleinhús, um 90 ferm., 2
hæðir og kjaliari. 3ja herb.
íbúð á hvorri hæð og er efri
hæðin fullgerð, en sú neðri
langt komin.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð og
2 herbergi í risi, ásamt
geymslu. Ibúðin er að öllu
leyti sér. Bílskúr.
Fokhehl 4ra herb. ibúð á hita-
veitusvæði, í Vesturbænum.
Hús og fasteignir
Kiðstræti 3A. — Sími 14583.
TIL SÖLU
Ný 2ja herb. íbúð við Grana-
skjól. —
Góð 2ja herb. hæð við Fáika-
götu.
2ja herb. einbýlishús í Blesu-
gróf. —
2ja herb. einbýlisliús við Hlé-
gerði í Kópavogi.
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi, við Borgarholtsbraut.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, við
Laugarnesveg. Allt sér. Útb.
kr. 150 þúsund.
3ja herb. risíbúð, í góðu standi,
við Bragagötu.
Ný 3ja herb. íbúð við Álfheima.
1. veðréttur laus.
3ja lierb. íbúð við Stórholt.
‘ 4ra herb. íbúð við Njálsgötu.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Hjarð
arhaga.
Nýlegar 4ra lierb. íbúðir við
Kleppsveg.
4ra herb. 1. hæð, með sér inn-
gangi og bílskúr, við Kvist-
haga.
4ra herb. einbýlishús, með tvö-
földum bílskúr, ca. 80 ferm.,
í Kópavogi. Leyfi fyrir hendi
til þess að innrétta þar verzl-
un. —
Hæð og ris, alls 5 herb., við
Skipasund. —
Ný 5 herb. íbúð í Hálogalands
hverfi. —
5 herb. hæð í Austurbænum.
Ennfremur fokhelt hús, grunn-
ar, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í
smíðum.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. — Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054.
TIL SÖLU
4ra herb. fokheld rishæð, ekk-
ert undir súð, á hitaveitusvæð-
inu í Vesturbænum.
Fasteigna- og
lögfrœðistotan
Hafnarstræti 8. — Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054.
2ja—3ja herbergja
íbúð óskast
til leigu fyrir 1. des. Helzt í
Kleppsholti eða Vogunum. —
Uppl. í sima 13412.
Timbur til sölu
hefur einu sinni verið notað í
stillans. Töluvert af gömlu
timbri fylgir í kaupbæti. Upp-
lýsingar í síma 13681.
Vinsælar
fermingargjafir
Skíði
Veiðistengur
Tjöld
Svefnpokar
Vindsængur
FertVani íniusar O. fL
TIL SÖLU:
Einbýlishús
steinhús, kjallari, 2 hæðir og
ris, á hitaveitusvæði í Aust-
urbænum. Allt laust strax,
ef óskað er.
Nýtt steinhús, 58 ferm., kjall-
ari, hæð og rishæð, ekki al-
veg fullgert, í Smáíbúða-
hverfi.
5 lierb. íbúðarhæð við BaugS-
veg.
Glæsilegt fokhelt einbýlishús
við Kársnesbraut.
Nýtízku efri liæð, 150 ferm.,
tilbúin undir tréverk og máln
ingu, við Sólheima. — Sér
þvottahús er á hæðinni.
Góðar 4ra og 5 herb. íbúðir í
Norðurmýri.
Nokkrar 3ja herb. kjallaraíbúð
ir m. a. á hitaveitusvæði. —
Lægsta söluverð kr. 235 þús.
Góð 4ra lierb. íbúðarhæð, 112
ferm. m. m., við Álfhólsveg.
Góð lán áhvílandi.
Nýjar 4ra herb. íbúðarliæðir við
Skipasund og Kleppsveg.
Húseign við Suðurgötu.
Góð 2ja lierb. íbúðarhæð i
Norðurmýri og margt fleira.
[\lýja fastcignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
Veizlumatur
Sendum út í bæ heitan og kald
an veizlumat, smurt brauð og
snittur. —
Ingibjörg Karlsdóttir.
Steingrímur Karlsuon.
Sími 36066.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
TIL LEIGU
1 herbergi og eldhús, í Silfur-
túni. 1 árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 15385, kl. 8—9
e. h., næstu kvöld.
*
Odýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Nýkomið
Pils, síðbuxur og hin marg eft-
irspurðu sporibelli.
íbúðir til sölu
Tvær 2ja herb. íbúðir í sama
húsi, á hitaveitusvæði í Aust
urbænum.
Hús með 2ja og 3ja herb. íbúð
í Smáíbúðahverfinu. Lítil út-
borgun.
3ja herb. íbúð á 2. hæð, og 3ja
herb. íbúð í risi, í sama húsi
við Bragagötu.
4ra herb. íbúðarhæð í Laugar-
ási. Sér inngangur.
5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi.
Allt sér. Útb. kr. 200 þús.
8 herb. íbúð, efri hæð og ris, í
Hlíðunum.
Skipti óskast
á 7 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi, fyrir 4ra herb. íbúð í
Kópavogi eða í bænum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
TIL SÖLU
hús og bátar
Sumar- og vetrarbústaður við
Vatnsenda.
5 lierb. hæð við Mávahlíð.
Stór hæð og ris við Öldugötu.
2 íbúðir á sömu hæð við Bræðra
borgarstíg.
4 herb., eldhús, bað o. fI., ris-
hæð við Birkihvamm. 90
ferm. 10 ára lán fylgir. Verð
helzt 180 þús. Útb. 50 þús.
Nýstandsett hús.
4ra herb. hæð með 1 herb. í
kjallara, á Melunum, í skipt
um fyrir 2—3ja herb. íbúð í
námunda við Sundlaugarnar.
4ra herb. góð risliæð við Dl'ápu
hlíð.
4ra herb. góð rishæð í Kópa-
vogi.
4ra herb. 112 ferm. hæð við
Álfhólsveg.
4ra herb. hæð við .Blönduhlíð.
4ra—5 Iierb. hæð við Berg-
staðastræti.
4ra herb. góð hæð við Njálsg.
4ra herb. jarðhæð í Laugarnes
hverfi.
4ra herb. hæð við Ásveg, í góðu
standi, í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð.
4ra herb. liæð við Snorrabraut.
3ja herh. glæsileg rishæð við
Blönduhlíð.
Glæsileg villuhygging í smiðum
í Garðahreppi.
Ný uppgerð 3ja herb. íbúð við
Lindargötu. Allt sér. Skipti
koma til greina.
Málflutningsstofa
Guð'-iigs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Sín.ar 19740 — 16573
(eftir kl. 8 á kvöldin
sínú 32100).
Nælonnáttkjólar
1 J-rzL ^nyilfaryar ^oknóon
Lækjargötu 4.
Tilbúinn
Rúmfatnaður
Hvítur og mislitur. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sím' 11877.
TIL SOLU
Eitt herb. og eldunarpláss í
Austui'bænum.
2ja herb. kjallaraíbúð í Soga-
mýri. Útb. kr. 60 þús. 1. veð-
réttur laus.
2ja herb. einbýlisliús við Suð-
urlandsbraut, í Blesugróf og
víðar.
3ja lierb. íbúð á 1. hæð í Mið-
bænum.
3ja herb. íbúðarhæð við Njáls-
götu. Verð kr. 250 þús.
3ja herb. íbúðarhæð í Hlíðun-
um. Svalir móti suðri. — 1.
veðréttur laus.
3ja herb. kjallara íbúð í Kópa-
vogi. Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu.
3ja herb. kjallaraíbúð við Sund
laugaveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kópa-
vogi. Hagstætt lán áhvílandi.
Útborgun kr. 130 þús.
4ra lierb. íbúðarhæð við Álf-
heima. Selst tilbúin undir
- tréverk og málningu.
4ra herh. rishæð við Sólheima.
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu. Húsið full-frá-
gengið að utan.
5 herb. íbúð í Kleppsholti. Sér
inngangur.
Ný slandsett 5 lierb. íbúðarhæð
við Baugsveg. 1. veðréttur
laus. Útb. kr. 150 þús.
? herb. íhúðarhæð í Kópavogi.
6 herb. íbúðarhæð í Heimunum.
Sér hitalögn. Sér þvottahús
á hæðinni. Selst tilbúin undir
tréverk og mámingu.
EIGNASALAN
• R E Y KJ AV í K •
Ingðlfst-ræti 9B— Sími 19540
Opið alla daga frá kl. 9—7.
Skip til sölu
186 tonn. 91 tonn, 38 tonn,
20 tonn. Höfum kaupendur
að im stærðum, allt frá
10 tonn.
v O ð
Hus, íbúðir
Einbýlisnús í Kópavogi. — Til
greina koma skipti á 3ja—4ra
herb. íbúð í bænum.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
hitaveitusvæðinu í Vestur-
bænum.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir,
einnig á hitaveitusvæðinu í
Austurbænum.
Þar að auki mikið af húsum
og íbúðum í smíðum.
7 herb. fokhelt einbýlishús í
skiptum fyrir 3ja til 4ra
herb. íbúð.
Betri sjón og betra útlit
með nýtízku-gleraigum frá
TÝLI h.t
Austurstræti 20.
JARÐÝTA
til leigu
BIARG h.f.
Sími 17184 og 14966.
Austurstræti 14. — Sími 14120
i