Morgunblaðið - 06.12.1958, Page 1

Morgunblaðið - 06.12.1958, Page 1
24 siður og Lesbolt Ut^num >-**a Cy«t«ír»s $*»»#**# «« «5. y >:í >!¥■>. \> < •<•'• > »>'.*>'xl« í :■• >-■ Í>í" > .-IrfvVxteSvfiftft: i • i ••■« 14« *<>'H«>^ • < «pUkíví>' > :::’::i::::::::::::; flx 'ÍCH' VíA > hhupast á brott írá efnahagsmáhtmm ér> þess ttm fUiogur sfjórnarfhkkatma - ag hmdra faannig Forsíður „Timans“ og „Þjóðviljans' Júnó 2 umhverfis sólina? Bandaríkjamenn skjóta nýjum gervi- hnetti á loft i dag WASHINGTON, 5. des. —' Á laugardagsmorgun (í dag) mun bandaríski herinn að öllum líkindum senda nýjan gervihnött út í himingeiminn, og hefir hann nú þegar hlot- ið nafnið Juno 2. Gervihnett- inum verður skotið frá Cape Canaveralhöfða í Flórída. Á að mæla geimgeisla Ef allt gengur að óskum, verð- ur gervihnötturinn einhversstað- ar í nágrenni tunglsins í 34 klst. eftir að honum hefir verið skotið á loft, en heldur síðan áfram út Forseti íslands ræðir viD stjórnmálaleiðtoga í himingeiminn og verður fyrsti gervihnötturinn umhverfis sól- ina, ef allt tekst vel. Aðaltilgangurinn með því að skjóta Juno 2 út í himingeiminn er sá að mæla hættulega geim- geisla umhverfis jörðina. Ekki er hægt að senda mönnuð geim- för út í himinhvolfið, fyrr en þessir geislar hafa verið rann- sakaðir nákvæmlega. 1 15—80 þús. km. fjarlægð Vísindamenn segja, að miklar líkur séu til þess, að Juno 2 komist út fyrir aðdráttarsvið jarðar og möguleikarnir á því að þessi tilraun takist, er einn á móti þremur. — Eldflaugin, sem ber Juno 2, fer með 40 þús. km hraða á klst. og þegar hún fer fram hjá tunglinu, verður hún í 15 þús. til 80 þús. km ijar- lægð frá þessu eilífa tákni ástar- sælunnar. Ætli ekki þeir skríði samt saman? HÉR birtast myndir af efri öllu um hina oraunhæfu afstoðu , , , , . , ., Alþýðusambandsþingsins" hluta forsiðu tveggja stjorn- arblaðanna, Tímans og Þjóð viljans, eins og þær litu út í gærmorgun. í Þjóðviljanum er stór fyrirsögn um að Framsókn hafi rofið stjórnarsamstarf- ið. í Tímanum er svo ámóta gleið fyrirsögn um að komm únistar hafi fellt ríkisstjórn- ma. Þannig ganga klögumálin á víxl. Þjóðviljinn segir að Fram- sókn hafi hlaupist á brott þess að reyna að ná nokkru sam- komulagi um efnahagsmálin. Blaðið viðurkennir öll loforða- svikin með svo berum orðum að ekki verður um villzt. Það segir: „Með brotthlaupi sínu úr stjórnarsamstarfinu hefur Fram- sókn ekki einungis hlaupizt frá ábyrgð á lausn aðkallándi efna- hagsmála, sem ríkisstjórnin hafði skuldbundið sig til að leysa í náinni samvinnu við verkalýðs- samtökin, heldur einnig aftrað því, að ýmis stærstu mál stjórn- arsamningsins frá 1956 yrðu af- greidd á starfstíma stjórnarinn- ar“. Tíminn segir að kommúnistar hafi ekki boðið upp á annað en „óraunhæft skrum", enda séu nú „hægri kommúnistar", sem ætíð hafi viljað ríkisstjórnina feiga, orðnir öllu ráðandi í Alþýðu- bandalaginu. Tíminn segir: I forystugrein Þjóðviljans eru Framsókn ekki vandaðar kveðj- urnar út af brotthlaupinu, en eins og kunnugt er þá eru Fram- an sóknarmenn sérfræðingar í því Þegar Hermann Jónasson las upp lausnarskjal sitt á Alþingi í fyrradag deildi hann á sam- starfsflokkana en ráðherrar þeirra steinþögðu undir ákærun- um. Nú taka tveir þeirra til máls í Þjóðviljanum. Hannibal Valdi- marsson lýsir Hermann ósann- indamann að því, sem hann hafi þar sagt um afstöðu Alþýðusam- bandsins. Lúðvík Jósefsson segir, að „óvíst sé hvort nokkru sinni hafi verið auðveldara að ráða fram úr vandamálunum en nú“. ,úrslitakostum“ Framsóknar. tillögur fyrir þing þess, heldur senda það heim án þess að það sæi nokkuð. Sami hugsunarhátt- urinn ríkti hjá Hermanni Jónas- syni gagnvart Alþýðusamband- inu eins og Alþingi. Þannig var brotthlaupið og við- skilnaður allrar ríkisstjórnarinn- ar. Eftir svikin við þjóðina sviku þessir flokkar hver annan. Við öðru var líka ekki að búast. Hitt er svo eftir öðru, að þrátt fyrir öll svikin og svikabrigslin, þá voru strax í gær hafnar bak við tjöldin tilraunir til þess að reyna að fá stjórnarliðið til að skríða saman á ný. Gamalreyndir erindrekar voru sendir út af örk- , inni til að breiða yfir klofning- Allt hafi hins vegar strandað a inn Eysteinn Jónsson tók og út úr ræðu sinni, sem frestað var að birta um einn dag, verstu skammirnar um Alþýðusambands þingið. Valdafíknin og auðhyggj an segir skjótt til sín, ef þeir hagsmunir eru taldir í veði. Öll að hlaupa undan merkjum, þeg-1 öfl hafa því verið sett í gang til ar þeim býður svo við að horfa og svíkja allt sem hægt er að svíkja. Hermann Jónasson og flokkur hans hafa enn einu sinni hlaup- ið undan því merki, sem þeir töldu fyrir stuttu síðan „heilaga skyldu" að berjast undir. Svo reyna flokkarnir að velta ábyrgð inni á ófarnaðinum hver yfir á annan. Þeir tala um svik hvers annars. En hafa þeir ekki allir svikið allt og alla? ★ Framsókn hefur oft hlaupið burt úr stjórnarsamstarfi, eins og sagan sýnir og talið sig svikna, þó þeir hafi sjálfir svikið mest eða jafnvel einir allra. Hvað sem um aðra verður sagt nú við hrun vinstri stjórnarinnar, verður ekki fram hjá þeim staðreyndum „Það, sem öllu veldur um það, gengið, að Framsókn hleypur nú að þannig hefur farið, er afstaða forkólfa Sósíalistaflokksins, sem nú ráða orðið lögum og lofum innan Alþýðubandalagsins, svo að það er raunar ekki lengur annað en nafnið eitt. Þeir höfn- uðu tillögum Framsóknarflokks- ins og bentu ekki á annað en ó- raunhæft skrum í staðinn. Þeir vildu ekki veita hinn umbeðna frest. Þeir ráða mestu eða raunar frá öllu án þess að leggja nokkr- ar tillögur fyrir Alþingi og meira að segja án þess að gera Alþingi nokkra grein fyrir þeim vanda, sem fram undan er og talinn er hafa valdið stjórnarslitum. For- sætisráðherra Framsóknar hunz- aði Alþingi. í því sambandi get- ur hann sízt af öllu skotið sér bak við Alþýðusambandið. Hann að hindra, að þeim verði stefnt í voða. FORSETI Islands hóf í gær viðræður við leiðtoga stjórn málaflokkanna til þess að kynna sér viðhorfin til mögu leika á myndun nýrrar ríkis- stjórnar í landinu. Mun for setinn halda þessum viðræð- um áfram í dag. Þegar eldflaugin nálgast tungl- ið, verður hraði hennar um 8— 10 þús. km á klukkustund, og ef hún fer ekki inn fyrir aðdrátt- arsvið tunglsins, eru miklar lík- ur til þess, að gervihnötturinn komist á braut sína umhverfis sólina. Adenauer í Vestur-Berlín Brant hafnar tillögum Rússa um framtíð borgarinnar ADENAUER kanslari Vestur- Þýzkalands sat í dag fund á þingi Vestur-Berlínar. Fulltrúar borgar Blaðamenn í verk- falli á Ítalíu RÓM, 5. des. — í dag komu engin dagblöð út á Ítalíu. Blaða- menn lýstu yfir 24 stunda verk- falli til þess að fylgja eftir kröf- um sínum um kauphækkun. Út- varps- og sjónvarpsstöðvar hafa aukið fréttasendingar sínar í dag vegna þessa. hlutans og Vestur-Þýzkalands ræðast við í Bonn i næstu viku. Munu viðræðurnar fjalla um efna hagsaðstoð vestur-þýzku stjórn- arinnar við Vestur-Berlín. Willy Brandt, borgarstjóri sagði í dag, að svar borgarbúa við tillögum Sovétstjórnarinnar um framtíð borgarinnar, gæti ekki orðið nema á einn veg: NEITUN, HELSINGFORS, 5 des. — Rúss- nesku blöðin, Isvestía og Pravda, ræddu í dag um stjórnarkrepp- una í Finnlandi. Þau hafa það bæði eftir fréttaritara Tass í Helsingfors, að stjórn Fagerholms hafi verið mesta aflurhaldsstjórn í sögu landsins. Jórdanía og Filippseyjar réðu úrslit- um í laganefndinni Hackness var innan þriggja milna landhelgi, segir i nýrri skýrslu F R Á fréttaritara Mbl. í New York hefur borizt skeyti, þar sem skýrt er frá því, að íslenzka sendinefndin á Allsherjar- þinginu hafi látið dreifa skýrslu um Hacknessmálið svo- nefnda. Skýrslan er byggð á dagbókum Þórs. — í ræðu sinni lagði Hans G. Andersen áherzlu á það, að túlkun Breta á þcssum atburði væri röng og mótmælti hann henni. — Andersen lagði áherzlu á, að eftirförin hefði byrjað innan þriggja mílna landhelginnar. Þá er í skeytinu skýrt nánar frá atkvæðagreiðslunni í laga- nefndinni. Eins og sagt var frá í Mbl. í gær, var felld sú tillaga, að landhelgismálið yrði rætt á næsta Allsherjarþingi. Tillagan var felld með eins atkvæðis meiri hluta. — Já, sögðu m. a. kommúnistaríkin, mörg Suður- Ameríkuríki og Asíu- og Afríku- vildi heldur ekki leggja nokkrar ríki, ísland og Júgóslavía. — Danmörk, Noregur, Svíþjóð og fleiri Evrópuríki sátu hjá. — Jórdanía og Filippseyjar sátu fyrst hjá, segir ennfremur í skeytinu ,en síðan voru þau á móti. Það réð úrslitum. Síðan ályktaði nefndin, að ný ráðstefna verði kvödd saman næsta sum- ar, en til þess, að sú tillaga nái samþykkt þingsins, verður hún að fá % hluta atkv. á Allsherjarþ. Laugardagur, 6. desember. Efni blaðsins er m.a. : Bls. 6: Takmarkið í Kýpurdeilunni á að vera, að nýlenduríkið víki á brott af eynni. Ræða Thor Thors i stjórnmálanefnd S.Þ. — 8: Bókaþættir — 9: Dómur Hæstaréttar í stóreigna- skattsmálinu. — 10: 1 New York og Washington og .... með Loftleiðum heim. — 12: Ritstjórnargreinin: Ryðja þarf rústirnar. — 13: Tilvera íslendinga er gersam- lega háð fiskveiðum. Ræða Davíðs Ólafssonar 1. desember. — 22: Samhengið I sögu Finna. LE S BÓ K fylgir blaðinu í dag. Efni m.a.: í Greipum norður, þjóðsagnir Eskimóa og fornleifarannsókn- ir. Ofsögur og sannleikur um geimferðir. Annáll nóvembers. Þegar menn drekka áfengi,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.