Morgunblaðið - 06.12.1958, Side 19
Laugardagur 6. des. 1958
MORCUNBLAÐIÐ
19
Eftirlitskerfi með
skilyrðum
GENF, 4. des. — Kommúnista-
ríkin Rigðu í dag fram tillögu á
ráðstefnunni um varnir gegn
skyndiárás. í tjllögunni fólst
meðal annars, að eftirlitsstöðvum
y'rði komið upp í löndum beggja
vegna járntjalds, en einungis
vildu kommúnistaríkin fallast á
að eftirlitskerfið næði til þeirra
ef gengið yrði að því, að Þýzka-
land yrði aldrei vopnað kjarn-
orkuvopnum og dregið yrði stór-
lega úr erlendum herjum í báð-
um hlutum Þýzkalands.
Rafgeymar
6 og 12 volta raigeymar.
GarÖar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun..
Hóraalc
ra^iampar
— nýir Iilir —
nýkomnir.
Verð frá kr.: 290.00.
Austurstræti 14. Sími 11687.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam
koma og kl. 20,30: Almenn sam-
koma. Deildarstjórinn major og
frú Nilsen taia. Söngur og hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Fíladelfíusöfnuðurinn hefur
bænadag á morgun (fasta). Safn-
aðarsamkoma kl. 4. Fórnarsam-
koma kl. 8,30, vegna kirkjubygg-
ingar safnaðarins. Ásmundur Ei-
ríksson og Tryggvi Eiríksson tala.
Kvartett syngur. Allir velkomnir.
K. F. U. M. — Á morgun
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. Drengir.
Ki. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma.
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri tal-
ar. Allir velkomnir.
Félagslíf
1. K. — Skíðadeild
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn í l.R.-húsinu, föstudaginn
12. des. kl. 8,30. Mikilvæg mál-
elni rædd, auk venjulegra aðai-
fundastarfa. — Stjórnin.
ALLT f RAFKERFIB
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775.
Þdrscafe
ÚAUGARDAGUR
Brautarholti 20
Gömlu dansarnir
J. H. kvintettinn leikur.
Sigurður Ölafsson syngur
Dansstjóri Baidur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Sími 2-33-33.
Bíll — Stoðgreiðsln
Vil kaupa nýlegan bíl, helzt Volkswagen. —
Upplýsingar í síma 35054 í dag kl. 2—7.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavik.
IIMGOLFSCAFE
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7, sími 12826
Búðin
LAUGARDAGUR
Gömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur
Heígi Eysteinsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seidir frá kl. 5—7
Sími 17985. BOÐIN.
IÐNÓ
Dansleikur
í Iðnó í kvöld kl- 9 e.h.
SEXTETT
RAGMAR
I2JARMASOM
ELLY
VILHJÁLMS
KK sextett
VINSÆLUSTU LÖGIN:
1. Near you
2. Mango
3. Topsy U. hluti
4. King Creole
5. Torrero
6. Hard hated woman
Aðgöngumiðasala í Iðnó
kl. 4—6 og eftir kl. 8
ef eitthvað er eftir.
KomiS tímanlega og
tryggið ykkur miða og
borð.
Silfurtunglið
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
NÝJU DANSARNIR
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Dansað frá kl. 5—7 í dag laugardag.
Garðar Fjóla Olö£ Sigrún OUy Eiiendur
6 dægurlagasöngvarar syngja með hljómsveit
Aage Lorange.
Komið tímanlega og forðizt þrengsli
Ókeypis aðgangur.
SILFURTUNGLIÐ, sími 19611.
I