Morgunblaðið - 16.01.1959, Page 8

Morgunblaðið - 16.01.1959, Page 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. Jan. 1959 FRA S. U. S. RITSTJÖRAR: HÖRÐUB EINARSSON OG STYRMIR GUNNARSSON r A liíðuveiðum undir jðkli VERTÍÐ er hafin, bátarnir leita á miðin og mikill annatími geng- inn í garð í verstöðvum lands- manna. Um hver áramót, hin síð- ari ár, hefur nokkur óvissa ríkt um málefni útgerðarinnar, fjár- hagsleg og önnur. Fjárhagsmálin vetur, þá Friðrik Sophusson og Arelíus Harðarson. — Upphaflega var sjóvinna kennd sem frjáls grein við Gagn- fræðaskóla verknámsins, segir Jón. Reykjavíkurbær mun einnig hafa gert út skólaskip á sínum tíma, en sl. vetur tók Æskulýðs- ráð Reykjavikur þessa starfsemi upp á sína arma sem einn lið í tómstundastarfi þess. Framkv.stj. Æskulýðsráðs, er svo sem kunn- ugt er séra Bragi Friðriksson. Að- sóknin varð svo mikil, að við urð- um að skipta piltunum í þrjá hópa, en þeir voru 40 alls. Hörður Þorsteinsson var kennari á nám- skeiðinu, og var hann einnig leið- beinandi á lúðuveiðunum. — í hverju var kennslan eink- um fólgin? — Hún var aðallega miðuð við það að kenna piltunum ýmsa hnúta, splæsa, hnýta net. Og sýna kvikmyndir frá botnvörpu- og lúðuveiðum. — Hafið þið fengið nokkra reynslu af hagnýtu gildi þessarar starfsemi? Hafa t. d. nokkrir pilt- anna farið á sjó? — Já, Æskuiýðsráð útvegaði einmitt nokkr’.im þeirra pláss á togurum sl. sumar, og er skemmst frá því að segja, að skipstjórar telja mikinn mun að fá á skipin unglinga, sem eitthvað kunna til vinnu þegar í byrjun, heldur en algjörlega óreynda menn. Ég tel mjög nauðsynkgt, segir Jón að lokum, að náin samvinna takizt milli útgerðarmanna og Æsku- lýðsráðs um ráðningu þessara ungu sjómanna, sem frá okkur koma. Þeir Friðrik og Arelíus eru báðir nemendur Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Friðrik í landsprófs deild, en Árelíus í 3 bekk. Á sumrin hefur Arelíus verið á síld fyrir norðan, á plani á Raufar- höfn, en Friðrik unnið í sveit. Sl. sumar fóru þeir svo báðir á lúðu- veiðar á vegum Æskulýðsráðs, og Vinnuskóla Reykjavíkur, sem gerði út skólaskip að loknu sjó- vinnunámskeiði því sem áður var nefnt. — Hvort fellur þér betur vinn- an í sveit eða á sjó, Friðrik? Friðrik Sophusson hafa verið leyst á einn eða annan hátt, yfirleitt til bráðabirgða og er hætt við að svo verði enn um sinn. Miklum mun alvarlegra er það, hversu erfitt hefur reynzt að manna fiskiskipin og hefur orðið að flytja inn árlega noksur hundr uð Færeyinga ti! starfa við út- gerðina. Ungir menn, íslenzkir, vilja ekkí veiða fisk. Menning mörlanda er meiri en svo, að þeir sætti sig við að lifa á veiði- mennsku. En fyrr en varir munu Færeyingar haía nóg við að vera í sínu landi. Þá verða íslendingar að fara sjálfir á sjó, hvort sem þeim líkar betur eða ver. Það eru ekki ýkja mörg ár síð- an byrjað var að kenna ungling- um handbrögð við sjóvinnu. Okk- ur langaði til að forvitnast svo- lítið um þessa kennslu og komum því að máli við Jón Pálsson, sem kunnur er fyrir störf sín við tóm- stundaiðju barna og unglinga, og tvo þátttakenda á sjóvinnunám- skeiði því, sem haldið var í fyrra Við drátt kölluðum það brælu, en kallarnir kælu (kala ku vera smá gola). — Munduð þið vilja gera sjó- mennsku að lífsstarfi ykkar? — Því ekki það. — Annars ætla ég að verða loftskeytamaður, seg- ir Arelíus. — Okkur finnst sjó- mennskan ekki neitt sérlega frá- hrindandi starf. — Að lokum: er ykkur nokkuð sérstaklega minnisstætt úr túrn- um? — Kokkurinn! Við biðjum af- skaplega vel að heiisa kokkinum. Hann var slórskemmtilegur, jafn- vígur á matargerð, iygasögur og spilamennsku. Þess skal getið að næsta sjó- vinnunámskeið Æ'kulýðsráðs hefst í febrúar n. k. og vonast for- ráðamenn þess t’l að tekist hafi að útvega betra húsnæði en nú er búið við, þannig að öli skilyrði til sjóvinnunar verði botri — Það var heldur lélegt. Aflinn seldist fynr um það bil 46.000 kr. en í hlut hvers okkar komu rúm- ar 1000 kr. — Veðrið? Árelíus Harðarson — Mér þykir gaman að hvoru tveggju. Það er að vísu dálítið erfiðara á sjónum, ekki vinnan sérstaklega, en vaktirnar voru talsvert þreytandi enda voru það 4 tíma vaktir. Svo eru náttúrlega ekki eins mikil þægindi á sjónum eins og í landi. — Hvað viljið þið segja okkur um lúðuveiðarnar? — Báturinn, sem við vorum á var Víkingur R. E. 240, 36 ton. bátur. Við vorum það margir — 16 — að hann reyndist heldur lítill. Nú, dagana áður en lagt lagt var af stað, unnum við að — Veðrið var ágætt, meðan við vorum undir jökli, en eitt sinn lögðum við lóðir við Reykjanes og þá var það ekki sem bezt. Við ýmiss konar undirbúningi, svo sem uppsetningu á lúðulóðum o. fl. Við fórum frá Reykjavík síðla dag 3. júní og héldum vestur að Snæfellsnesjökli, en þar héld- um við okkur mest allan tímann, í hléi við jökulinn. — Sjóveikir? — Til að byrja með voru marg- ir okkar sjóveikir, en það er um að gera að halda sér upp á dekki, þá kemst maður fljótt yfir það. Þó voru nokkrir, sem ekki sjóuð- ust og urðu því að hætta. — Fiskaðist vel? Sjámennirnir ungu ásamt skipstjóra, kokki og leiðbeinanda. Við aðgerð á dekki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.