Morgunblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. febrúar 1959 MORCVNBLAÐIÐ 9 Verðlœkkun Nú, 1. febrúar verður mikil lækkun á blómum í verzlunum okkar. Viljum við með því taka þátt í almennri vörulækkun, sem á að koma til framkvæmda nú. Félag Blómaverzlana Reykjav’ík Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 80., 82., og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á fasteigninni nr. 22 við Hlíðarveg (áður talið nr. 16), eign Stefáns Gíslasonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. febrúar n.k. kl. 14. samkvæmt kröfu Útvegsbanka íslands og inn- heimtumanns ríkissjóðs. BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI Vörubíll Tilboð óskast í Chevrolet vörubíl model ’47. Bíllinn er til sýnis við Hringbraút 1Í9. Skrifleg tilboð óskast send á landbúnaðarlager SÍS, Hringbraut 119 fyrir 5. febr. merkt: „Ch—47“. Veitingastaður maður, sem hefur í mörg ár haft sjálfstæðan veit- ingahúsrekstur, óskar eftir að veita forstöðu eða taka á léigu veitingastað, eða félagsheimili. Margt annað kemur til greina. Get lagt fram nokkra pen- ingaupphæð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Veitingastaður—5744“. Jörð tíl sölu Nýbýlið Holt (1/3 úr Bæ) í Hrútafirði er til sölu og laus til ábúðar í vor. Á jörðinni eru nýleg gripahús og hlaða, sem tekur ca. 400 hesta af heyi. Rúmgott íbúðarhús (timburhús). Ca. 500 hesta tún, mikill úthey- skapur á véltæku flæðiengi. Ræktunarskilyrði góð og ótakmörkuð. Þjóðvegpr um hlaðið. Hlunnindi: Selveiði, dúntekja, lirognkelsaveiði og reki. Hagkvæm lán fýlgja. Nánari uþplýsingar gefur Snþrri Árnason, lögfræð- ingur, Selfossi og Fasteignasalan, Aðaístraéti 18, Reykjavík. U nglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Kleifarveg Hjarðarhaga og Bústaðaveg JBoirgíitnÚðbift Aðalstræti 6 — Sími 22480. Sainkomur Bræðraborgarslíg 34. . Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma ki. 8,30, Allir velkomnir. Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Boðun fagnaðarerindisins, Hafnarfirði, kl, 8 í kvöld. Hjálpræðislierinn. Æskulýðsvika hefst í dag með samkomum á hverju kvöldi kl. 6 fyrir börn og kl. 8,30 fyrir fuli- orðna. 1 dag kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 2 sunnudagaskóli á sama tíma í Kópavogi, kl. 6 barnasamkoma, kl. 8,30 samkoma, major Svava Gísladóttir stjórnar og talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 4 heimilissambandið. ZIOIN Óðinsgölu 6A. Sunnudagaskóli kl. 14,Almenn samkoma kl. 20,30. Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Samkoma kl. 16. — Allir velkomnir Heimalrúboð leikmanna. Fíladelfía. Sunnudagaskóii kl. 10,30. Á sama tíma í Eskihlíðarskólá. Vákn ingarsamkoma kl. 8,30. Ræðu- menn Einar Gíslason og Ester Nilson. — AUir velkomnir. INNfrNMÁV C.IU&C.* Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 LOFTUR h.f. LJÓSMYNDASTf'B AN Ingólfsstræti 6. . antið tima i sima 1-47 72. ALL.T í RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. — Simi 14775. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórf hamri við Tempiarasuno - .. : i Gunnar Jónsson Lögmaður 4 i við undirrétti o hæstarétt.) Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. Málflutningsskrif stof a Eit.a. B. (vuðmundsson GuSlaugur Þórláksson Guðmundur Péti rsson Aðalstræti 6, III. iiæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. Gólfslípunin Barmahlið 33. — Simí 13657 Höfum flutt skrifstofur vorar í Ingólfsstræti 16 Sími 15895 (Nýtt símanúmer) Félagið Heyrnarhjálp Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 2. febr. kl. 8,30 e.h. 1 Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Minningarorð um frú Guðrúnu Jónasson, flutt af frú Sigurveigu Guðmundsdóttur, frá Hafnarfirði. Björn Pálsson, flugmaður, sýnir litmyndir Fjölmennið Stjórnin ATLASÚTGÁFAN Pósthólf: 1115, R-vík. HEILBRIGBI HREYSTI EEGURD Það hefur alla tíð verið óskadraumur drengja og ungra manna, að verða hraustur og sterkur. Loks er leiðin fundin: HEILSURÆKT ATLAS Engin áhöld, Æfingatími: 10—15 mínútur á dag Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæl Sólurkaifi Bílddælinga og Arnfirðinga Verður haldið í Tjarnarcafé n.k. þriðjudag 3. febrúar og hefst kl. 8,30. Skem. mtiatriði: Félagsvist (verðlaun) Gamanþáttur. Dans. Skorað er Bílddælinga og Austfirðinga, unga sem gamla að fjölmenna. Nefndin Flugfreyjustörf Ákveðið hefir verið að ráða nokkrar stúlkur til flug- freyjustarfa hjá félaginu, á vori komanda. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og staðgóða kunnáttu í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna. Lágmarksaldur umsækjenda skal vera 20 ár. Sérstök umsóknareyðublöð, verða afhent í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, næstu daga og þurfa þau að hafa borist félaginu aftur ásamt mynd af umsækj- anda, eigi síðar én 10. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.