Morgunblaðið - 18.11.1958, Qupperneq 3
Þriðjudagur 18. nóv. 1958
MORGUIVBL.4Ð1Ð
3
Meiri þátttaka en nokkru
ferðum Ferðafé-
sinm i
lagsins
Nœsta árbók fjallar
um Barðastrandar-
sýslu
SL. SUNNUDAG bauð ferða-
nefnd Ferðafélags íslands blaða-
mönnum og ýmsum velunnurum
félagsins til hinnar árlegu sviða-
messu í skíðaskálanum í Hvera-
dölum.
Varaforseti félagsins, Jón Ey-
þórsson, bauð gesti velkomna í
forföllum forsetans, Geirs Zoega,
og þakkaði fyrir hönd félagsins
þeim Þorsteini Þorsteinssyni
sýslumanni, sem stutt hefur fé-
lagið á margvílegan hátt, Hákoni
Bjarnasyni skógræktarstjóra, sem
er landsdrottinn félagsins í Þórs-
mörk, Ovaldi Knudsen, sem oft
hefur lénað félaginu kvikmyndir
sínar á skemmtifundi, og fleirum.
Starfsemi félagsins að undan-
förnu kvað hann aðallega hafa
verið bundna við sæluhúsin og
sumarferðirnar. Síðan ræddi
hann þá hugmynd, sem fram hef-
ur komið, að finna stað undir
tjldbúðir nálægt Reykjavík,
þangað sem fjölskyldufólk og
aðrir gætu leitað um heigar og
þegar ekki ynnist tími til lengri
ferða. Slíkar tjaldbúðir eru al-
gengar erlendis. Hefur komið til
greina að setja slíkt tjaldbúða-
svæði milli Hengilsins og Þing-
vallavatns.
Árbækurnar eru nú orðnar 31
og hefur félagið nú brátt iátið
semja og birta lýsingu á öllu
landinu. Síðast kom út bók um
Vestur-Húnavatnssýslu, skrifuð
af Jóni Eyþórssyni. Næst kemur
löng bók um Barðastrandarsýslu
eftir Jóhann Skaptason, fyrrver-
andi sýslumann. Árið 1960 mun
koma út lýsing á suðurjöklum,
eftir Guðmund Einarsson frá Mið
dal, í tilefni þess að þá á fjalla-
nefnd merkisafmæli.
Næstur talaði Lárus Ottsen,
formaður ferðanefndar, og gaf
stutt yfirlit yfir störf felagsins.
Auk Reykjavíkurdeildarinnar
eru nú deildir úr Ferðafélaginu
á fjórum stöðum úti á landi, á
Akureyri, ísafirði, Húsavík og í
Vestmannaeyjum, auk þess sem
starfandi er sérstök fjalladeild.
Félagatalan er nú komin upp í
6000 og eru árgjöld ein aðaltekju
lindin, en félagið nýtur engra
opinberra styrkja. Árgjaldið er
kr. 50,00 og er ferðabókin inni-
falin í því.
í tæp tvö ár hefir Ferðafélag-
ið rekið sérstaka skrifstofu á Tún
götu 5. Sér Helga Teitsdóttir um
daglegan rekstur hennar og veitir
upplýsingar um ferðir hér á landi.
Á síðastliðinu ári voru farnar
60 ferðir á vegum Ferðaféiagsins
og tóku 2000 manns þátt í þeim
Er þetta meira en nokkru sinni
upp til óbyggða Hefur áhuginn
fyrir slíkum ferðum farið vax-
andi og þeim ferið fjölgandi, s?n
vilja dvelja í sæluhus i n. Ekki
er þó leyfð lengri dvöl en ein
vika á einu.
Á árina voru gróðursettar 6000
trjáplöntur x lai.'di Ferðacéugsins
í Þórsmörk, og mun láta nærri
að Ferðafélagið hafi gróðursett
um tuttugasta hlutann af þeim
plönturn, cem þar hafa verið
settar niður.
Á sl. vetri hélt félagið fimm
skemmtifundi, við mjög góða að-
sókn, og tók auk þess þátt í Tóm
stundasýningunni í Listanranna-
skálanum.
Ferðafélag fslánds á nú 8 sælu
hús í óbyggðum. í sumar fór fram
endurbygging á húsinu við-Hvítár
vatn, sem er 30 ára gamalt og
elzta hús félagsins. Kostaði við-
gerðin það, sem húsið kostaði í
upphafi. Húsin á Hveravöltum og
í Kerlingafjöllum voru málúð og
venjuleg viðgerð fór fram á öðr-
um húsum. Við Hveravallahúsið
hefur nú verið gerð heit sund-
laug. Á árinu hefur Ferðafélagið
sett upp 5 útsýnisskífur.
Ýmsir fleiri tóku til máls, m. a.
Þorsteinn Þorsteinsson sýslu-
maður, Hallgrímur Jónasson
kennari, Hákon Bjarnason, skóg-
ræktarstjóri og Guðbrandur Jör-
undsson.
Að lokum var forseta félagsins,
Geir Zoega, sendar kveðjur frá
blaðamönnum og öðrum viðstödd
um.
Biokkhús á Akureyri. — Um þessar mundir er unnið að því
að gera fyrstu blokkhúsin á Akureyri fokheld, en þau hafa
verið reist á túnunum sunnan Þórunnarstrætis og ofan Hús-
mæðraskólans. — (Ljósm. vig).
Kvenstúdentafélag Is-
lands 30 ára
KVENSTÚDENTAFÉLAG fs-
lands er 30 ára á þessu ári. Stofn
fundur félagsins var haldinn 7.
apríl 1928 og hlaut félagið fyrst
nafnið Félag íslenzkra háskóla-
kvenna, en 2 árum síðar var nafn
inu breytt í Kvenstúdentafélag
íslands.
Frú Björg C. Þorláksson dr.
phil. bar upp tillöguna um stofn-
un félagsins og var tillagan sam-
þykkt einróma. Fyrsta stjórn
félagsins var aðeins skipuð tveim
konum, þeim frk. Katrínu Thor-
oddsen yfirlækni, sem kosin var
formaður, og frú Önnu Bjarna-
í lögum félagsins segir um til
gang þess, að hann sé tvíþættur.
í fyrsta lagi að efla kynningu
og samvinnu íslenzkra kvenstúd-
enta og vinna að hagsmuna- og
áhugamálum þeirra, og í öðru
lagi að taka þátt í starfsemi Al-
þjóðasambands Háskólakvenna
og þannig vinna að samúð og
samvinnu háskólakvenna um
heim allan.
í anda þessara laga hefur fé
lagið reynt að haga starfsemi
sinni á undanförnum þrem ára-
tugum.
Félagið hefur haldið umræðu-
og skemmtifundi, oftast mánaðar
lega. Á þessum fundum hafa ver
dóttur B. A. í Reykholti, sem j ið rædd hagsmunamál félags
kosin var ritari og gjaldkeri. Frk.
Laufey Valdemarsdóttir cand.
phil. starfaði af lífi og sál í félag-
inu meðan hennar naut við og
| sat lengst af í stjórn þess.
Jónatan Olafsson hlaut
aðalverðlaun S.K.T.
„Tólfti september" hlaut I. og 2.
verðlaun i gömlu dönsunum
DANSLAGAKEPPNl S.K.T., sem
staðið hefir yfir að undanförnu,
er nú lokið. Voru úrslit. keppn-
innar kunngerð á dansleik í Góð-
templarahúsinu sl. laugardags-
kvöld.
Eins og kunnugt er, gafst fólki
kostur á að greiða atkvæði um
þrjú beztu lögin við gömlu dans-
ana og þrjú við nýju dansana (af
þeim lögum, sem valin voru til
úrslitakeppninnar) á dansleik í
Góðtemplarahúsinu og miðnætur
skemmtun í Austurbæjarbíói fyr-
ir skömmu. Auk þess voru öll
lögin í úrslitakeppninni leikin í
útvarp, svo útvarpshlustendum
gæfist einnig kostur á að taka
þátt í atkvæðagreiðslunni. —
Þátttakan varð og mjög mikil —
yfir 1300 manns greiddu atkvæði.
S.K.T. veitti tvenn aðalverð-
laun, önnur fyrir lag það, er
hlaut flest atkvæði allra í keppn-
inni (far með Gullfossi til Hafn-
voru veitt viðurkenningarskjöl
fyrir tvö lög önnur úr hvorum
flokki.
Fyrst voru afhent verðlaun
fyrir lögin við gömlu dansana.
Úrslitin þar urðu þau, að „Halló“,
tangó eftir „Heppinn“ fékk flest
atkvæði, eða 696. Þetta lag hlaut
500 króna verðlaunin, en höfund-
ur þess reyndist vera „Tólfti
september“, Reykjavík. „Land-
helgispolkinn", fékk næstflest
atkvæði, en „Tólfti september"
er einnig höfundur þess. Hlaut
SIAKSTtlMAR
kvenna og ýmis þau mál, sem
efst eru á baugi hverju sinni
þjóðfélaginu. Félagið hyggst
framtíðinni,'eftir því sem ástæð
ur leyfa, styrkja efnilega ís
lenzka kvenstúdenta til háskóla'
náms bæði hérlendis og erlendis,
Á þessum merku tímamótum er
það félaginu fagnaðarefni að
geta skýrt frá því, að fyrsta slík-
an styrk mun félagið veita á
næsta ári, sennilega að upphæð
13 til 14 þúsund krónur, og er
ákveðið að hann verði veittur
kvenstúdent við nám við erlend-
an háskóla. Styrkur þessi verður
innan skamms auglýstur til um-
sóknar með nánari ákvæðum.
Margir íslenzkir kvenstúdentar
hafa á undanförnum árum sótt
alþjóðleg þing sambands háskóla
kvenna og .fylgst með og tekið
þátt í starfi þess. Sambandið hef-
ur auk margs annars safnað fé
til styrktar barnahjálp S. Þ., og
hefur Kvenstúdentafélag fslands
um nokkurt árabil annazt jóla-
kortasölu til ágóða fyrir sjóð
barnahjálparinnar. Ennfremur
veitir alþjóðasambandið árlega
fjölda kvenna innan samtakanna
styrki til vísindaiðkana í ýmsum
hann skrautritað viðurkenning- “ y Á, ■* ív. 7 “
’ londum. Megnið af þessum styrkj
arskjal fyrir þetta lag, svo og & i- j
ar og heim aftur), en hin fyrir
fyrr. Er hér um að ræð* land-1 atkvæðahæsta lagið í hinum
kynningarferðir, aðallega ferðir I flokknum (500 krónur). Auk þess
Heilræði lil neytenda
I SÍÐASTA bæklingi Neytendasamtakanna eru neytendum lögð
ýmis heilræði. Þau eru eflaust hverjum manni noll:
Vandið vel til allra kaupa.
Frestið kaupum, séuð þér í vafa.
Aflið yður vöruþekkingar. Vöruþekking er peningar.
Hafið bókhald yfir útgjöld yðar. Það auðveldar yður að verja
fé vðar af hyggindum.
Kaupið þér hlut með ábyrgð, þá kynnið yður nákvæmlega,
hvað í ábyrgðinni felst.
Takið greinilega fram, hvort átt sé við endurgreiðslu eða skipti,
sé keypt með fyrirvara.
Gerið seljanda viðvart án tafar, komi galli á vöru í Ijós.
Biðjið um dagsettan reikning, þegar þér gerið kaup, sem máli
skipta.
Verzlið sem mest gegn staðgreiðslu og veljið vörurnar sjálf.
Athugið verðið. Það er ekki hið sama alls staðar.
Munið, að lágt verð þarf ekki að tákna lélega vöru, og hátt
verð er engin trygging fyrir gæðum.
Kaupið aðeins það, sem þörf er á, í dag, svo að þér neyðist
exki til að vera án þess, sem þér þarfnist, á morgun.
höfundur þriðja atkvæðahæsta
lagsins, „í Egilsstaðaskógi" — en
það reyndist vera eftir Þórhall
Stefánsson, Reykjavík.
Fjórða atkvæðahæsta lagið í
þessum flokki var „Við fljúgum",
sem tileinkað er flugfélaginu
Loftleiðum. Ákvað félagið að
heiðra það lag með sérstökum
verðlaunum, og flutti fulltrúi fé-
lagsins, Sigurður Magnússon,
ávarp í tilefni þess. — Sagði Sig-
urður, að verðlaunin skyldu ná
bæði til höfundar lags og Ijóðs,
en svo skemmtilega vill til, að
hér eiga hjón hlut að máli. Guðný
Richter er höfundur lagsins, en
maður hennar, Reinhold Richter,
hefir samið textann. Verðlaun
Loftleiða eru flugfar til megin-
landsins og heim aftur.
Þá voru afhent verðlaun fyrir
lögin við nýju dansana. — Það
lag, sem flest atkvæði fékk í þeim
flokki — og jafnframt í allri
keppninni — var „f landhelg-
inni“, foxtrott, eftir N.N.. Hlaut
það 769 atkvæði. Höfundur
reyndist vera Jónatan Ólafsson,
Reykjavík. Hlýtur hann að verð-
launum förina til Kaupmanna-
hafnar. — Annað í röðinni varð
lagið „Sprett úr spori“, en höf-
undur þess er „Tólfti september“,
Reykjavík. Hlaut hann viður-
kenningarskjal, sem og Árni ís-
leifsson, höfundur þriðja atkvæða
Framh á bls 18
um er framlag einstakra félaga.
Kvenstúdentafélag íslands hefur
veitt einn slíkan styrk og naut
hans á þessu ári ung ensk mennta
kona, Ursula Brown, sem starfar
við Sommerville College í Ox
ford. Ungfrú Brown hefur á und-
anförnum árum kynnt íslenzkar
fornbókmenntir í heimalandi
sínu, og nú sem stendur vinnur
hún að Eddu-þýðingu, sem koma
mun út innan fárra ára. Félaginu
er það mikið ánægjuefni að hafa
að nokkru getað veitt stuðning
til þessa verks.
Kvenstúdentafélagið óskar eft
ir að mega líta á alla íslenzka og
erlenda kvenstúdenta búsetta
hér sem meðlimi sína og væntir
með því móti að geta betur rækt
það hlutverk, sem forustukonur
félagsins ætluðu því í upphafi.
Formenn félagsins hafa aðeins
verið fjórir frá upphafi: Frk.
Katrín Thoroddsen yfirlæknir
var formaður í tæp 20 ár. Síðan
hafa gegnt formennsku þær frú
Hildur Bernhöft, cand. theol.,
frk. Rannveig Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur, og frú Ragnheiður
Guðmundsdóttir, læknir, núver-
andi formaður.
Næstkomandi miðvikudag 19.
nóvember mun félagið minnast
þessara tímamóta með sam-
kvæmi í Þjóðleikhússkjallaran-
um, og væntir þess að sem flestir
kvenstúdentar geti verið þax við-
staddir.
Skýlausar
yfirlýsingar Lúðvíks
Hinn 19. ágúst sl. skýrði Þjóð-
viljinn frá ummælum Lúðvíks
Jósefssonar um landhelgismálið,
sem hann hafði þá viðhaft í Kaup
mannahöfn. í frásögn Þjóðviljans
er þetta m. a. haft eftir Lúðvík:
„Síðan sagði hann að ísland
myndi ekki leita á náðir Atlants-
hafsbandalagsins, ef Bretland
gerði alvöru úr hótunum sínum
um vopnaða aðstoð við togara að
veiðum innan 12-mílna takmark-
anna eftir 1. september".
Tii frekari áherzlu bætti Lúð-
vík að sögn Þjóðviljans þessu við:
„Atlantshafsbandalagið kemur
hér alls ekki við sögu.“
Nú er Lúðvík Jósefsson þekktur
að öðru fremur en orðheldni og
staðfestu í málflutningi. Hann
hélt sig þó í fyrstu óhagganlega
á þeirri línu, að Atlantshafsbanda
laginu kæmi þetta mál ekkert
við. Þannig var í Reutersskeyti
frá London, sem Morgunblaðið
birti hinn 5. sept. sl. sagt svo:
„Fréttamaður Reuters í Reykja
vík átti í dag samtal við Lúðvík
Jósefsson og spurði hann m. a.
hvort íslendingar mundu fara úr
NÁTO vegna landhelgisdeilunn-
ar. Ráðherrann svaraði því til,
að það væri heimska að blanda
saman landhelgisdeilunni og aðild
íslands að Atlantshafsbandalag-
inu“.
Lúðvík undi
„makkinu“
Þessu hélt Lúðvík frain á með-
an það hentaði. Þá varð að koma
í veg fyrir, að Atlantshafsbanda-
lagið veittti okkur aðstoð. En nú
er bandalaginu kennt um
hvernig komið er. Nú hefur Lúð-
vík og öll hans hersing snúið blað
inu alveg við. T. d. sagði Þjóð-
viljinn sl. sunnudag:
„Hvar er „vernd“ Atlantshafs-
bandalagsins, þegar sterkasta her
veldi Vestur-Evrópu ræðst á fs-
land og herskip þess sigla i dauða
færi við sjálfar aðalstöðvar „varn
arliðsins“ svonefnda í Keflavík?"
Þjóðviliinn veit vel, að það eru
einmitt kommúnistar með Lúð-
vík Jósefsson í broddi fylkingar,
sem hafa liindrað, að málinu væri
á réttan liátt skotið til Atlants-
hafsbandalagsins. Lúðvík Jósefs-
son og þeir kumpánar sættu sig
við það, að í allt sumar væri
verið að „makka“ um málið á
vegum bandalagsins suður í Par-
ís. En þegar Sjálfstæðismenn
kröfðust þess, að breytt væri um
vinnubrögð og málið tekið upp
á þann veg, að okkur mætti að
gagni verða, þá umhverfðust
kommúnistar.
Friðhelgi ógnað
Sjálfstæðismenn gerðu það að
tillögu sinni þegar í ágúst, að
Englendingar yrðu kærðir fyrir
Atlantshafsbandalaginu vegna
þess, að þeir ógnuðu friðhelgi
íslenzks landsvæðis. Því miður
var ekki orðið við þeirri tillögw.
Kommúnistar réðu því. En ein •
mitt þess vegna getur Atlants-
hafsráðið nú svarað því, að ís-
Iendingar hafi ekki viljað skjóta
málinu til þess. Hinir síðustu at-
burðir sanna, að það hefði átt að
gera þegar í upphafi, og nú verð-
ur alls ekki hjá því komizt, nema
menn vilji fallast á hina ZVi mán-
aðar gömlu skoðun Lúðvíks Jós-
efssonar, að Atlantshafsbandalag
inu komj þetta mál hreint ekki
við.
En tvöfeldni kommúnista verð ■
ur æ augijósari f öðru orðinu
ólmast þeir yfir, að Atlantshafs-
bandalagið verndi okkur ekki, ea
ætla þó alveg að ærast, ef tiilaga
er gerð uno að leita til þess á
lögformlegan hátt!