Morgunblaðið - 27.11.1958, Side 21

Morgunblaðið - 27.11.1958, Side 21
Fimmtudagur 27. nðv. 1958 MORCVHBLAÐ1Ð 21 Rauða telpubokin 1958 HELGA RÚNA Rauða telpubókin í ár er kom- in út. Hún heitir Helga Rúna og er eftir J. Jamison. Helga Rúna er í senn fögur, bráðskemmtileg og spennandi telpubók. Þær telpur, sem höfðu gaman af Pollyönnu, Dísu í Suðurhöf- um, Siggu Viggu og öðrum vinsælum Rauðum telpubók- um, munu áreiðanlega vilja kynnast Helgu Rúnu og ævin- týrum hennar. Helga Rúna verður vafalaust óskabók allra telpna. Rauðu bækurnar eru trygging fyrir góðum telpubókum. BÖKFELLSÚTGÁFAN Vegvaltarar knúðir dieselvél frá þýzka Alþýðulýðveltlinu er tæknihjálp við nýtízku vegagerð. Afgreiðum með stutum fyrirvara. Vinsamlegast, látið oss vita hvers þér óskið. Deutschen Innen- und Aussenhandel M ASCHINEN -EXPORT Mohrenstrasse 61 (M 7) B e r 1 i n W 8. Deutsche Demokratische Republik ••••_•••••-••• :V:\\ er ritið, sem allir tala um þessa dagana. Amerískur auð maður skrifaði höfundi rits- ins: „Sendið mér eitt skraut- legt eintak. Gerið það eins snoturt og yður er unnt, jafn vel þó að það kosti 100 doll- ara. Ef ég aðeins með því móti get fengið son minn til að lesa það — og hann skildi hana, væri það tífallt meira virði fyrir mig“. Gefið syni yðar bókina strax í dag. Bókin fæst hjá bóksölum. Skrifstofustúlka óskast nú þegar eða sem alka fyrst á opinbera skrifstofu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og helzt einnig nokkur bók- haldsþekking og kunnátta í Norðurlanda- málum og ensku. Starfstími, laun og önnur iréttindi sam- kvæmt launalögum. Til mála kemur einnig hálfs dags vinna og kaupgreiðsla þá eftir samkomulagi. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi n.k. laugardag merktar: „Skrif- stofustúlka — 4138“. Umsóknir um námsstyrki: Tilkynning frá Menntamálaráði Islands Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntanlega verður veitt á fjárlögum 1959 til íslenzkra námsmanna erlendis eiga að vera komnar til skrifstofu Menntamála- ráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. janúar n.k. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís- lenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandídatsprófi, verða ekki teknar til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem um- sækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í nóvember eða desember þ.á. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum ís- lands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með um- sóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endursend. MENNTAMÁLARÁÐ ISLANDS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.