Morgunblaðið - 18.11.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 18.11.1958, Síða 4
4 MOnCVTSlttAÐIÐ Þrlðjudagur 18. nóv. 1958 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðir.ní er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir viuianir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 16. til 22. nóv. er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Helgidagsvarzla er í Vesturbæj- arapóteki, sími 22290. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla virKa daga kl. 9-21, iaugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helr-idaga kl. 13-16. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga Ki. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opíð daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23J 00. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 14011188%= Fl. □ EDDA 595811197 — 1 RMR — Föstud. 21. 11. 20. — HS — K — 20,30. — VS — K — Hvb. ÍHjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Gunn Britt Sundvisson frá Svíþjóð og Leifur Pálsson, trésmiður, Grettisgötu 74. « AFMÆLI <■ Fimmtug er í dag frá Guðl'aug Bergþórsdóttir, Hvoli, Innri- Njarðvík. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss kom til Akureyrar í gær. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær. Goðafoss fer frá New York á morgun. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Siglufirði 14. þ.m. Reykjafoss átti að fara frá Hafnarfirði í gærkveldi. Se'lfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær- kveldi. Tröllafoss kom til Lenin- grad 16. þ.m. Tungufoss fer frá Reykjavík í dag. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafel'l er væntanlegt til Helsingsfors í dag. Arnarfell er væntanlegt til Leningrad á morgun. Jökulfel'I lestar á Norðurlandshöfnum. — Dísarfell er á Isafirði. Litl-afell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fer í dag frá Gdynia. Hamrafell fór frá Reykjavík 5. þ. m. — Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór í gæ. kveldi frá Raufar höfn áleiðis til Riga. — Askja fer væntaniega í kvöld frá Kinston. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er á Skagafirði. Þyr- ill er í Reykjavík. Skaftfelíingur fer frá Reykjavík í dag. Félagsstörf Unglingastúkan Hálogaland. - Yngri deildin heldur fund í kvöld í Góðtemplarahúsinu kl. 8,30. — Árelíus Níelsson. Lögfræðingafélag fslands held- ur aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 í 1. kennslustofu Háskólans. g^Flugvélar Flugfélag fslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,36 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Glasgow. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramá’lið. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætl- SENDIS VEIN vantar okkur nú þegar á ritsjórnar- skrifstofuna kl. 10—6. JKorgttnliIafrife Aðalstræti 6 — Sími 22480. U ngling vantar til blaðaburða i eftirtalið hverfi Sörlaskjól Aðalstræti 6 — Sími 22480. „Gerviknapinn“ sýndur viff ágæta aðsókn í Hafnarfirffi. — Gamanleikurinn „Gerviknapinn“ virffist ætla aff hljóta sömu vinsældir hjá leikhúsgestum og þeir gamanleikir, sem Leikfélag Hafnarfjarff ar liefur sýnt undanfarin ár. f þv sambandi má geta þess aff L. H. sýndi „Afbrýffissama eiginkonu“ 38 sinnum á sl. leikári. — Éftir þeirri aff- sókn aff dæma virffast reykvískir leikhúsgestir ekki teija eftir sér aff fara suður í Hafnarfjörff þegar skemmtilegur gamanleikur er sýndur þar. Næsta sýning á „Gerviknapanum er í kvöld. Myndin er úr 2. þætti leikrits>ns. — Steinunn Bjarnadóttir í hlutverki Bett vinnukonu, Ragn- ar Magnússon sem gerviknapinn og Sigurður Kristinsson í hlutverki hr. Tube. að að fljúga til Akureyrar, Hólma- víkur, fsafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiffir h.f.. — Edda er vænt anleg til Reykjavíkur kl. 07,00 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 08,30. Ymislegt Orð lífsins: — Pví að Kristur leið líka eirm sirmi fyrir synddr, réttlátnir fyrir ramgláta, til þess að ha/nm gæti leitt ass til Guðs. Hann var að vísu deyddur að lík- amamum til, en lifandi gjörðwr sem andi. (1. Pét. 3, 18). Fyrirlestur í háskóhinuni: — Enski sendikennarinn, Donald M. Brander, fiytur fyrirlestur í 1. kennslustofu háskólans, fimmtu- daginn 20. nóvember kl. 8,30 síð- degis. Efni fyrirlestrarins er: „The english novel — the old and the new“. Hvað kostar undir Innanbæjar 20 gr. Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — Flugb. til Norðurl., Norðurlönd Norð-vestur og iið-Evrópu Flu^b. til Suður- og A-Evrópn Flugbréf til landa utan Evrópu 20 40 20 40 20 40 5 10 15 20 Ath. Peninga má skki bréfin. kr. 2.00 — 2.25 — 3,50 — 6.50 — 3.50 — 6.10 — 4.00 — 7.10 — 3.30 — 4.35 — 5.40 — 6.45 senda í Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Sveinn Péturssön fjarv. til mánaðamóta. Staðg.: Kristján Sveinsson. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þorarinn Guðnason. • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Guiiverð ísl. krónu: 1 Sterlingspund ... Sölugengi . kr. 45,70 1" BandaríkjadoHar. . — 16.32 1 Kanadadollar ... . — 16,96 100 Gyilini 100 danskar kr . — 236,30 100 norskar kr . — 228,50 100 sænskar kr . — 315,50 1000 franskir frankar . . — 38,86 100 belgiskir frankar. . — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376.00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk mörk .... — 5,10 Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Affalsafniff, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur íyrir fulloi'ðna. Alla virka daga kl. 10--12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúiff, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: AHa virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Náttúrugripasafniff: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- 1 dogum og fimmtudögum kl 14—15 Læknar fjarverandl: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Eyþór Gunnarsson frá 13. þ.m., í hálfan mánuð. — Staðgengill: Victor Gestsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. llNfnni rr. nu^uAfaAjjúui Dag nokkurn fyrir skömmu birti dagblað í San Antonio í Texas fregn um, að sýslumaður- inn hefði fengið bréf frá karl- manni, sem ekki lét nafns síns getið. Bréfið hljóðaði svo: — Ég ætla að skjóta konuna mína, af því að hún hefur verið mér ótrú. Áður en dagur var að kveldi kominn, voru 15 eiginkonur í San Antonio komnar í skrifstofu sýslumannsins til að biðja um vernd! ★ Ungur maður ræðir við kunn- ingja sinn um giftingaráform. — Þetta er dáiítið erfitt .... ég get ekki kvænzt, fyrr en ég hef greitt skuldir mínar, og óg get ekki greitt skuldir mínar, fyrr eæ ég er kvæntur. FERDINAND Gagnlegar bækur Húsnæffisákorlur. I réttinum. — — Hinn ákærði hefur falið mér að tala máili sínu. Fer ég því fram 9, að rétturinn láti hann gangast , undir geðrannsókn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.