Morgunblaðið - 07.11.1958, Side 8
8
m o r c v v n r. a ð i ð
TTSstudagur 7. nóv. 1958
Adlai E. Stevenson:
Járntjaldslöndin
eru ekki öll eins
Hvernig er ástandið í herbúð-
um kommúnista? Hvernig er á-
statt um hið mikla ríki Stalins
5 árum eftir að hann lézí?
Krúsjeff og félagar hans eru
þeirrar skoðunar, að sá hluti
heimsins, sem lýtur kommúnist-
*Um, varði þá eina og enga aðra.
Það er glöggt að kommúnistarn-
ir í Kreml láta sig miklu varða,
hvað gerist í öllum þessu stóra
veldi. Þeir hugsa miklu meira
um það, heldur en hvernig sam-
búð þeirra er við Vesturþjóðirnar
og það jafnt þó Krúsjeff segi
Ég ráðlegg öllum, sem fara til
Rússlands nú á tímum að staldra
við í Póllandi á leiðinni heim til
sin. Því það mun losa menn við
þá hugmynd að öll lönd handan
járntjalds séu hvort öðru lík. Við
eyddum nokkrum dögum í Var-
sjá og ókum síðan suður eftir
hinu indæla, pólska sveitalandi,
(þar sem vélarnar hafa ekki enn
komið í stað hestanna), til Kra-
kow. Sú borg er fagur og miðalda
legur bær, sem losnaði við hörm-
ungar stríðsins. Við vorum næt-
urlangt í hressingarhæli í fjöll-
( (
Mest
losað
að hann vilji, öllu öðru fremur, unum við Zakopane og fórum
halda góðri sambúð við þær þjóð ; yfir hið fagra Tafr m p
ir. En okkur finnst oneitanlega i _
að hann geri heldur lítið fyrir þá ! En maður t>urftl ekki að vera
góðu sambúð.
Þegar ég tala um veldi Stalins,
þá á ég vitanlega við hið mikla
flæmi frá Albaníu og Austur-
Þýzkalandi allt til Kínaveldis.
Þar býr meira en þriðjungur alls
mannkyns og yfir hinum mikla
mannfjölda er drottnað af svo
sem tylft af stjórnum kommún-
ista og í broddi fylkingar fyrir
þessu öllu fara Sovétríkin. Það
má segja að hér sé um stjórn-
málaleg öfugmæli að ræða, helj-
armikið heimsveldi á þeirri öld,
sem heimsveldin hrynja og
molna.
Stalin byggði Rússland upp til
þess að verða heimsveldi, hann
hneppti mörg lönd í fjötra og
gerði þau raunverulega að hér-
uðum í Sovétríkjunum, þó þau
ættu ef til vill stjórnarfarslega
að heita eitthvað annað og meira.
Þar á eftir kom svo tilraun
Krúsjeff til frjálslegri hátta, sætt
irnar við Tító, afhjúpun Stalins
og afleiðingin, sem á eftir fylgdi,
þegar uppreisnirnar brutust út
í Ungverjalandi og Póllandi 1956.
Krúsjeff fann líka upp á nýju
nafni fyrir Sovét-blokkina og
kallaði hana „samveldi sósíal-
istiskra þjóða“. Þetta átti að
tákna einhvers konar breytingu
á samskiptunum milli fjóðanna,
innan þessa mikla veldis. En síð-
an hefur veðrið í loftinu breytzt.
Aftur hafa Sovétleiðtogarnir lagt
mesta áherzlu á að endurreisa
hina fyrri hlýðnisafstöðu ann-
arra og prédikað, sýknt og
heilagt, að Rússar ættu að ráða
orðum og gerðum allra innan
veldisins. Arásunum á endurskoð
unarmennina, sem svo eru nefnd-
ir, hefir ekki linnt. Tító hefir
aftur verið settur út af sakra-
mentinu. Nagy og aðrir ungversk
ir frelsisunnendur hafa verið
teknir af lífi og.eins og nú stend-
ur ríkir, ef svo mætti segja, óró-
leg kyrrð yfir hinum austræna
sjóndeildarhring. Þó kyrrð sé á
yfirborðinu, er órói undir.
Kommúnistaveldið er eins og
öll heimsveldi, sem samanstanda
af mörgum þjóðum full af alls
konar mótsögnum og andstæðum.
Og það er ekki að undra, þó alls
konar erfiðleikar komi upp innan
svo geysimikils veldis. Hið mikla
spurningarmerki er hið rauða
Kína og afstaðan innbyrðis milli
Rússa og Kínverja. Kína Mao
Tse-tungs vegur mjög þungt á
metaskálunum, ef til vill þyngst
af öllu, þegar kommúnistar í
Kreml ráða ráðum sínum, um
stefnuna inn á við og út á við.
En þær hættur, sem uppgang-
ur Kína kynni að fela í sér í
íramtíðinni fyrir Rússa eru ekki
einustu áhyggjur þeirra Kreml-
manna. Tító lýsti yfir sjálfstæði
sínu gagnvart Moskvu fyrir 10
árum síðan og við vitum um upp-
reisnirnar í Austur-Þýzkalandi
1953, sorgarleik þjóðfrelsismanna
í Ungverjalandi og októberbylt-
inguna í Póllandi 1956.
stuttan tíma í Varsjá til
þess að verða þess vísari að margt1
og er það skyldunámsgrein
af sveitunum hefur verið
úr viðjum samyrkjubúanna og
búin fengin bændum aftur í
hendur til einkarekstrar. Það
hefir leitt af sér mikla aukningu
í framleiðslu og matvælaiðnaði.
Að nokkru leyti er verzluninni
lofað að vera frjálsri og þarna
sjást margar smásöluverzlanir í
einkarekstri, þó ekki sé hægt að
segja að þeim vegni vel. Fólki
er leyft að fara úr landinu og
stjórnin jafnvel hvetur þjóðina,
á ýmsum sviðum, til að hafa
samband við Vesturlönd.
Málfrelsi
En það sem
hafðist upp úr
í Póllandi .
fyrst og frfcuist
októberbylting-
Ker enn. Mjög ber enn á ótta og
reiði í garð Þjóðverja síðan í
styrjöldinni, en þá létu 5 milljón
ir pólskra manna lífið. í höfuð
borginni má sjá mörg minningar-
spjöld, sem alltaf eru þakin nýj-
um blómum og á er letrað: „Hér
skutu þjóðernisjafnaðarmenn
pólska gísla“, en síðan eru letruð
nöfn þeirra, sem létu lífið.
Þegar á það er litið að Rússar
eru öðrumegin og Þjóðverjar
hinumegin, er það ekki að
undra þó margir Pólverjar og
þar á meðal háttsettir kommún-
istar tali um að óskandi væri að
unnt væri að draga úr alþjóðleg-
um viðsjám. Þessir menn eru
margir mjög undrandi yfir því,
hve vestrænir menn hafa tekið
lítið undir hina svokölluðu áætl-
un Rapacki utanríkisráðherra
þeirra um svæði, þar sem eng-
in kjarnorkuvopn verði. Þessi
hugmynd pólska utanríkisráðherr
ans, sem er mikill hæfileikamað-
ur, er einasta sjálfstæða hug-
myndin í utanríkismálum, sem
komið hefur fram frá fjölskyldu
þeirra Moskvumanna.
Þó Pólland sé, eins og sagt
hefur verið, „ekki frekar komm-
únistaland en Frakkland", þá er
á það að líta að Rússar hafa það
mjög á sínu valdi og að stjórn
málaforingjar landsins vilja forð
Myndin er tekin við aðaltorgið í Poznan. Fylkingin er að koma inn á torgið, og í fararbroddi
gengur ung kona. Pólski fáninn er borinn í göngunni, og er hann litaður blóði fyrsta mannsins,
sem rússneski herinn felldi í kröfugöngunni. Var það 16 ára drengur.
er þar ólíkt og í hinum kommún-
istaríkjunum. Það fyrsta, sem
maður rekur augim í er sjálf
Varsjá. Það er undravert, hve
hin gamla og fagra borg hefur
risið úr öskunni. Þjóðernisjafn-
aðarmennirnir eyðilögðu borgina,
hús fyrir hús, á sínum tíma, en
hún hefur verið byggð aftur,
stein fyrir stein, af Pólverjum,
sem þykir vænt um hana og borg-
in hefir verið byggð í þeirri
mynd, sem hún áður var. Þegar
maður gengur um götur Varsjár,
setur mann hljóðan af virðingu
fyrir þessu minnismerki, yfir
stolti góðrar þjóðar og þeirri til-
finningu og kjarki, sem endur-
byggingin ber vott um. Gyðinga-
hverfið, sem ekki hefur verið
endurbyggt, mun lengi verða
hrollvekjandi minnismerki um
dráp hálfrar milljónar Gyðinga.
Þegar komið er til Póllands,
anda menn að sér allt öðru vísi
pólitísku lofti, ef svo mætti orða
það, heldur en í Rússlandi og hin
um leppríkjunum. Ef litið er til
Austur-Þýzkalands, þá eykst þar
sífellt þunginn undan kúgun
kommúnistanna, svo að liggur við
sprengingu. Tuttugu þúsundir
manna flýja þaðan til vestur á
hverjum mánuði. En í Póllandi
hefur verið slakað á klónum allt
síðan hin blóðuga bylting varð
í október 1956, en hún gerði Rússa
óttaslegna, losaði Gomulka úr
fangelsinu og kom honum til
valda. Samningur Gomulka við
kirkjuna stendur ekki á föstum
fótum, en Pólland er, eins og það
hefur verið kallað, „kaþólskasta
land Evrópu". Á hverjum degi
er þar varið einni stund til þess
að kenna trúarbrögð í skólunum
unni pólsku var málfrelsið. Frelsi
til birtingar, á hverju sem er,
er ekki fyrir hendi, en fólkinu
er leyft að segja það sem því býr
í huga og það jafnvel þó útlend-
ir eigi í hlut. Þannig kom fólkið
líka fram við mig. í skólunum er
rússneska ekki lengur skyldu-
námsgrein. Hætt hefur verið við
að skylda stúdenta í háskólum
til þess að læra hinn svonefnda
marxisma-leninisma, heldur hef-
ur komið í staðinn hinar gömlu
greinar heimspeki og félagsfræði.
í pólska þinginu er 65 þingmenn,
sem ekki eru kommúnistar. Það
er líka ekki óþekkt að þar komi
fram gagnrýni á stjórninni og
að ágreiningur sé um málefni.
Pólverjar eru allir jafnir fyrir
lögum og lagðar hafa verið höml-
ur á leynilögregluna. Pólverjar
staðhæfa að ekki sé nú ein ein-
asti pólitískur fangi í landinu.
Talsvert ber á pólitískri kímni
meðal fólks, eins og kemur fram
í því sem sagt er um hið geysi-
lega menningarmusteri, sem
Stalin byggði inn í miðri Var-
sjá. Pólverjar segja að þar sé
bezta útsýni um Varsjá, vegna
þess að það sé eini staðurinn,
þar sem musterið sjáist ekki. Þeg
ar við fórum einu 'sinni fram hjá
þessu húsi, sagði háttsettur em-
bættismaður við mig: „Þetta er
lítið en smekklegt, finnst yður
það ekki?“
I Póllandi segja menn í dag:
„Það eina sem við þurfum er ný
landafræði". Því að Pólland er
í klípu inn á milli tveggja mik-
illa velda, sem hafa níðzt á því
um aldir. Pólverjar hafa um
langan aldur tortryggt Rússa og
hafa á þeim lítið dálæti og svo
ast öll átök við „stóra bróður-
inn“, hvort sem þetta sprettur
af nauðsyn eða sannfæringu. Og
Gomulka er sannfærður komm-
únisti, sem sagt er að hafi jafn-
mikla andúð á frjálsu framtaki
og frjálsum blöðum eins og hann
hafi á lögreglukúgun og rúss-
neskri yfirdrottnun. Rússland er
mesti viðskiptaaðili Póllands og
Pólverjar eru háðir Rússlandi um
járn, olíu og bómull. Pólverjar
vilja fá meira lánstraust í Banda-
ríkjunum til þess að kaupa land-
búnaðarafurðir og vélar svo unnt
sé að koma upp iðnaði til að fram
leiða almennar neyzlu- og nota-
vegna þess að Pólverjar séu and-
kommúnistiskir, þá sé sú ráð-
stöfun til þess fallin að stofna
því sjálfstæði, sem þeir þegar
hafa unnið sér í voða af því að
henni sé raunverulega beint gegn
Rússum.
Rétt áður en ég fór frá Pól-
landi, spurði ég frægan háskóla-
mann; „Er Pólland frjálst?'1 „Nei,
að hálfu frjálst", svaraði hann
og mér finnst það lýsa ástandinu
mjög vel. Það er erfitt að gera
kommúnista úr Pólverjum, þeir
eru of kaþólskir og þeir hafa
tilfinningu fyrir því sem kátlegt
er. En eins og ástatt er nú, geta
þeir ekki orðið frjálsir, nema að
Rússar láti þá lausa. Þannig
dansa Pólverjar á eins konar línu
og fáir vildu gera neitt sem stofn
að gæti því frjálsræði einstakl-
inga og þjóðar í voða sem fékkst
1956, en því er bráð hætta búin
ef Moskvumenn herða á klónum.
Kommúnistastjórnirnar í A-
Evrópu eru alls staðar minni-
hlutastjórnir. f Póllandi mun
sjálfur kjarni kommúnistanna
varla vera meira en 10 af hundr-
aði af þjóðinni. f Tékkóslóvakíu
eru kommúnistar nokkru fleiri
og svo er að sjá sem hinir iðnu
Tékkar hafi beygt sig undir örlög
sín. Þeir hafa nógan mat og búa
yfirleitt betur heldur en aðrir
austan járntjalds, enda hafa þeir
hljótt um sig. Andrúmsloftið í
Prag er þrungið og þunglamalegt
og er því algjörlega ólíkt því,
sem er í Póllandi, þar sem menn
segja það sem þeim býr í brjósti.
Og fljótlega heyra menn söguna
um tékkneska hundinn, sem
spurði pólska hundinn þegar þeir
mættust við landamærin, af
hverju hann væri að fara til
Tékkóslóvakíu: „Til þess að
kaupa mér góða skó“, sagði
pólski hundurinn. „Og af hverju
ferðu til míns lands?“ „Til þess
að geta gelt“, svaraði tékkneski
hundurinn.
Ef meiri áhyggjur eru í
Moskvu yfir Póllandi en Tékkó-
slóvakíu, þá ættu þær að vera
mestar út af Austur-Þýzkalandi.
Síðan Krúsjeff gaf hinum éataða
einræðisherra A-Þýzkalands,
Walter Ulbricht, blessun sína,
snemma á þessu sumri, hefur
kommúnistakúgunin stöðugt auk
izt og jafnframt flótti fólksins til
Vestur-Þýzkalands. Einkum hef-
ur borið á því, að flúið hafi
læknar, vísindamenn og kennar-
ar. Til dæmis flýðu 800 læknar
eða um 20 af hundraði af öílum
læknum Austur-Þýzkalands á
fyrstu 8 mánuðum þessa árs til
Vestur-Þýzkalands. Það bezta og
vitmesta úr austur-þýzku þjóð-
inni hverfur smátt og smátt og
spennan hefur aukizt svo hratt
og svo hættulega að kommún-
istaherrarnir eru nú farnir að
óttast um sig og hugsa til að
slaka á klónni.
í Moskvu loka menn ekki aug-
unum fyrir þeim möguleika að
Austur-Þjóðverja munu aldrei
gefast upp. Við getum aðeins lát-
ið okkur gruna, hvað Vestur-
Þjóðverjar mundu gera. En ef
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag birtist grein úr greinarflokki
Adlai E. Stevensons, fyrrverandi forsetaefni demókrata í
Bandaríkjunum, um ferð hans um kommúnistalöndin. Sú
grein fjaliaði um afstöðu Rússa til Kínverja. Grein sú, sem
birtist í dag f jallar um samheldnina innan kommúnistaland-
anna. Eins og áður hefur verið skýrt frá fór Stevenson í
sumar í langa ferð um járntjaldslöndin í Evrópu, að Rúss-
landi meðtöldu, og hafa greinar hans um það ferðalag vakið
hina mestu athygli.
í
1
vörur. í hinu fátæka Póllandi,
þar sem margir verða að stela til
þess að geta lifað, hefur nú upp
á síðkastið verið lögð meiri á-
herzla á hinn svokallaða „létta
iðnað“ til þess að bæta lífskjörin,
alveg andstætt því sem gerist í
Rússlandi þar sem megináherzlan
er enn lögð á þungaiðnaðinn.
Að hálfu frjálsir
En Pólverjar benda á að þegar
Bandaríkjaþing veiti þeim lán,
þeir tækju höndum saman við
bræður sína í austri, hvað mundi
þá Rauði herinn gera? Og hvað
mundu Vesturveldin þá gera?
Þannig sýnist það ekki líklegt
að Júgóslavía sé einasta áhyggja
þeirra Moskvumanna. Pólland,
Austur-Þýzkaland og Ungverja-
land og ef til vill fleiri einingar
í hinu sovézka veldi eru Moskvu-
herrunum sífellt áhyggjuefni. En
mesta áhyggjan af öllu er þó
Kína, en á það hef ég áður drep-
ið.