Morgunblaðið - 22.01.1959, Síða 14

Morgunblaðið - 22.01.1959, Síða 14
14 MORCVNBLABI9 Ffmmtudagur 22. jan. 1959 Sími 11475 Gullgrafarinn (The Painted Hills). Spennandi og hrikaleg, banda rísk litkvikmynd. Paul Kelly Gar^ Gray og undrahundurinn Lassle. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 'REYKJAyÍKUR’ Simi 13191. 1 Hllir synir mínir Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. S S 2. s | Viltar ástríður I s ) (Spennar.di, djörf og lista-vel! ) gerð ssensk stórmynd, eftir\ S skáldsögu Bengt Anderbergs.) * T •eikstióri • Alf Siuberg. I ^ Maj-Britt INiIsson ( ( Per Oscarson ( ) Ulf Palme ( BönnuS innan 16 ára. \ 5 Sýnd kl. 5( 7 og 9. i Simi 1-11-82. R I F I F I (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaumsagnir: Um gildi myndarinnar má deila: flestir munu — að ég hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veik geðja unglingum, aðrir munu líta svo á, að laun ódyggðanna séu nægilega undirstrikuð til að setja hroll að áhorfendum, af hvaða tegund sem þeir kunna að vera. ^ ýndin er í stuttu máli óvenjulegt listaverk á sínu sviði, og ekki aðeins það, heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýs- ingu sinni. Spennan er slák, að ráða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. — Ego., Mbl. 13. jan. ’59. Ein bezta sakamálamyndin sem hér hefur komið fram. — Leikstjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvernig hlutirnir eru gerðir, heldur sýn ir manni það svart á hvítu af ótrúlegn nákvæmni. Alþýðubl. 16. jan. ’59. Þetta er sakamálamynd í al- gerum sérflokki. Þjóðvilj. 14. jan. ’59. Jean Servais Jules Dassin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Allra síðasta sinn. St|ornubio &ími 1-89-36 Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd: Brúin ytir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Cinema-\ Scope. Sannkallað listaverk) með: Alec Guinness. \ Sýnd kl. 9. ) Aðeins örfáar sýningar eftir. | ) Asa-Nisse s á hálum ís S ( Sprenghlægileg ný, sæn sk gam- j j anmynd af molbogaháttum Asa , ( Nissa og Klabbarparen. Mynd i S fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Stmi 13657 RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlogmaður. Laugavegi 8. —Sími 17752 LögfraeðistörL — Eignaumsysla Síml 2-21-40. Atta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby). Maður verður ungur í annað sinn í Tjarnarbíó, hlær eins hjartanlega og í gamla daga þegar me.st var hlegið. Kvik- myndin er og um leið og hún er brosleg svo mannleg og setur það út af fyrir sig svip á haha Einmitt þess vegna verður skemmtunin svo heil og sönn. Hannes á horninu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jíltl.'b ÞJÓDLEIKHÚSID Dagbók Onnu Frank Sýning í kvöld kl.'20,00. Síðasla sinn. * l Rakarinn í Sevilla j \ Sýning föstudag kl. 20,00. J i s s Dómarinn Sýning laugardag kl. 20,00. S ° " “ ' S \ Aðgöngumiðasalan opin frá \ S k ..13,15 til 20. Sími 19-345. - \ Pantanir sækist í síðasta lagi \ Matseðill kvöldsins 22. janúar 1959. Krem-súpa Bonne Femme ★ Tartalettur með humar ★ Uxasteik Choron eða LambakútelettUá- ★ Ananas-fromage Húsið opnað M. 6. NEO-tríóið leikur Leikhúskjallarinn. Sjúkrahúsid í Keflavik vill ráða til starfa, lækni, sér- fróðan í lyflækningum. Um- sóknir sendist sjúkrahúsinu fyrir 20. febrúar n. k. Sjúkrahúg Keflavíkurlæknishéraðs Keflavík. Simi 11384. Astir prestsins (Der Pfarrer von Kirchfeld) Áhrifarík, mjög falleg og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd í lit um. — Danskur texti. — Aðal hlutverkið leikur hin fallega og vinsæla s®nska léikkona: Ulla Jaeobsson ásamt: Claus Holm Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 I jHafnarfjarðarbíói Sími 50249. Undur lífsins livets under V noget ubeskriveligt dejligtl uara uvet (Nára Livet). Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið geysimikið lof, enda er hún einstök í sinni röð. Ættu sem flestir að sjá hana. Ego. Sjálfsagt að mæla með henni og hvetja fólk til að sjá hana. — S. J. — Þjóðv. Enginn, sem ' ærir sig um kvikmyndir, hefur ráð á því að láta þessa mynd fara fram hjá sér. — Thor Vilhjálmsson. Framúrskarandi mynd. Raun hæf frá upphafi til enda. Alþbi. Sýnd kl. 9. Hefnd í dögun Afar spennandi litmynd. — Randolph Seott Sýnd kl. 7. Fra m sók n a rh ú sií. Opið í kvöld Hið fræga töfrapar Los Tornedos skemmtir. Hljómsv. Gunnars Oriuslev Söng-varar: Helena Eyjólfsdóltir Gunnar Ingólfsson Úrvals réltir framreiddir. Húsð opnað kl. 7. Borðpantanr í síma 22643. Framsóknarhúsð. 4 LOFTURhJ LJÓSMYNDASTOF an Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47 72 ALLT I RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðararstig 20. — Sími 14775. Sími 1-15-44. Stúlkan í rauðu rólunni (The girl in the Red Velvet Swing). ; 2-0lh ( « n.lur> f *t\ |ir csjrtiv TheGirlínThe Red Velvet Swing GInemaScopE COLO* Amerísk stórniynd, í Cinema- Scope og litum, afar spennandi og atb^.ðahröð, byggð á sann- sögulegum heimildum .f hne.ykslismáli miklu, sem gerð- ist í New York árið 1906, og vakti þá heims-athygli. — Frásögn af atburðum þessum birtist í ný útkomnu liefti af tímarilinu SATT undir nafninu Flekkaður engill. — Aðaihlutverk: Joan Collins Ray Milland Farley Granger Bönnuð ' örnum yngri en 12 ára Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. Aðalhlutverk: Charles Cbaplin Dawn Addams Blaðaummæli: ^Sjáið myndina og þér munið skemmta yður konunglega. — það er olítið að gefa Chaplin 4 stjörnur". — BT. Sýnd kl. 7 og 9 HRFNRRFJRROBR i Gerviknapinn s s j s s s ) s s 5 s s s s s s s s s s s s s s s s V ’ i S Sýning föstud-agskv. kl. 8,30. í ( Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói. ) * Sími 50184. — ( ; Allra síðasta sinn. S HRINOUNUM FRA Smurt braub og snittu# Sendum heim. Brauðborg Frakkaslíg 14. — Sími 18630.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.