Morgunblaðið - 27.11.1958, Qupperneq 19
Fimmtudagur 27. nóv. 1958
'10RGV1VBL AÐ1Ð
19
Félagslíf
Körfuknaltleiksdeild K.R.
Stúlkur: Munið æfinguna f dag
kl. 7 í íþróttahúsi Háskólans. —
Áríðandi að allar mæti, Stjórnin.
Körfuknattleiksdeild Í.R.
Stúlkur: — Æfingar í ÍR-hús-
inu mánud. kl. 9,40. Föstud. kl.
8. — Nýir félagar velkomnir,
Ármenningar ——
Handknattleiksdeild
Æfingar að Hálogalandi ’ tcvoid
verða sem hér segir: kl. 6 3. flokk
ur karla; kl. 6,50 meistara-, 1. og
2. flokkur karla; kl. 7,40 kvenna-
fiokkur. Mætið vel og stundvís-
lega. — Þjálfarinn.
Samkomur
K. F. U. M--Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni
Eyjólfsson ritstjóri talar. — Allir
karlmenn velkomnir.________
K. F. U. K-Ud.
Ein sveitin sér um dagskrána
í kvöld kl. 8,30. Mætum allar.
■— Sveitastjórarnir.
Kristileg sam'koma
verður haldin í Hjálpræðishern
um föstudaginn 28. þ. m. kl. 8,30
síðdegis. Margir ræðumenn. \liir
velkomnir. Ólafur Björnsson frá
Bæ. —_____
HjálpræSisherinn
1 kvöld kl. 20,30: Almenn sam-
koma. — Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Gun
Britt Sundvísson og Jónas Jak-
obsson tala. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Stúkan Frón nr 227
Fundur í kvöld kl. 20,30. Vígsla
nýliða. Ávarp: Luðvig E. Magn-
ússon. Upplestur: Kristinn Árna-
son. Kvikmynd og kaffidrykkja.
Félagar, fjölmennið stundvíslega.
— Æ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1.
Inntaka. — 2. Félagsvi.t. — Æ.t.
M BÍLASALAi\ 15-0-14
s
Zodiac ’59 ókeyrður selst í
á innkaupsverði. S
Moskwitch, 58 s
ókeyrður, mjög fallegur. \
Opel Rekord ’54—6 *
“^ord Taunus ’55
óvenjugóður stationbíll.
Opel Kapitan ’55
ástand mjög gott.
Ford Fairline ’54
skifti möguleg.
Islenzk-Ameríska Félagið
Ffnir til
Kvöldfagnaðar
í Sálfstæðishúsinu fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8,30.
Ávarp
John J. Muccio sendiherra Bandaríkjanna
Einsöngur Guðrún Tómasdóttir
Danssýning
Dans.
Aðgöngumiðar seldir há Bókaverzl. Sigfúsar Ey-
mundssonar.
NEFNDIN.
Þórscafe ™i do'
Brautarholti 20
Gömlu dunsurnir
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Sími 2-33-33.
Aðalfundur
Sjáltstœðiskvennafélagsins Eddu
Kópavogi verður haldinn í Valhöll miðvikud. 3. des-
ember kl. 8,30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nýjar félagskonur velkomnar.
STJÓRNIN.
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. — Sítni 19011.
Silfurtunglið
Lánum út sal fyrir hvers konar mannfagn
aði. Sími 19611, 11378 og 19965.
Ingólfskaffi
DANSLEIKUR
Orðsending frá Sindra
Framkvæmdastjóri véladeildar Metalexport
verður til viðtals á skrifstofum vorum við vænt-
anlega kaupendur á járn og trésmíðavélum frá
Póllandi, í dag fimmtudav
Jólaskórnir á börnin
Koma í dag
Telpna lakkskór
Drengja lakkskór
Hvítir ungabarnaskór
Uppreimaðir barnaskóar
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari Þórir Roff.
Sími 12826.
■I