Morgunblaðið - 30.01.1959, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.01.1959, Qupperneq 2
r * MORCVISnr^ÐIÐ Fðstudaerur 30. janúar 1959 Lokið var hyggingu 865 ibúðd Fræðsluerindi um skóla- í Reykjavík á sl. ári Nú eru 1243 íbúðir i smíðum, auk margra stórhýsa MORGUNBLAÐINU hefir borizt yfirlit frá byggingfafulltr. Reykja- vikurbæjar yfir bygffingar þær í bænum, sem lokið var við á árinu 1958. — Þar kemur það m.a. fram, að lokið hefir verið við byggingu 865 ibúða á sl. ári. Eru ibúðir þessar nær allar i steinhúsum, að- eins 6 eru í timburhúsum. Auk íbúðanna hafa svo verið byggð 70 einstök herbergi. — Stærð umræddra íbúða er frá 1 herb., auk eldhúss, upp í 8 herbergi. Langalgengasta stærð- in er 4 herbergi og eldhús, og eru 310 íbúðanna af þeirri stærð. Að tölunni til hefir verið byggt mest af einnar hæðar íbúðarhús- um, eða samtals 136. Þar af eru einstæð steinhús 52, raðhús (stein steypt) 82 og 2 einstæð timbur- hús. Samtals eru hús þessi 10.303,4 fermtr. að grunnfleti og 67.094 rúmmetrar. — Samkvæmt yfir- liti byggingafulltrúans eru 4 og 5 hæða íbúðarhúsin hins vegar stærst að rúmtaki. Seytján slík- um húsum var iokið á árinu og eru þau samtals 127.228 rúmmtr. (8.484,9 fermtr.). — Lokið var byggingu 70 tveggja hæða íbúðar- húsa; eru þar af 64 einstæð, en 6 sambyggð, og samtals eru þau 9.485,6 fermtr. að fiatarmáli og 89.566 rúmmtr. Þriggja hæða hús eru 4 talsins (642,8 fermtr. og 7.845 rúmmtr.). Einu 8 hæða íbúðarhúsi var lokið á árinu; er það 233,5 fermtr. að grunnfleti og 617 rúmmtr. — Auk þess er um að ræða nokkrar aukningar á eldri íbúðarhúsum, og nema þær samtals 7.139 rúmmtr. Enn- fremur eru 7 hús talin íbúðar- og verzlunarhús í senn. Aðrir flokkar í skýrslu bygg- ingafulltrúans eru þessir: Sam- komuhús, félagsheimili, skólar o. fl. 6, iðnaðar- og verksmiðjuhús 32, stálgrindarhús 2 og bílskúrar og smáhýsi 146. Loks eru í yfirlitinu eftirfar- andi heildartölur um byggingar, sem lokið var á árinu 1958: Stein- hús 48.047,2 fermtr. (445.966 rúm- mtr.), timburhús 1.002,5 fermtr. (4.011 rúmmtr.), stálgrindarhús 3.185 fermtr. (23.679 rúmmtr.) — eða samtals 52.234.7 fermtr. og 473.656 rúmmtr. Þá segir, að af íbúðum þeim, sem lokið var við á árinu, séu 14, sem gerðar hafi verið í kjöll- urum og rishæðum húsa, án sam- þykkis byggingarnefndar. — Meiri háttar breytingar og endur bætur hafi verið gerðar á 54 eldri húsum, án þess að um rúm- málsaukningu væri að ræða. — Meðalstærð þeirra íbúða, sem byggðar voru á árinu, var nær sama og árið áður, 358 rúmmtr. (360 árið 1957). Auk stórhýsa, svo sem Bæjar- sjúkrahússins, Búnaðarfélagshúss ins, kvikmyndahúss Háskólans og viðbótarbygginga við Landsspít- alann og Landakotsspítalann, eru nú í smíðum 1243 íbúðir í Reykja vík, . og eru rúmlega 770 þeirra fokheldar eða lengra komnar. mál og sýnikennsla á vegum Stéttairfélags barnakennara í Rvík Afkoma Siglufjarðartog- aranna á sl. árí með bezta móti Útflufningsverðmœti afla þeirra um 22 millj. kr. SIGLUFIRÐI, 29. jan. — Afli Siglufjarðartogaranna á s.I. ári varð sem hér segir: Elliði 4280 lestir í 18 veiðiferðum og Hafliði 4380 lestir í 17 veiðiferðum. Hlé varð á úthaldi togaranna, meðan á síldveiðum stóð, enda er erfitt að manna þá þann tíma. Afli þeirra fór að mestu leyti til vinnslu í frystihús S.R. og ísa- foldar, en að nokkru í herzlu. Nærri lætur, að útflutnings- verðmæti aflans hjá togurunum tveimur hafi numið 22 milljón- um króna á árinu 1958. Vinnu- laun skipverja og vinnulaun í landi við vinnslu aflans námu samtals nálægt 11,5 millj. kr. Reikningslegar niðurstöður um reksturinn s.l. ár liggja ekki fyr- ir, en fullyrða má, að útkoman hafi ekki áður verið betri. Togarinn Hafliði kom hingað í morgun með 160 lesta afla, og verður fiskurinn hraðfrystur. Atvinnuástand er fremur bág- borið hér um þessar mundir. Er ljóst, að ekki verður til fulls úr því bætt, nema hingað fáist nýr togari, sem í senn færði fólkinu aukna atvinnu og mundi fullnýta afkastagetu frystihúsanna.Einnig er mikilvægt í þessu tilliti, að framkvæmd verði gildandi lög um niðurlagningarverksm. sjáv- arafurða hér á vegum S.R., en á þeim lögum svaf vinstri stjórn- in og Lúðvík Jósefsson værum svefni, þrátt fyrir loforð um at- vinnuuppbyggingu, þar sem henn ar væri mest þörf. — Stefán. í GÆR ræddi stjórn Stéttarfé- lags barnakennara við fréttamenn og skýrði m. a. frá því að ákveðið hefði verið að nokkrir valinkunn ir skólamenn flyttu sex erindi um kennsiumál á vegum félagsins og auk þess mundi ísak Jónsson skólastjóri annast sýnikennslu. — Erindin verða flutt í samkomusal Melaskólans og eru fyrir almenn ing. Fyrsta erindið flytur Helgi El- íasson, fræðslumáiastjóri, sunnu daginn 1. febr. nk. kl. 14,30. Fjall ar það um fræðslulögin og fram- kvæmd þeirra. Flutningsdagar hinna erindanna eru enn ekki ákveðnir, en þau eru þessi: Lestr arkennsla, flutningsmaður ísak Jónsson skólastjóri, stafsetningar kennsla, flutningsmaður próf. Halldór Halldórsson, reiknings- kennsla, flutt af Jónasi B. Jóns- syni fræðslustjóra, náttúru- fræðikennsla, flutt af Sigurði Pét urssyni, gerlafræðingi og kristin- fræðikennsla, flutt af Þórði Krist jánssyni námsstjóra. Ennfremur verður efnt til sýnikennslu í átt- hagafræði og lestri (hljóðaðferð), því að ætla má að mörgum leiki hugur á að sjá, hvernig sú kennsla fer fram. Með erindaflutningi þessum hyggst Stéttarfélag barna kennara gefa foreldrum og öðru áhugafólki kost á fræðslu um ýmsa þætti skólamálanna frá fyrstu hendi. Alltaf er ritað og rætt um skólamál og oft gætir Misklíð um hvalveiðar LONDON, 29. jan. NTB-Reuter. aiþjóðasamþykktum um hvaiveið — Eftir gaiumgæfilega yfirvegun hafa Bretar ákveðið að segja sig ekki úr Alþjóða-hvalveiðanefnd- inni að svo stöddu. Þetta kom fram í skriflegu svari sem þing- ritari landbúnaðar- og sjávarút- vegrsmálaráðuneytisins gaf á þing fundi í dag. Hins vegar er mjög vafasamt að Bretar geti haldið áfram þátttöku sinni í nefndinni, segir í svarinu, ef löndin sem reka hvalveiðar á Suðuríshafinu I verður þá búið að ná samkomu- ar, þá vill brezka stjórnin sjá til þess, að brezkir hvalveiðimenn standi ekki verr að vígi en hval- veiðimenn þeirra ríkja, sem eru óbundin af alþjóðasamþykktinni. Úrsögn Noregs og Hollands Norðmenn og Hollendingar hafa sem kunnugt er þegar sagt sig úr nefndinni með fyrirvara. Þeir hafa tilkynnt, að úrsögnin taki gildi 30. júní n.k., ef ekki Veðrahamur fyrir austan Fréttabréf úr Borgarfirði eystra BORGARFIRÐI eystra, 26. jan.: Hin framúrskarandi góða haust- veðrátta er hér ríkti fram á vet- ur hélzt allt til 8. des. þá byrj- aði að snjóa, og þann 11. var tíðarlok orðið haglaust um allt og nær stöð ug innistaða á fé til jóla, en þá brá til þíðviðris og rigndi mikið Hélzt svo til áramóta. En með ármótum spillti aftur og hefur allt það ,sem af er þessu ári og þar til í gær að brá til hláku, verið einn óslitinn illviðris kafli og undanskildum fáeinum frost- dögum, sem ekki hefur verið kóf eða hríðarjagandi. Fé hefur því verið nokkuð þungt á fóðrum víðast hvar síðan það kom á hús laust fyrir miðjan desember. í dag og í gær hefur verið agæt is veður og 5—7° hiti og er nú alls staðar góð jörð fyrir fé. og fara flestir til Vestmannaeyja eins og venjulega. Verður þá fá- mennt heima og allt félagsiíf leggst að mestu niður þar tii fólkið kemur aftur heim eftir ver I. I. eiga ekki æskilegan aðgang að henni. Ef svo verður, getur nefndin ekki tryggt verndun hvalastofns- ins og þær ráðstafanir, sem nauð- synlegar eru til að halda veiðun- um innan skynsamlegra tak- marka, segir enn í svarinu. Ef til þess kemur að gera breytingar á Dagskrá Alþingis í DAG eru boðaðir fundir i báð- um deildum Alþingis. Á dagskrá efri deildar er eitt mál: Niðurgreiðála verðlags og kaup gjalds, frv. — 2. umr. Ef leyft verður. Fjögur mál eru á dagskrá neðri deildar: 1. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1959, frv. — 2. umr. Ef leyft verður. — 2. Eftirlit með skipum, frv. — 1. umr. — 3. Dýra- læknar, frv. — Ein umr. — 4. BúnaðarmálasjóÖMr, frv. — 3. umr. lagi um eftirlit með hvalveiðum. Bíða átekta Bretar ætla að sitja áfram í nefndinni fram að alþjóðaráð- stefnunni um hvaiveiðar, sem haldin verður í nóvember, og munu þeir þá leggja fram ákveðn ar tillögur til úrbóta á ríkjandi ástandi. Verði þær felldar, mun brezka stjórnin taka til alvar- egrar athugunar spurninguna um það, hvort Alþjóða-hvalveiði- nefndin sé starfshæf. Efnahagsmál rædd STOKKHÓLMI, 29. jan. NTB. — Búizt er við að efnahagsmála- nefnd Norðurlanda komi saman í Stokkhólmi 10. febr. og taki til meðferðar ýmis þau mál, sem rædd voru á ráðherrafundi Norðr urlanda I Ósló um síðustu helgi. Fyrst og fremst verði rætt um landbúnaðarmálin í efnahagssam- starfi Norðurlanda. — Grómykó Framhald af bls. 1. æðsti valdhafi flokksins. Á þessu flokksþingi sitja 2000 kommún- istar hvaðanæva úr heiminum. Þýzkaland nær en tunglið I ræðu sinni í dag sagði Grómykó ennfremur, að íbúar Vestur-Þýzkalands gætu ekki tal ið sig örugga, ef kjarnorkustöðv- um væri komið upp þar í landi. Fjarlægðin milli Sovétrikjanna og þess landshluta Vestur-Þýzka- lands, sem lengst væri til, væri minni er> fiarlægðin til tunglsins. Félagslíf. Unga fólkið hér sýndi sjónleik- isn ,Góðir eiginmenn sofa heima1, þrisvar á milli hátiðanna við góða aðsókn og undirtektir. Þorrablót og spilakvöld eru ný af staðin. En ekki hefur enn þótt fært að halda barnasamkomu vegna útryggs veðurs. Skíðakennari hefur verið hér undanfarið að kenna börnum og unglingum á skíðum. Heitir hann Haraldur Pásson og hefur verið áhugasamur að nota hverja færa stund og hefur unga fókinu þótt að þessu hin mesta upplyfting. í gær gekkst hann t. d. fyrir hinni fjörugustu skíðakeppni meðal fólks hér. misskilnings og rangfærslna, sem valda því að almenningur gerir sér rangar hugmyndir um þessi efni. Væntir félagið þess að almenningur kunni að meta þetta kynningarstarf og sæki vel er- indin. Stjórn Stéttarfélags barna- kennara skipa þessir: Steinar Þor finnsson, form., Skúli Þorsteins- son, varaform., Vilborg Dagbjarts dóttir, ritari, Kristján Halldórs- son, gjaldkeri og Sveinbjörn Markússon meðstjórnandi. Fé- lagið hefur, samhliða þátttöku í hagsmunabaráttu stéttarinnar, lát ið sig kennslu og uppeldi miklu skipta. Það hefur á undanförnuna árum t. d. staðið fyrir námskeið- um, gefið út „Foreldrablaðið1*, rætt kennslu um uppeldismál á fundum sínum og sent frá sér tllögur og ályktanir í þeim mál- um. Stjórn félagsins gat þess m. a. að kennarasamtökin væru al- gerlega andvíg frumvarpi, sem komið hefur fram að kennarar, sem kennt hafi í 10 ár, fái full réttindi. Telja kennarar að með því verði kennaraskólanám að- eins önnur og e. t. v. erfiðari leiðin til að fá réttindi, þar eð menn gætu þá alveg eins valið það að kenna á fullu kaupi í 10 ár og öðlast réttindi á eftir. Erlendir fulltrúar Auk rússnesku kommúnista- leiðtogannna, sem töluðu á flokks þinginu í dag, tóku ýmsir er- lendir fulltrúar til máls. Walter Ulbricht framkvæmdastjóri aust- ur-þýzka kommúnistaflokksins sagði ,að í tillögum Sovétríkj- anna um Þýzkalandsmálin væru hagsmunir þýzku þjóðarinnar hafðir í huga, og ef þær næðu fram að ganga, mundu þær stuðla að varanlegum friði. Janos Kadar framkvæmda- stjóri kommúnistaflokksins færði Sovétstjórninni innilegar þakkir fyrir aðstoð hennar haustið 1956, þegar þjóðbylting Ung- verja var bæld niður. Sagði hann að vinátta Sovétþjóðanna og ung versku þjóðarinnar hefði aldrei Skipin sigldu fram hjá. t veðrahamnum hér fóru skip- ] verið traustari en nú. in oft fram hjá óafgreidd og voru á tímabili horfur á algeru kola- og olíuleysi, en nú hefur vel úr því rætzt. Fjöldi fólks er ýmist nýfarinn eða á förum héðan í atvinnuleit Tékkneski kommúnistaforing- inn A. Novotny sagði m. a. að tékkneski kommúnistaflokkur inn hefði ávallt litið á kommún istaflokk Sovétríkjanna sem góð an lærimeistara. Miimingargrein um Guðmund Jóns- son hreppstjóra leiðrétt í MINNINGARGREIN um Guð- mund Jónsson hreppstjóra frá Valbjarnarvöllum, sem sr. Berg- ur Björnsson ritaði í blaðið í gær hafa orðið margar og slæmar prentvillur. Um leið og blaðið biðst afsökunar á mistökunum, fylgja hér leiðréttlngar á villun- um. En leiðrétt birtist greinin í heild í ísafold síðar. í upphafi annarrar málsgreinar hefur fallið niður hluti setningar, Rétt er hún þannig: Guðmundur kom mér strax fyrir sjónir sem maður mildi, drengskapar og glaðlyndis, er framar öðru kaus sér það hlutskipti að strá blóm- um velvildar og hjartahlýju í kringum sig. í þriðju málsgrein stendur: . ... og innilega glaðst að sjá hann. Þar átti að standa: . . . og innilega glaðst yfir að sjá hann. í næstneðstu línu sömu máls- greinar stendur: „auðfúsugestur" — á að vera aufúsugestur. í miðri fjórðu málsgrein stend- ur: . . . roðaði bjarmi vestur, loftið" — átti að vera „roðaði bjarma vesturloftið . . . í miðri fimmtu málsgrein stendur: Rúnólfur í stað Runólf- ur. í miðri 6. málsgrein stendur: „. . . elskulegustu mótt“. — átti að vera elskulegustu móttökur. Neðst í sömu málsgrein stend- ur: „Galtarfelli" í stað Galtar- holti. f miðri sjöundu málsgrein stendur: „kærleikshyggja“ en átti að vera kærleiksumhyggja. í 8. málsgrein stendur . . . gifst Sigþóri Þórarinssyni en átti að vera Sigþór Þórarinssyni. f 9. málsgrein stendur: „Mýrar prófastsdæmi" en átti að vera Mýraprófastsdæmi. Síðar i sömu málsgreín segir: „. . . sem Guðmundur um langt skeið hafði flutt inn á heimili samferðamanna . . .“ Þar átti að standa samferðamannanna. f lok 9. málsgreinar stendur: „. . . þessa listfengna" — átti að vera listfenga . . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.