Morgunblaðið - 04.01.1959, Page 8

Morgunblaðið - 04.01.1959, Page 8
MORGVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 4 ían. 1959 Fróðleiksmolar úr sögu landhelg- isgæzlunnar í byrjun aldarinnar f JÚLÍMÁNUÐI fyrir 53 árum hóf ritið Ægir göngu sína hér i Reykjavík. Það var Matthías Þórðarson ritstjóri, sem réðst í það stórvirki að hleypa fyrsta ísl. sérgreinar tímaritinu af stokkun- um. Ægi var þegar í vöggu ákveð inn vettvangur og skyldi það vera fiskveiðar og farmennska. í hin- um gömlu Ægis-blöðum má finna ýmsan fróðleik varðandi land helgisgæzluna hér við land. í þá daga voru að sjálfsögðu dönsk herskip sem gæzluna höfðu með höndum. Margir fulltíða menn kannast við nöfn á nokkrum þess- ara herskipa, en þau hétu m. a. Hekla, Heimdallur, Beskytteren, og ísiands Falk. Matthías Þórðarson stýrði blaði sínu vel, það verður ljóst við að blaða í gegnum hin gömlu blöð Ægis. Hann var skeleggur tals- jmaður um hvert það mál er snerti fiskveiðar landsmanna, vildi efla þær á alla lund og gerði að sínum orðum í ávarpi til landsmanna orð brezka ferða- mannsins: „að væru fiskveiðarn. ar almennilega stundaðar þd gætu þær orðið ótæmandi auðs- uppspretta fyrir landið“. Síðan heldur Matthías áfram „Fiskigrunnin kringum landið eru að minnsta kosti 1600 fer- milur og eins og gefur að skilja ættu þau að vera sem mest notuð af okkur sjáifum, þar sem við eigum margfalt betri aðstöðu hvað snertir nærveru þeirra, og við ættum að geta fært okkur þau svo vel sjálfir í nyt, að við gætum flutt útlendingum okkar eigin fisk, fiskaðan af okkur sjáif- um, á okkar eigin miðum, á eigin skipum, í stað þess að þeir sækja hann mest hingað sálfir og ekki ósjaldan þar að auki fara í bága við landslög og rétt með yfir- gangi sinum og ofbeldi". Þegar árgöngunum af Ægi frá 1905 til vorsins 1909 er flett má á nokkrum stöðum rekast á greinarkorn er fjaila um land- heigisgæzluna meðfram strönd- um landsins. Hún var þá eðlilega i höndum danskra yfirvalda, en Þetta er málverk af Heklu á gæzlusiglingu undan íslandsströndum. Málverkið er í eigu Péturs Sigurðssonar forstjóra Landhelgisgæzlunnar. Danskur listmálari Locher að nafni, sem var með skipi hér við land málaði myndina og telur Pétur að ströndin í baksýn eigi að vera undir Jökli. Heklu var 1300 tonna herskip, með 3000 hestafia véi, gekk allt að 17 mílur, var mjög vel vopnuð. yfirmönnunum á varðskipunum gekk misjafnlcga vel að hafa hendur í hári veiðiþjófanna, og er að sjá sem persónulegur áhugi varðskipsforingjanna fyrir gæzlu starfinu hafi þar nokkru ráðið. Þessar greinar bregða upp myndum af hinni hörðu baráttu sem fiskimenn þeirra tíma, áttu við að etja í viðureign við er- lenda veiðiþjófa, sem tóku ekki hið minnsta tillit til hinna litlu fiskiskipa og báta. Hér fara á eftir glefsur úr Ægi, eru það greinarkorn er fjalla á einn að annan veg um landhelgis- gæzluna eins og hún var á fyrstu árum þessarar aldar. Er fróðiegt að rifja upp þessa gömlu þætti Rúmlega 400 erlend fiskiskip YFIRFORINGJAR varðskip- arfærum landsmanna. Á þessum anna gáfu stjórninni árlega, að enduðum gæzlutíma þeirra hér við land, skýrslur yfir til- högun og árangur ferðar- innar, ásamt mörgum mikil- vægum upplýsingum um fiski veiðar útlendra sem innlendra við ísland, með bendingum um margt, sem þeir álíta að geti orðið til framfara. f ágúst 1905 birti „Ægir“, að fengnu leyfi stjórnarráðsins útdrátt úr skýrslu P. A. Grove, er var skipherra á varðskipinu Heklu, árið 1904: „Um miðbik síðustu aldar voru landhelgisgæzlunnar. Þó erlendir briggskipin „St. Thomas“, „St. sjómenn hafi stundað veiðar hér Croix“ og „Ornen“ og barkskip- við land í yfir 650 ár, þá kveður »Saga varðskip við ísland um fyrst nokkuð að ráði að land- sumartímann, en þar eftir komu helgisgæzlunni kringum alda- eimskipin „Fylla , „Diana“ og mótin síðustu, því Bretar hófu hér botnvörpuveiðar upp úr 1890. Hekla tók 25 sama árið „Varðskipið Hekla hefur haft hér strandgæzlu í fjögur ár. Sum- arið 1902 kom hún hér fyrst upp í stað Heimdalls, sem verið hafði frá 1895. Hekla er orðin nafn- kunn fyrir dvöl sína hér við land og sérstaklega í sumar. Ægir álítur sér skylt að geta helztu atriða, er snerta veru hennar hér uppi. Sá, sem fyrstur stýrði henni hér við land var Com. R. Hamm- er, sá er áður var hér við mæl- ingar á Diönu í 3 ár. Árið 1903 stýrði henni Com. A. Evers, að- stoðarforingi Valdimars prins og sem síðustu ár stýrði Heimdalli, með hinum núverandi ‘Noregs- konungi, sen» næstráðandi yfir- foringja. í fyrra stýrði henni Com. P. A. Grove, og í ár capt. Bchack og capt. Tuxen. Botnvörpungaveiði Heklu hef- Ur verið misjöfn þessi ár, eða með öðrum orðum aldrei náð annarri eins upphæð eins og í sumar. Árið 1902 voru hér við land teknir 5 botnvörpungar, 1903 8 botnvörpungar, 1904 átta botnvörpungar, að viðbættum þe' n, sem Beskytteren hefur tek- ið hvort ár fyrir sig. Árið 1901 síðasta ár Heimdalls (Com. Hovgaard) voru teknir hér 3 botnvörpungar og er þess getið til þess að minna á, hvað mönnum er gjarnt að vera mis- jafnir í dómum sínum um menn, þar sem undirskriíuð var beiðni frá fleiri hundruð mönnum um að fá slíkan dugnaðarmann aftur. En capt. Tuxen, sem tók jafn- marga á helmingi styttri tíma fékk ákúrur hjá fyrir starf sitt. Hekla handsamaði í sumar þessa 24 botnvörpunga, sem getið er í töflunni, en þar fyrir utan tók Beskytteren einn, Wien, sem í skýrslunni stendur, og sýslu- maðurinn á Patreksfirði 1. Viðvíkjandi öðrum aðgjörðum Heklu í sumar má geta þess að nærfellt 70 sjúklingar hafa fengið læknishjálp og meðöl um borð, og eru það fleiri en nokkru sinni áður. Ennfremur gerði Hekla (capt. Tuxen) sér beinlínis ferð með sjúka og fátæka konu af Önundarfirði til ísafjarðar, til að leggja inn á sjúkrahúsið, og koma henni undir læknishendi. Enn- fremur bjargaði Hekla norskri skonortu, sem lá stýrislaus úti fyrir Vestfjörðum og hafði farm til Isafjarðar. Hún dró hana inn á Dýrafjörð. Ráðherrann kom því til leiðar að Hekla var hér tveimur mánuðum lengur en áður, en næsta ár kem- ur annað skip í stað hennar, en ætlast er til að hún verði hér uppi 3 mánaða tíma með undirforingja efni á sumrin. Hekla hefur 125 menn um borð og er það 50 mönn um minna en ætlast er til og hún hefur rúm fyrir. Kolaeyðsla var í sumar 1680 tonn og er því út- gerðin dýr. Þessi grein birtist í Ægi í des. 1905 og fylgdi grein- inni taflan til hægri. „Ingolf" og voru þau til skiptis í 30 ár, frá 1865—1895 varðskip hér. Til loka þssa tímabils voru all- ar fiskveiðar reknar með netum, línum og lóðum. Eftir 1890 hófu Englendingar blaðamönnum flatfiskveiðar með botnvörpum | við strendur landsins. Flatfiskur veiðist mest á fiskisviðunum næst landinu, og þetta varð til- efni til þess, að botnvörpungar skutust inn á landhelgissvæðið og brutu þannig lögin með því að fiska þar. Einnig spiltu þeir tíma voru fiskveiðar landsins i miklum uppgangi; yfirga^igur botnverpla varð því oft orsök til þess, að bátafiskveiðarnar, sem eru mikilvægustu fiskveiðar landsmanna, urðu að hætta í miðjum klíðum. Nú tóku Englendingar ár frá ári að lengja veiðitímann. Veru- tími varðskipsins hér við land var því lengdur upp í 7% mánuð og til þess veitt 49,000 kr. auka- tillag úr ríkissjóði. Þetta dugði í tveggja ára tíma, en botnverplar lengdu ennþá veiðitímann við ís- land og árið 1904 fiska þeir árið um kring við ísland, en þó eru þeir færri á veturna. Um 180 botnverplar fiska við ísland nú, þar af eru 150 enskir en 30 frá öðrum þjóðum, en þó munu þeir fleiri verða, því að þýzki botnverplaflotinn stækkar stórum, og 10 stór skip með 10 mílna hraða, sem fiska eiga við ísland, eru í ár í smíðum í Geeste múnde og grendinni. Frakkar hafa nú 8 skip hér við land og fiskveiðar þeirra, eins og Hol- lendinga og Belga magnast stór- um og allt bendir til þess að, að fs landi steðji meiri voði en nokkru sinni áður. Það eru Englendingar, sem mestir eru uppvöðsluseggir í land helgi og ónýta oft með miklu of- og eyddu tíðum netjum og veið- Ibeldi veiðarfæri landsmanna og einkum þá, þegar þeir vita, að varðskipið er ekki við land. Auk þess stunda Norðmenn þorskveiðar með lóðum, og nú á aíðustu tímum síldveiðar með reknetum fyrir Norðurlandi. Þessar veiðar hafa í síðustu 2 ár aukist svo stórkostlega, að í ár veiddu um 100 skip á vart 2 mán- uðum 85,000 tn. af síld, sem er 1,200,000 kr. virði. Venjulega er síldin veidd utan landhelgi, veið- ar þessar kæmu því ekki til greina, ef veiðin væri ekki þeg- ar í stað flutt í land og verkuð þar. Hvort þetta viðgengzt eftir- leiðis er komið undir löggjöf- inni íslenzku, en hvað sem öðru líður, er eftirlit með fiskveiðun- um nauðsyn. Ennfremur eru það einkum Norðmenn, er stunda hvalveiðar í stórum stíl við ís- land og eru þar búsettir. Þorskveiðar með línum, venju- lega fyrir utan landhelgi, stund- uðu 150 franskar skonnortur með um 3000 skipverja; 100 færeyskir kútterar, skipshafnir um 1200 menn og um 130 íslenzkir kútter- ar, skipverjar um 2000. Ennfrem- ur stunda 2000 íslenzkir bátar veiðar við stréndurnar. Verðmæti þessa árlega afla er sem hér seg- ir: hvalveiðar 2 milljónir kr. frönsku línuveiðarnar 3,5 millj. kr. og veiði Færeyinga 1 milljón. íslendingar flytja út fisk fyrir 5 milljónir kr. árlega auk þess sem neytt er innanlands. Ekki er hægt að ákveða hversu mikils virði botnverpingaveiðin er, en að líkindum er hún meira virði en allt hitt samanlagt. Þess er áður getið að Færey- ingar stunda af kappi miklar fiskiveiðar hér við land, en ann- arra danskra veiða er ekki get- ið. En sú er sök þess, að nær eng- ir stunda fiskveiðar hér frá Dan- mörku, þótt íslenzk lög heimili öllum dönskum þegnum jöfn réttindi innan landhelgi. Vegna ftfnna miklu hagsmuna, sem útlendar þjóðir hafa af fisk- veiðum þessum, hafa Frakkar, þegar um langt árabil haft tvö herskip, sem stöðuskip hér á sumrum. Englar (Bretar) hafa í 6 árin síðustu sent hingað stórt varðskip 3% mán. á ári, en Þjóð- verjar hafa 2 síðustu árin sent hingað fregnsnekkju í stuttan leiðangur. Að vernda strendur íslands gegn þessum mikla fiskimanna- sæg frá öllum þjóðum, sem eink- um á vorin og haustin leita upp að landinu á eftir fiskinum, er harla erfitt á allri þessari löngu strandlengju ,sem auk víkna og fjarða er 240 mílur danskar. Ef vörn þessi ætti að vera alfull- Botnvörpungar handsamaðir og sektaðir af Heklu í sumar Dag. Nafn skipsins Merki Hvar tekinn Sektarupphæð 28/3 Jeria G.Y. 496 Við Vestm.eyj. 1080 kr. — Ullapool G.Y. 1123 — 1080 — 29/3 Bernard J.Y.M. 23 — 360 — 31/3 Cavalier H. 544 — 1440 — Afli og veiðarfæri tekin 5/4 Atalanta A. 165 Við Portland 1080 —’ sama — Calabria G.Y. 50 — 1440 — sama 30/4 Straitcona A. 218 Reykjavíkurh. 306 — — Straitblane 4. 431 — 306 — 2/5 Chrysolithe H. 499 N. af Reykjan. 1440 — Afli og veiðarfæri tekin 3/5 Livingston H. 496 Við Portland 1080 — Keypti afl. veiðaf. tekin 6/5 Lord Kitsheneh H. 8 — 1440 — Afli og veiðarfæri tekin — Touqet B. 2920 — 1050 — sanr 13/5 King Kanuth G.Y.1124 Við Ingólfsh. 1350 — sama 18/5 Augusta P.G. 106 — 1080 — Keypti afl. veiðaf. tekin — Augsbourg B.B. 46 — 1080 — sama — Burhave P.G. 98 — 1080 — sam? — King Edvard S.N. 382 Við Portland 1080 — 25/5 Magdebourg B.B. 44 — 1080 — Afli og veiðarfæri tekin 30/5 Blance Nez B. 2800 — 1050 — sama 9/6 Golden Glaem H. 269 Patreksfirði 1350 — sama Swan H. 700 Aðalvík 1800 — sama Wien B.B. 38 Við Ingólfsh. 225 — 30/10 Queen Alexandrr H. 530 Við Garðssk. 1500 — Afli og veiðarfæri tekin — Seagull H. 494 — 2500 — sama 2/11 Cavalier H. 544 Við Vestm.eyj. 360 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.