Morgunblaðið - 31.10.1958, Side 15

Morgunblaðið - 31.10.1958, Side 15
Föstudagur 31. okt. 1958 M O R C V N B L 4 Ð 1 Ð 15 Stúlka óskast í sælgætisgerð, 2—3 d-aga í viku. Upplýsingar í Suðurgötu 15, eftir kl. 3 í dag. Sími 17694 Píanó til sölu að Kleppsvegi 58, 3. hæð, til hægri. Til sýnis eftir kl. 6 £ kvöld og næstu kvöld, sími 34128. — Dodge Dodge ’40, ný yfirfarinn, til sölu, að Nýbýlavegi 48, Kópa- vogi. Uppl. í síma 19869, eftir kl. 7,30 í kvöld og næstu kvgld. SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 4. nóv. — Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarf jarðar, Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. — Frseðlar seldir á mánudag. HEKLA austur um land í hringferð hinn 6 nóv. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjai’ð ar, Eskif jarðar, Norðf jarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavíkur árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Félagslíf K.R. — Knattspyrnudeild Aðalfundur deildarinnar verðl 7. nóv. kl. 8,30 í félagsheimilinu. — Stjórnin. Skíðaleikfimi í Austurhæjarbarnaskólanum kl. 8, miðvikudögum og föstudög um. Kennari: Valdimar Örnólfs- son. — Skíðaráð Reykjavíkur. Kurfuknattleiksdeild l.R. Aðalfundur deildarinna:- verður í l.R.-húsinu sunnud. 2. nóv. kl. 2. Æfingatafla: Í.R.-húsið. mánud. kl. 9,40, stúlkur; föstud. 8,00, stúlkur; þriðjud. 6,20, 3. fl. drengja; föstud. 7,00, 3. fl. drengja; mið- vikud. 9,40, 2. fl. og meistarafl. Að Hálogalandi: sunnud. kl. 4,40—5,30, 2. fl. og meistarafl. 5,30—6,20; föstud. 8,30—9,20, 2. fl. og meistarafl. — Stjórnin. Samkomur Halla Bachmantt kristniboði sem nú er á förum til Afríku, verður kvödd á almennri sam- komu í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30 Auk kristniboðans tala séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og Ólafur Ólafsson. — Allir vel- komnir. PILTAR, ef þií elqlð unnustuna . p'a H ég hringana. / frttf/ ^ \ ' Ivi 1 A V ' ORN CLAUSEN héraðsdómslögmaður. Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. Tilkynning til félagsmanna Byggingarsamvinnttfélags Kópavogs. Raðhús í byggingum félagsins við Álfhólsveg er til sölu. Þeir félagsmenn, sem vilja nota sér forkortsrétt sinn eru beðnir að hafa samband við Sigurkarl Torfason, Álf- hólsveg 20A fyrir 5. nóvember n.k. STJÓRNIN. Frá átthagafélagi Strandamanna Vetrarstarfið hefst með spilakvöldi í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30 e.h. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Vélstjórafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Grófin 1, þriðjudaginn 4. nóv. kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. Félag Islenzkra hljómlistarmanna Samkvæmt ákvörðun trúnaðarmannaráðs er kauptaxta félagsins sagt upp frá og með 1. des. n.k. F. t. H. Fundarboð Aðalfundur Keilis h.f. fyrir árið 1957 verður haldinn á skrifstofu félagsins að Gelgjutanga v/Elliðaárvog laugardaginn 1. nóvember 1958 kl. 2 e.h. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. tJrskurðaðir reikningar félagsins n.l. ár. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins til athugunar fyrir hluthafa. Reykjavík, 28.10. 1958. STJÓRNIN. Snœfellingafélagið heldur fund í Tjarnarcafé niðri í kvöld föstudaginn 31. okt. kl. 8y2. — Stuttur fundur. "’kemmtiatriði: Spurningaþáttur: Sveinn Ásgeirsson annast. Dans. Snæfellingar fjölmennið með góða gesti. STJÓRNIN. S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun auk heildarverðlauna Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 30 frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Félag íslenzkra leikara: fl O tí <v (Q Revíeffan I Rokkog Rómantik £ JO .& ia Sýning í Austurbæjar- bíó annað kvöld laugar dag kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 2 í dag, sími 11384. Ingólfscafé Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Þdrscafe FÖSTUDAGUR Dansleikur að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari Þórir Roff. Sími 2-33-33 — Bezt oð auglýsa i Morgunblaöinu —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.