Morgunblaðið - 06.12.1958, Page 2
2
MORCVHRL AÐ1Ð
Laugardagur G. des. 1958
„Sjóbúð“ við Vesturgdtu rific,
Sjóbúð rítin en verður
endurbyggð við Arbœ
VERIÐ er að rífa og flytja burtu
eitt hinna eldri húsa miðbæjar-
ins, timburhúsið að Vesturgötu
7. í gamla daga var þetta hús
kallað Sjóbúð. — Nú verður
hluti af því fluttur upp að Árbæ,
þar sem þar verður reist á ný á
fyrirhuguðu byggðasafnssvæði
þar.
Þetta gamla hús, sem nú hverf-
ur er réttra hundrað ára. Krist-
jáin Þorsteinsson kaupmaður
byggði það. Yfir á það færðist
nafnið Sjóbúð, en svo hét býlið,
sem áður var á þessum sama stað.
Kona Kristjáns kaupmanns var
Guðrún Sveinsdóttir. Hún lifði
mann sinn. Nokkru síðar gekk
hún að eiga Geir Zoega útgerðar-
mann. Skömmu eftir að þau hófu
búskap í Svíþjóð lét Geir auka
stórlega við húsið og byggði ofan
á það heila hæð.
Það er ýmislegt merkilegt við
þetta gamla hús, sem um langt
árabil hefur verið vaxandi um-
ferð í bænum til mikilla óþæg-
inda. Það var fyrsta húsið hér
þar sem bárujárn var notað á þak
og skúr. Þetta er svonefnt múr-
bindingshús, vandað að öllum frá
gangi og í stað múrsteina h'afa
verið notaðar hraunhellur og
mun Geir fyrstur manna hér á
landi sem notaði innlent bygg-
ingarefni til húsagerðar.
í gærdag sagði Lárus Sigur-
Skólafólk fær af-
slátt af flugfar-
gjöldum
FLUGFÉLAG íslands hefur
ákveðið að veita skólafólki af-
slátt á fargjöldum ef það óskar
að ferðast með flugvélum félags-
ins í jólafríinu.
Afslátturinn gildir á tímabilinu
frá 15. des. til 15. jan. 1959 og
nemur 25% frá núverandi tví-
miðagjaldi.
Afsláttur er veittur á öllum
fiugleiðum félagsins innanlands.
Skólafólki er veittur afsláttur á
fargjö’dum með eftirfarandi skil-
yrðum:
1. Keyptur sé tvímiði og hann
notaður báðar leiðir.
2. Viðkomandi sýni vottorð frá
skólasljóra, er sýni að hann
stundi nám við skólann.
3. Að farseðillinn sé notaður á
fyrrgreindu tímabili, frá 15. des.
1958 til 15. jan. 1959.
Að þessu sinni munu millilanda
flugvélar félagsins, Gullfaxi,
Hrímfaxi og Sólfaxi annast ferðir
milli Reykjavíkur, Akureyrar og
Egilsstaða fyrir jólin eftir því,
sem ástæður verða til.
Samkvæmt reynslu undanfar-
inna ára, ætti skólafólk, sem hugs
ar sér að notfæra sér þessi hlunn-
indi, að panta sæti með góðum
fyrirvara, því búast má við að
siðustu ferðir fyrir hátíðir verði
fljótlega fuliskipaðar.
björnsson, forstöðumaður minja-
safns bæjarins, að þegar búið
væri að rífa efri hæðina,
myndi sú neðri verða flutt í einu
lagi, ef þess er nokkur kostur,
upp að Árbæ. Þar vænti ég að
hægt verði næsta vor eða sumar
að byggja húsið eins og það var
í sinni upprunalegu mynd fyrir
100 árum, sagði Lárus.
• O
Reykjavíkurbær keypti húsið
en því fylgir mjög stór lóð, um
9000 fermetrar. Mun nokkuð af
lóðinni fara undir götulínu Vest-
urgötunnar.
Ossian-forleikurinn flutt-
ur í Þjóðleikhúsinu á
þriðjudagskvöld
Síðustu tónleikar
Sinfóniuhljómsveit-
arinnar fyrir jól
Taflfélag Hreyfils
TAFLFÉLAG S/F HREYFILS,
hóf vetrarstarfið, með aðalfundi
27. okt. Stjórnina skipa: Form.
Guðlaugur Guðmundsson, vara-
form. Brynleifur Sigurjónsson,
ritari Þórir Davíðsson, gjaldkeri
Óskar Lárusson, meðstjórnandi
Jónas Kr. Jónsson.
Skákmót félagsins hófst 28.
okt. og lauk 2. des. Teflt var í
einum flokki eftir Monrokerfi.
Efstur var Þórður Þórðarson,
með 9% vinning, annar Jónas Kr.
Jónsson, með 8, þriðjj Óskar
Sigurðsson með IVz vinning. Þá
er ákveðið að Hreyfilsmenn,
keppi 11. þ. mán. við skákmenn
frá ríkisútvarpinu, pósti og síma.
I GÆR kvaddi Jón Þórarinsson,
framkvæmdastj. Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar, fréttamann á sinn
fund og skýrði frá því, að næst-
komandi þriðjudagskvöld kl. 8,30
mundi Sinfóniuhljómsveitíslands
efna til tónleika í Þjóðleikhúsinu.
Verða það síðustu tónleikar
hljómsveitarinnar fyrir jól.
Dr. Páll ísólfsson mun stjórna
hljómsveitinni, en einleikari
verður Jórunn Viðar. Viðfangs-
efnin á þessum tónleikum eru
fyrst Ossian-forleikurinn op. 1
eftir danska tónskáldið Niels W.
Gade. Þá leikur Jórunn Viðar
píanókonsert í d-dúr, K 537 (svo
nefndan krýningarkonsert) eftir
Mozart, en þriðja viðfangsefnið
er sinfónía nr. 1 í c-dúr op 21
eftir Beethoven.
Ossian-forleikurinn eftir Gade
hefur ekki verið fluttur hér á
landi. Höfundurinn, Niels W.
. . rtr. ■.. ,t. -1i ii). i i"r. i iié n r*o^ÉÉ aii.r
Jórunn Viðar
Gade, var danskur eins og áður
segir. Hann var enn við tónlist-
arnám í Kaupmanahöfn er hann
samdi Ossian-forleikinn 1849 og
vakti það mikla undrun er hann
fékk verðlaun tónlistarfélagsins
danska fyrir hann. Hann naut þó
ekki þá þegar fullrar viðurkenn-
ingar í heimalandi sínu, en sendi
Kerfi til oð hindra
skyndiárás
GENF, 5. des. — í dag lögðu
fulltrúar Vesturveldanna í
Genf fram drög að kerfi til að
Læknishjálp á fjarlæg-
um niirhim
Áskorun til Alþingis
VIÐ UNDIRRITAÐIR skipverj-
ar á vélbátnum Fiskaskaga A.K.
47, skorum hér með á háttvirt
Alþingi er nú situr, að samþykkja
nú á þessu þingi framkomna
þingsályktunartillögu frá hátt-
virtum alþingismanni Pétri Otte-
sen, um að læknir verði ávallt
um borð í íslenzku fiskiskipi
meðan þau fiska á fjarlægum
fiskimiðum, hvar sem það kann
að vera á hafinu.
Ásmundur Sigurjónsson,
Markús B. Þorgeirsson,
Valur Jónsson,
Hafsteinn Valgarðsson,
Þorsteinn Kristjánsson,
Davíð Garðarsson,
Gunnar Kr. Guðmundsson,
Ólafur Ólafsson.
hindra skyndiárás, sem land-
her væri að undirbúa. Sam-
tímis tóku lögfræðingar
Bandaríkjamanna, Breta og
Hússa að ræöa um orðalag
samnings, er fæli í sér bann
við kjarnorkuvopnatilraun-
um. Krúsjeff forsætisráð-
herra Sovétríkjanna hefir nú
svarað bréfi MacMillans, for-
sætisráðherra Breta, frá fyrra
mánuði. Hvorugt þessara
bréfa hefir verið birt, en
fréttaritari Mbl. telur líklegt
að í bréfi sínu hafi MacMill-
an lýst yfir því, að Bretar
myndu standa fast á rétti sín-
um í Berlínarmálunum, og
hann vænti þess að Rússar
stæðu við fyrri skuldbinding-
ar sínar um borgina.
KAÍRÓ, 5. des. — Tító ræddi í
dag við Nasser forseta í Port Said.
Tító er á ferðalagi um Afríku og
Asíu og kemur meðal annars til
Indónesíu, Indlands og Ceylon. Á
leimleið kemur hann við í Súdan
og síðan aftur í Egyptalandi. Tító
verður hálfan þriðja mánuð
Iþessu ferðalagi.
verk sitt til Mendelsohns, sem
varð mjög hrifinn af því. Voru
þeir síðan samstarfsmenn og vin-
ir um margra ára skeið við
Gewandhaus-konsertana í Leip-
zig. Stjórnaði Gade þar í fjar-
veru Mendelzohns, sem hafði
mjög mikið álit
Niels W. Gade
í honum. Er
tvímælalaust
fyrsta tónskáld
Norðurlanda,
sem vann sér
frægð út um
heim. Þegar
Mendelsohn dó.
var Gade boðið
Niels W. Gade að gerast eftir-
maður hans en
vegna styrjaldarástands gat hann
ekki tekið því boði og hvarf heim
til Danmerkur. Þar dvaldist hann
síðustu 40 ár ævi sinnar, virtur
og dáður. f verkum Gade er sér-
stakur frumlegur danskur tónn,
sem danskir hljómlistarsérfræð-
ingar segja þó að hafi ekki verið
hreinn eftir að Gade kynntist
Mendelsohn og komst undir áhrif
frá honum.
Ossian-forleikurinn, sem gerði
Gade frægan, er byggður á svo-
nefndum Ossian-kvæðum, sem
fræg voru um alla Evrópu um
eitt skeið. Ossian er sagður hafa
verið keltneskt farandskáld á
þriðju öld e. Kr., sonur Fingals
konungs og faðir Óskars. Hann
Dr. Páll ísólfsson
kvað hafa verið blindur á efri
árum sínum og þá tekið kristni
af heilögum Patreki. Á hann þá
að hafa sagt heilögum Patreki
frá æskudáðum, sem hann hafði
drýgt með Fingal konungi. Mörg
um öldum síðar eða á síðari hluta
18. aldar þóttxst maður að nafni
Macpherson hafa uppgötvað leif-
ar af þessum ljóðum á ferðum
sínum um fjalllendi Skotlands.
Náðu þessi Ossians-kvæði brátt
mikilli útbreiðslu og vinsældum
og voru þýdd á flest mál Evrópu.
Síðar komst upp að Macpherson
var falsari, en þá voru Ossian-
kvæðin þegar farin að hafa mikil
áhrif víða. Ossian-kvæðin hættu
ekki að hafa áhrif á hugi manna
enda þótt upp kæmist, að Macp-
herson hefði ort þau sjálfur eins
og bezt sést á því, að Gade samdi
forleik 33 árum eftir að upp
komst um fals Macphersons.
Júgóslavar ánœgðir með
um fram-
tillögur
tíð Berlínar
LUNDUNUM, 5. marz. — For-
mælandi júgóslavnesku stjórnar-
innar sagði í dag, að tillögur Sov
Verk ÞórLergs
kynnt
STÚDENTARÁÐ Háskóla ís-
lands gengst fyrir kynningu á
verkum Þórbergs Þórðarsonar
næstkomandi sunnudag í hátíða-
sal háskólans kl. 14.15. Sverrir
Kristjánsson sagnfræðingur flyt
ur erindi um skáldið, en að því
loknu verður lesið úr verkum
Þórbergur Þórðarson
þess. Upplesarar verða Lárus
Pálsson leikari, Bernharður
Guðmundsson, Brynja Benedikts
dóttir, Tryggvi Gíslason og
Bolli Gústafsson.
Bókmenntakynningar eru nú
orðinn fastur liður í félagsstarf-
semi háskólastúdenta og hafa
jafnan verið vel sóttar og þótt
takast vel. Er skemmst að minn-
ast síðustu bókmenntakynningar
á ljóðum ungra skálda, sem var
hvort tveggja í senn nýstárleg
og þörf.
Öllum er heimill aðgangur að
bókmenntakynningum þessum.
étstjórnarinnar um Berlínarmálið
væru hinar athyglisverðustu og
í þeim birtist viðleitni til að leysa
þetta mikla vandamál. Einkum
þótti honum mikilvægt, að þær
gera ráð fyrir samningaviðræð-
um um málið. — Formælandinn
benti ennfremur á. að ástandið í
Berlín væri annað nú en þegar
samningar voru áður gerðir um
borgina.
Hæstu vinnmgar
í vöruliappdrætti
S.Í.B.S.
í GÆR var dregið í 12 flokki
Vöruhappdrættis SÍBS.
Dregið var um 1000 vinninga
að fjárhæð kr. 1,375,000,00.
Hæstu vinningar komu á eftir-
talin númer:
Kr. 500,000,00 nr. 31116
— 100,000,00 — 8491
— 50,000,00 — 11583
Kr. 10,000,00
687 5673 10649 11116 11908
17061 54100 37368 38225 45998 52954
Kr. 5,000,00
3533 5451 7238 10484 10840
16514 16732 20669 23008 26527
27335 27746 31294 38936 43793
46551 63295 47983 49872 51279 62186
(Birt án ábyrgðar).
Nýbýli í V-Skafta-
fellssýslu
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI. —
Á þessu ári hefir verið hafin
bygging á tveimur nýbýlum hér
austan Mýrdalssands. Er annað á
Kirkjubæjarklaustri, og er þar
nú í smíðum fjós og fjárhús
ásamt stórri hlöðu. Hitt nýbýlið
er í landi Svínadals í Skaftár-
tungu. Þar er nú verið að reisa
íbúðarhúsið, sem stendur rétt
norðan þjóðvegarins fyrir vestan
Stórahvammsbrúna. — G. Br.