Morgunblaðið - 01.02.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 01.02.1959, Síða 4
MORCPNBLAÐIB Sunnudagur 1. febrúar 1959 f dag er 32. dagur ársins. Sunnudagur 1. febrúar ÁrdegisflæSi kl. 11:08. Síðdegisflæði kl. 23:53. Slysavarðstofa Reykjavíkur j Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 1. til T. febr. er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Helgidagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16. Nætur- 'g Uelgidagsíæknir í Hafnarfirði er Ölafur Olafsson, sími 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 3 = 140228 = Kvikm ® EDDA 5959237 = ATKV. EESMcssur Háteigssókn: — Messa í dag í hátíðarsal Sjómannaskólans klukk an 2. Biblíudagurinn. Barnasam- koma klukkan 10,30 árdegis. — Sr. Jón Þorvarðsson. c- AFMÆLI * 65 ára er í dag Sigurður Sig- urðsson Vesturgötu 68. Hjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dóra Ingóifsdóttir, hárgreiðsludama, Borgarholtsbr. 48, Kópavogi, og Þorsteinn Run- ólfsson, húsasmiður, Bræðratungu, V estmannaey j um. Ymislegt 4 Orð lí/sins: Eklci er lærisveinn- inn yfir meisiaranum, ekki heldur þjónninn yfir húshónda sínum, nóg er lærisveininum að verða sem meistari hans og þjóninu/m að verða sem húshóndi hans. Hafi þeir kallað húsföðwrinn Beelsebúl, hve miklu fremur þá heimilis- menn hans? K.F.U.M. og K, Hafnarfirði, Sunnudagaskólinn er kl. 10,30, drengjafundur kl. 1,30 og almenn samkoma kl. 8,30. Ólafur Svein- bjömsson talar. — Á mánudags- kvöid er unglingafundur kl. 8. Helgi Elíasson, fræðslumála- stjóri, flytur ez-indi um fi-æðslu- lögin og framkvæmd þgirra í sam- komusal Melaskólans kl. 14,30 í dag. er þetta fyrsta erindið í er- indaflokki um skólamál, sem flutt ur verður á næstunni á vegum Stéttarfél. barnakennara í Rvík. Æskulýðsvika KFUM og KFUK hefst í kvöld kl. 8,30. Verða sam- komur hvert kvöld vikunnar að Amtmannsstíg 2B. Aðalræðumað- ur verður Felix Ólafsson, kristni- boði. Auk hans talar í kvöld Páll Friðriksson, húsasmiður. Mikið verður um almennan söng á sam- komum þessum, e.nnig einsöngur, tvísöngur og kórsöngur. Allir eru velkomnir. Frá Mæðrafélaginu: — Mæðra- félagið heldur fund að Hverfis- götu 21 mánudaginn 2. febrúar kl. 8,30 síðd. — Til umræðu verða félagsmál. — Sagt frá síðasta fundi Bandalags kvenna. Halifríð- ur Jónasdóttir segir frá Kínaför og sýnir skuggamyndir þaðan. Stétlarfélag ba.nakennara i Reykjavík gengst fyrir almennum fundi í Melaskólanum í dag, og hefst hann kl. 2,30 e.h. — Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, flytur erindi um fræðslulögin. — Sýni- kennsla í átthagafræði (Isak Jóns son, skólastjóri). Öllun heimill aðgangur. Samtíðin,febrúarblaðið er kom- ið út. Hefst það á grein um hærri aldur kvenna en karla. Gunnar Lárusson verkfræðingur segir frá ýmsum nýjungum í flugmálum. Guðmundur Arnlaugsson skrifar skákþátt og Árni M. Jónsson um bridge. Þá er grein um Boris Past ernak. Kvennaþættir eftir Freyju með tízkunýjungum. Afmælisspá- dómar fyrir þá, sem fæddir eru í febrúar, draumaráðningar, vin- sælir danslagatextar, skopsögur, bréfaskóli í íslenxku, ný fram- haldssaga, getraun o.m.fl. Bamasamkoma verður í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 2 e.h. í dag. — Sögð verður saga, sungið, sýndar kvikmyndir o.fl — ÖIl börn eru velkomnin. Opinber ákærandi: — 1 frétt Mbl. í gær af fundi Lögfræðinga- fél. íslands um opinberan ákær- anda, féll niður nafn Loga Einai's sonar fulltrúa í dómsmálaráðu- neytinu, en hann var meðal ræðu manna á fundinum. NúnWkeið í sænsku. — Sænski aðaðfundarstörf. Upplestur. Kaffi drykkja. Jöklarannsódcnafélag íslands heldur aðalfund 2. febrúar n.k. kl. 20,30 í Tjarnarkaffi niðii). — Venjuleg aðalfundarstörf Frá liðnu sumri. (Litmyndir og lit- filmur). — Dans. rSjjAheit&samskot Gjafir og álicit til Kálfatjarnar- kirkju árið 1958: — Til minning- ar um hjónin frá Tumakoti í Vog um, Margréti Helgadóttir og Eyj- ólf Pétursson, frá börnum þeirra. Guðrúnu, Halldóru, Dagbjörtu og óskari, kr. 4.000,00. Skal gjöfinni varið til að kaupa handa kirkjunni eitthvað það, sem hana mætti prýða og áð sem beztum notum koma. — Frá Guðrúnu Þorvalds- dóttur kr. 50,00. — Frá G.E. kr. 100,00 — áheit. Árið 1957 gaf Valgerður Krist- insdóttir I Reykjavík kirkjunni ljósprentað eintak af Guðbrands- bibilíu, og nú á árinu 1958 gaf hún kirkjunni mjög vel gert og veglegt skrín til þess að geyma bibiíuna í. Þá var kirkju og kirkjugarði gefið vandað og vel gert sáluhlið, og vilja gefendur ekki láta nafns síns getið. Við vottum gefendum okkar innilegustu þakkir fyrir höfðing- iegar gjafir, ræktarsemi og hlý- hug til Kálfatjarnárkirkju og óskum þeim góðs árs, með þakk- læti fyrir hið liðna. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. Sóilieimadrenguriiiii: — G.Þ. 100; Áheit 50. -S ifjurning, UcL^Mnó dc Að hvaða farartæki geðjast yður bezt? Jón Júlíusson, menntaskóla- sendikennarinn, Bo Almqvist, held kennari: — Það fer aðallega eftir ur áfram ..ennslu í sænsku fyrir almenning þetta misseri, og hefst hún mánudaginn 2. febrúar kl. 8,15 e.h. í III. kennslustofu. Fraim- haldisnámskeiðið hefst afcur mið- vikudaginn 4. febr HSflFélagsstörf Dansk kvindeklub heldur aðal- fund í Tjarnarkaffi þriðjudaginn 3. febr. kl. 8,30. Kvenfélag Háteigssóknar: — Aðalfund'ur féiagsins verður þriðjudaginn 3. febrúar kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. — Venjuleg Við áreksturinn höfðum við hinir enda- senzt eftir þilfarinu og fengið slík höfuð- högg, að höfuð okkar höfðu ýtzt niður á milli axlanna, og við það sat drykklanga stund. En skipið sigldi nú skyndilega af stað með ævintýralegum hraðá. t somu and- ránni kom ég auga á risastóran hval, sem þaut af stað með akkeri skipsins í kjaftinum. því í hvaða „elementi“ maður ætl ar að ferðast, t.d. tel ég flugvélar beztar til loft- ferða. Annars tel ég bílinn kærast- an farartækja, yndi sjálfs mín og augasteinn — bílaviðgerðar- manna. Auk þess gerir einkabíll- inn mér persónulega kleift að stunda þá aukavinnu, sem ein gerir mér fært að halda bíl: Hafa hann á fóðrum — og á verkstæð- um. Nína Sveinsdóttir, Ieikkona: — Tvímælalaust flugvél. Ég hefi notað flest farar- tæki og sjálf stjórnað reið- hjóli. Eitt á ég þó eftir og það er skellinaðra. En hver veit? Svo lengi lærir, sem lifir. Séra Sveinn Víkingur, biskups- ritari: — Mér virðist spurningin óljóst orðuð. — Auðvitað verður matið á bezta farartækinu að miðast við það, hvert maður ætl- ar. Bátur er ágætt farartæki á sjó, en það verður örðugur róð- Lausn gátunnar var fundin: Skepnan hafði að öllum líkindum fengið sér blund rétt við yfirborð hafsins og hafði aug- ljóslega reiðzt því ónæði, sem við gerðum henni. Það var þvi alls óvíst, hvert hvalurinn ætlaði að fara með okkur. En okkur vildi það til happs, að akkerisfestin slitnaði, og hvalurinn hvarf með akkerið niður í hafdjúpin. Bátrækshið okkar var nú orðið svo illa farið, að ómögulegt var að halda því á floti. Við yfirgáfum bátinn, og hann sökk við nefið á okkur. FERDIIMAND Gott svefnmeðal urinn á honum upp á Esjuna. Ekki er heldur hentugt að fara á bíl til Grímseyjar. Flugvélin er langbezta farar- tækið fyrir full- trúa fslands á al- þj óðaráðstefnur, þvi allur heimur inn bíður eftir þeim þar með öndina í hálsin- um. Aftur á móti er bezt fyrir þing menn að ríða á Alþing og tví- menna á dróginni, ef þeir éru úr tvímenningskjördæmum. Þeim liggur ekkert á. Það munar engu, hvort þeir koma vikunni fyrr eða seinna. Og þeir hafa dagpeninga á leiðinni. Lokaður bill er bezta farartækið, ef maður fer á ball með fína dömu — og þó alveg sérstaklega, þegar þau fara heim. Fyrir þann, sem ætlar að kynn- ast landinu, eru hestar postul- anna hentugastir. — Og ástin er öruggasta og beztá farartækið i hjónabandið. Svavar Gests, hljóðfæraleikarl: — S k i p : Fyrir nokkrum árum fór ég í sjóferð, sem tók 30 daga. Ég var sjóveikur í 31 dag sVo gera má ráð fyrir, að það útiloki skip. Flugvélar: Þú ætlar til Akureyrar. Þeir hringja í þig klukkan 7 og segja þér að mæta úti á flugvelli kl. 7:30. Þar bíður þú til kl. 9 og þá er þér sagt að það verði ekki flokið fyrr en klukkan 12. Þú ert beðinn að mæta klukkan 11:30 en ætlar að hafa vaðið fyrir neðan þig og hringir áður. Jú, þú átt að koma á slaginu 11,30 og þar sem þú ert að verða of seinn flýtirðu þér og ert kominn 11,35. Þar er ekki einn einasti farþegi og afgreiðslu maðúrinn spyr þig hvað þú sért að þvælast þarna, hvort þú haf- ir ekki vitað áð það átti að mæta kl. 2. Svona gengur þetta til kvölds og þú missir af svefnvagn- inum norður, því þú ert annað hvort að koma éða fara út á fíug- völl. B í 1 a r : Má ég þá heldur biðja um bíla. Þegar ég segi bíla á ég ekki við leigubílana okkar, sem alltaf viija sýna manni öll götu- ljósin <í miðbænum, jafnvel þó maður sé bara að skjótast milli húsa í vesturbænum. Ég á við strætisvagnana. Þeir eru í sér- stæku uppáhaldi hjá mér. Hvern- ig má annað vera þar sem það fara samtals 40 mínútur af klukkustundarmatartíma í það, að standa upp á endann í þessu dásamlega farartæki, reykvískum strætisvagni. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlöentaður. Aðalstræti 8. — Sim? 11043.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.