Morgunblaðið - 22.01.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.01.1959, Qupperneq 4
4 MUKGVtyHLAÐltt Fimmtudagur 22. jan. 1959 1 dag er 22. dagur ársins. Fimmludugur n2. janúar. Árdegisflæði kl. 4,01. Síðdegisflæði kl. 16,18. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 »— , ., , , ... TI .. , A morgun er aætlað ao fljuga til Heilsuverndarstoðinm er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Næturvarzla vikuna 18.—24. jan. er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga ki. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ Gimli 59591227 = 2 Frl. I.O.O.F. 5 = 1401228% = 9. O. H Helgafell 59591237 VII. — 2. Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell væntan- legt til La Spezia á Italíu 24. þ.m. Jökulfell lestar á Húnaflóahöfnum Dísarfell er í Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell væntanlegt til Houston 30. þ.m. Hamrafell kemur á morg- un til Reykjavíkur. g^Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Lgils- staða, Isafjarðar, Kópaskers Patreksf jarðar og Vestmannaeyja Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hólmavxkur, Hornafjaxð- ar Isafjai-ðar, Kirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja og Þórshafn ar. -— Loftleiðir: — Edda er væntan- leg fx-á Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 18 30. Fer kl. 20,00 áleiðis til New York. Læknar fjarverandi- Árni Bjömsson frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Haildór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 til ?,o0. Simi á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — Staðgengill: Gunn- ar Guðmundsson, Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Oddur Ólafsson 8. jan. til 18. jan. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Ólafur Þorstein-sson 5. þ.m. til 20. þ.m. - Staðgengill: Stofán Ólafsson. Tryggvi Þorsteinsson óákveðið. Staðgengill: Sigurður S. Magnús- son, 4—4,30 þriðjudaga og fimmtu daga; 2—3 laugard. Sími 15340. 1581 Félagsstörf Æskulýðsfélag Laugarnessóiknar. Fundur í kirkjukjallaranum I kvöld kl. 8,30. Fjölbi-eytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Tmislegt. Orð lífsins: — Þegar þú ert á gangi þá leiði hún þig (spekin), þegar þú hvílist, vaki hún yf ir þér, og þegar þú vaknar, þá ræði hún við þig. Þvi að boðorð er lampi og viðv'órun Ifós og agandi áminning leið til lífsins. (Orðskv, 66. Leiðrétling. — í trúlofunarfrétt, sem birtist í Dagbókinni í gær varð misritun á nafni. Stóð Stefán Kristjánsson í stað Kjartansson. Borgfirðingafélagið í Reykjavík hefur skemmtun fyrir alla eldri Borgfirðinga, búsetta í Reykjaví'k og nágrenni, í Sjómannaskólanum n. k. sunnudag kl. 2 e.h. Þar vexð ur kvikmynd, leikþáttur, upp- lestur, söngur o. fl. Eru allir eldri Borðfirðingar velkomnir. • Gen.gtð • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Guliverð isl. krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini .........— 431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr....... — 315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26.02 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 finnsk n.örk .... — 5,10 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafr. ríkisi'.s er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga k. 1—3 e.h. og sunnudaga kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fýrir fullrrðna. Alla I virka daga kl. 10—12 og 13—22, Þó að hesturinn minn væri þróttmikill og sprettharður og kjarkur minn og kænska væri óbilandi, gekk mér ekki allt að óskum. Ég var nú stríðsfangi, og það, sem verra var — ég var ofurseldur þrælasala. Lár- viðarkrýndi reiðskjótinn minn var teymd- ur á brott. _____ -mefi ^ðrglmfuíffmci Eiginkonan horfði reiðilega á mann sinn. — Hvað áttu við, þegar þú ert að tala um, að þú hafir ekkert til að lifa fyrir. Við skuldum ennþá mikið í húsinu, bílnum ok sjón- varpstækinu. Eftirfarandi saga er höfð eftir sannorðum flugmanni: Vellauðugur olíufursti frá Saudi-Arabíu var á leiðinni til Ev rópu með flugvél. Hann varð mjög ástfanginn af flugfreyjunni. Er komið var á áfangastað, bauð furstinn umboðsmönnum flugfé- lagsins að kaupa flugfreyjuna fyi-ir 250 þús. dali og jafnframt nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema Iaugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlára deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Óboðiitn gestur með þvi fyrirheiti, að hún skyldi verða eftirlætiskona hans. Honum til mikillar undrunar, var þessu tilboði hafnað. 1 litlu írsku þorpi var nýlega numið úr giidi athyglisvert laga- boð frá 1918. Þar var svo fyrir mælt, að karl og kona mættu ekki sitja hlið við hlið í kvikmyndahúsi nema þau væru gift eða trúlofuð. Er aðgöngumiðar voru keyptir, varð að sýna giftingarvottorð eða sérstakt skjal — að öðrum kosti var ekki um annað að ræða en kaupa miða sitt í hvoru lagi — konur sátu vinstra megin en karl- ar hægra megin í kvikmyndahús- Karlakór Kjósverja tuttugu ára Hóf í Félagsgarði í tilefni þess LAUGARDAGINN 10. þ.m. minntist Karlakór Kjósverja 20 ára starfs með samkomu að Fé- lagsgarði. Var þar fjölmenni mik ið samankomið, og fór hófið fram með hinum mesta myndarbrag. Karlakór Kjósverja var stofn- aður 23. desember 1938, og var því hinn raunverulegi afmælis- dagur á s.l. Þorláksmessu. Aðal- hvatamaður að stofnun kórsins var Oddur Andrésson á Neðra- Hálsi. Var hann fyrsti formaður söngfélagsins og gegndi þvi starfi í tvö ár, en jafnframt var hann söngstjóri frá upphafi, og hefir Það var auðmýkjandi að láta leiða sig í hlekkjum á þrælauppboð. Ég var seldur váð góðu verði þeim, sem hæst bauð.... ... . og hann lagði af stað með mig til hallar soldánsins. „Jæja, úr því að ég verð að vera þræll, er óneitanlega skárst að vera þræll hjá manni, sem má sín ein- hvers“, hugsaði ég með mér Andartaki síðar stóð ég frammi fyrir hinum volduga soldán. „Ert bú hinn frægi Miinchhausen barón?“ spurði hann illúð- legur á svip. FERDINAND Broslnar vonir verið fram á þennan dag. — Einnig var hann lengi stjórnandi karlakórsins Stefnis í Mosfells- sveit, sem stofnaður var um það bil ári síðar en Karlakór Kjós- verja. Má því með sanni segja, að Oddur Andrésson hafi verið ■mikill frömuður söngmála í þess- um sveitum. ★ Það mun að líkindum algert einsdæmi, að sjö bræður starfi samtímis í sama söngfé'lági, en þannig var það um tíma í Karla- kór Kjósverja, að sex bræður Odds á Neðra-Hálsi sungu í kórn um undir hans stjórn. Og enn í dag eru fjórir þeirra bræðra starfandi félagar. í kórnum eru nú rúmlega tutt ugu manns, en flestir hafa kórfé lagar verið um þrjátíu. Nokkrir af stofnfélögunum starfa enn með af fullum krafti. -— Karlakór Kjósverja hefir sungið á fjölmörg um samkomum innansveitar og utan, og einnig hefir hann kom- ið nokkrum sinnum fram í út- varpi. ★ Afmælishófið hina 10. þ.m. hófst um kl. níu um kvöldið með sameiginlegri kaffidrykkju. — Njáll Guðmundsson skólastjóri setti samkomuna, en Karl Andréf son, Hálsi, var kynnir. Séra Kristján Bjarnason á Reyni völlum hélt ræðu og Steini Guð- mundsson á Valdastöðum flutti stutt ávarp. Síðan skemmti Bald- ur Hólmgeirsson með gaman- vísnasöng, og einnig flutti hann afmælisljóð til kórsins eftir Loft Guðmundsson. Karlakórinn söng síðan nokkur lög, og loks var get- raun, sem var þannig háttað, að samkomugestir áttu að reyna að þekkja raddir tíu manna úr kórn um, sem sungið höfðu sitt lagið hver inn á segulband. — Milli dagskráratriða var mikill almenn ur söngur. Að lokum var dansað fram á nótt. — Þótti afmælishóf þetta mjög vel heppnað, eins og fyrr segir. Núverandi formaður Karla- kórs Kjósverja er Steini Guð- mundsson á Valdastöðum, og hef ir hann gegnt formannsstörfum samfleytt í átján ár. Aðrir I stjórn eru Ólafur Andrésson, Ellert Eggertason, Njáll Guð- mundsson og Bjarni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.