Morgunblaðið - 01.02.1959, Side 5

Morgunblaðið - 01.02.1959, Side 5
Sunnudagur 1. febrúar 1959 MORCUNBLAÐIÐ 5 Tveggja herb. 'ibúb óskast til leigu. Helzt I vest- urbænum. Uppl. í símum 12424 og 24490. KEFLAVÍK Suðurgala 24. — Tilboð oskast í neðstu hæð hússins. — Sími 565. — Fríða SigurSsson. frAgangsþvottur, STYKKJAÞVOTTUR, BLAUTÞVOTTUR , Munið hinn hagkvæma stykkjaþvott. Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið L 1 N HurBarskrár Hurðarlamir Kaupendur að 4ra til 5 herb. íbúðum í vest- urbænum eða á Seltjarnar- nesi. XJtborgun aílt að 400 tþúsund. kr. Höfum k-aupendur að tvei-m lbúðum 3ja til 5 herbergja í sama húsi. Mikil útborgun. Höf um kaupendur að góðri 3ja herb. íbúðarhæð. Útborgun 'kr. 250 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Pönnukökupönnur Steikarpönnur með loki Brimnes Tvískipt housing í Ford vöru- bíl. — B R I M N E S h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194 Keflavík — Njarðvík Tvö til þrjú herb. og eldhús óskast til leigu frá 10. febr. — Uppl. í síma 248. Trésmiðavélar Þykktarhefill og afréttari, sér- stætt eða sambyggt, óskast. — Uppl. í síma 32930. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. íbúð til leigu A býli skammt frá Rvík eru til leigu 2 herb. með eldunar- plássi^ heitu vatni og raf- magni, gegn húshjálp. Uppl. í síma 10748. Til sölu EINBÝLISHCS Mjög vandað nýtt einbýlis- hús í Silfurtúni, 160 ferm., 6 herb. Hagstætt lán áhvíl- andi getur fylgt. 1. veði’étt- ur laus. Snoturt einbýlishús í Smáíbúða hverfi 80 feiim., hæð og ris, 6 hexibergi. Lóð standsett. RAÐHÚS Mjög vandað i'aðhús við Skeiðavog. 5 herb. og kjall- ari. ÍBÚÐIR 6 lierb. vönduð íbúð á liita- veitusvæði í Vesturbænuni. 5 herb. ný íbúð við Hagana. Fasteignasala og lögfrœðistofa Sigurður Reynir Pélursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasleignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. íbúðir óskast 0 Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. góðri íbúðarhæð í austui-bænum. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. okt. n.k. Útb. rúrnl. 200 þús. Höfum kaupanda að nýtízku 4ra henb. íbúðai'hæð í Vest- ui'bænum. Staðgx-eiðsia. Höfum kaupanda að 300—500 ferm. skrifstofuhúsnæði í bænum. Má vera í smíðum. Mjög mikil útboi-gun. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja hei'b. íbúðarhæðum, t.d. í Noi'ðui'’mýri. Höfum kaupendur að fokheld- um 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum í bænum. Aðsloð við skattframtöl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 Búsáhöld Lœkkrtndi verS! Pottar og pönnur með lokum í mismunandi litum Eldhúsvogir Þeytarar lausir og í könnum Kjómasprautur, mæliglös Nestiskassar og mjólkurbrúsar úr mjúku plasti Ryðfrítt stálborðbúnaður Króm framreiðslukönnur Ryksugur og kæliskápar með afborgunum. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin l>aufásvegi 14. Sími 17-7-71. Bilskúr Bílskúr óskast til leigu nú þeg- ar. Helzt £ Laugarness- eða Bleppholtshverfi. Uppl. í síma 34370 í dag frá kl. 11 til 15. Stúlka óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslu. Margt fleira kemur til gi-eina. Uppl. í síma 22746 til kl. 7. Keflavik Er kaupandi að íbúð. Má vera óstandsett. — Uppl. í síma 326, Keflavík, Umboðssala Tökum r umboðssöiu útvarps- tæki, útvarpsfóna, myndavélar, smærri húsgögn o.fl. U mboðssalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Vel með farinn barnavagn og barna burðarúm með tjaldi til sölu. Álfskeiði 16, Hafnarfirði. — Sími 50491. Stúlka óskar eftir heimavinnu, lé- reftasaum eða öðrum léttum iðnaði. Tilboð sendist fyrir fimmtudag, merkt: „Vinna — 5007". íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. — Fyr- irframgreiðsla möguieg. Uppl. í síma 22439, Vélrifunar- námskeið Sigríður Þór5ardóttir Sporðagrunni 3. Sími 33292. Austin A 50 fóliksbifreið, smíðaár 1955, til sölu. Bifreiðin er keyrð 41000 km., í góðu lagi, á nýjum hjól- börðum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. febrúar, merkt: „5009“. Vön skrifstofustúlka óskar eftir vinnu hálfan dag- inn. Tiliboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjud. 3. febr. mei'kt: „Vélritun — 5008“. Brimnes Hurðir og bietti í Chevrolet ’49—’50. B R I M N E S h.f. Mjóstræti 3. — Simi 19194 Hjúskaparmiðlun Leitið upplýsingar í pósthólfi 1279, Rvík. Bilskúr óskast Viil taka bílskúr á leigu. Þarf að vera rúmgóður, upphitaður og helzt með heitu vatni. Þeir sem vildu sinna þessu vinsam- legast sendi ti liboð á afgr. MM. merkt: , Bílskúr — 5018“. Nýtt einbýlishús (má vera í smíðum), nokkuð stórt, á góðum stað í Reykja- vík, óskast keypt. Til'boð send- ist Mbl. fyrir mánudagskvök), merkt: „5746“, KULDASKÓR Gæruskinnsfóðraðir SKÓSALAN Laugavegi 1. Gætum bætt við okkur trésmiðavinnu úti sem inni. Einnig veikstæð- isvinnu. Símar 36074, 35896 og 34609. Vil kaupa frillu 2—3 (4 tonna. Tilboð er greini verð og gieiðsluski'imála legg- ist inn á afgr. Mibl. mei-kt: „5747“. 7/7 sölu segul'bandstæki. Uppl. í síma 22948 og 15383 eftir kl. 2 í dag. Bandarisk bjón í Keflavík óska eftir stúl'ku til að annast um tvö börn fimm daga vikunnar frá M. 8—i. -— Uppl. í gefnar í sima 32187 miili k;l. 1 og 3 sunnudag. Köld eru ómagans kjör heitir ný ísl. frásögn, sem birt- ist i siðasta hefti af SATT Þar segir frá ævi og örlögum niðursetnings í Skaftafells- sýslu. Sönn frásögn og gerist á okkar öld ............ ■■■<» Utsalan verður nokkra daga enn. \JerzL JLnyihjaryar ^oh i rnyibfaryar ^ Lækjargötu 4. nion Barnavagnar Giordani nokkur stykki óseld. Verzl. HELMA ^ Þórsgötu 14, sími 11877. Kápuefni falleg og góð. Vesturgötu 17. Hin eftirspurSu flannel teppi stærð 195x140 komin aftur. Verð aðeins kr. 94,00 Barnateppi 26.50 Notið tækifærið og kaupið falleg en ódýr teppi Gerið góð kaup Seljum næstu daga fyrir verksmiðjur lítið gallaðar vör- ur á kostnaðarverði, svo sem: Drengjaskyrtur Barnagalla SmáharnafalnaS Nærföt barna og fuM- orðinna. Náttföt o. m. fl. Koniið meðan úrvalið er nóg. / / Laugavegi 70. Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til bókbandsstarfa. Umsókn send- iet afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „4173“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.