Morgunblaðið - 06.12.1958, Side 21

Morgunblaðið - 06.12.1958, Side 21
Laugardagur 6. des. 1958 MORGUNnr 4fílÐ 21 Félagsláf Körfuknalllciksfélug Keykjavíkur Aðalfundur Körfuknattleiksfé- lags Reykjavíkur verður haldinn 11. desember n.k. í húsakynnum ÍSÍ að Grundarstíg 2, kl. 8,16. Dagskrá aðalfundarins verður: — 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Kvikmyndasýning. — Stjórnin. Körfuknaitlciksfélag Reykjavíkur Æfing hjá 2. flokki fellur nið- ur laugardaginn 6. desember. — Meist-araflokkur mæti í báðum æfingartímum, laugard. 6. des. — Sljórnin. Arnienningar — Handknattleiksdeild, 4. fl.: Æfing íhúsi Jóns Þorsteins- sonar í kvöld kl. 8. Innritun nýrra félaga. Mætið stundvíslega. —— Þjálfarinn. KVENKÁPUR glæsilegt úrval Jólafagnailur Hringsins Kvenfélagið Hringurinn efnir til kaffi- sölu, jólabazars, leikfangahappdrættis o. fl. á morgun kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu, til ágóða fyrir Baurnaspítalasjóðinn. Hjálpumst öll að því að búa upp litlu hvítu rúmin. — Viðskiptavinum vorum tilkynnist hér- með að verzlunin er flutt úr Tryggva- götu 28 í Garðastræti 6 Á. Einarsson & Eunk hf. Byggingavöruverzlun Garðastræti 6, sími 13982 Michelin hjólbarðar 650 / 670x15 Gísli Jónsson & Co. Ægisgötu 10 — Sími 11745 AÐVORUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- greidds söluskatts og útflutningssjóðs- gjalds fyria* árið 1957. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja, hér I umdæminu, sem enn skulda söluskatt og útflutningssjóðsgjald fyrir árið 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hin- um vangreiddu gjöldum. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toll- stjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. des. 1958. SIGURJÓN SIGURÐSSON. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Gagnlegar JÓLAGJAFIR Heimilistæki og rafmagnsáhöld margs konar fyririiggjandi og væntanleg næstu daga. — Meðal annars: Hrærivélar, Kitchen-Aid Kæliskápar, Frigadaire Þvottavélar, Laundromat Uppþvottavélar Kitchen-Aid Einnig: Brauðristar Steikarpönnur Kaffikönnur Kaffikvarnir Ryksugur Rafmagnsrakvélar Hraðsuðukatlar Hitapokar Saumavélamótorar Jólatréssetríur, tvær gerðir Auk fjölda annarra smátækja Venjulegar perur allar stærðir og perufr í mörgum litum — Einnig flúrskinsperur. Dráttarvélar hf. Hafnarstræti 23. Nýkomnir Tékkneskir kultSnskór úr gckerdm! í karlmonna og unglingastæráum Nyfsöm jólagjöf Cóð jólagjöf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.