Morgunblaðið - 01.02.1959, Síða 16

Morgunblaðið - 01.02.1959, Síða 16
16 MORGVHBLABIB Sunnudagur 1. febrúar 1939 Stórfeld útsala á kvenskóm. Kvenskór með háum hæl, kvatrt hæl, fylltum hæl og sléttbotnaðir Stórkostlegt úrval. — Notið þetta einstæða tækifæri. Skóbúð Austurbæjar Laugaveg 10 Útsala Útsalan hefst á morgun hattar frá kr. 50.— Kjólar frá kr. 495.— og margt fleira verður á útsölunni Hattaverzlunin „hjá Báru" Austurstræti 14 fSpíralborar HSS og Carbon 0,5 m/m — 30 m/m. Snitti B.W., N.F og M.M. Stjörnulyklar Sími 15300 Topplyklar í settum og stakir. Ægisgotu 4 Ódýrt — Ódýrt N Ý K O M I N Teppi í mörgum litum. — Stærðór: 140 x 195 verð aðeins 94f- 140 x 90 verð aðeins 26.50r- 70 x 97 verð aðeins 45.50.r- Komið meðan litaúrvalið er rffest. Utsala Utsala Utsalan hefst í fyrramálið Verzlunin Ruth Skólavörðustíg 17 — Sími 15188 Keflavlk Nýja fiskbúðin selur allg kon- ar fisk og ailt mögulegt armað í matinn. Ódýrar hreiniætia- vöi’ur. Opið frá kl. 10—1134 f. h. og 4—5 e. h. NÝJA FISKBÚÐIN Sími 826, Keflavík. /ðnoðor eða verksmíðju- húsnæði til sölu. Gólfflötur húsgins er um 365 ferm., lofthæð 4,85 m. Húsið sem er steinsteypt, er með stórum innkeyrsludyrum og /Stendxrr á rúml. 1800 fei’m. lóð. Tiiboð sendist blaðinu fyr- ir 6. febi'., merkt: „Miklir byggingamöguleikar — 5741“. 2 LESBÓK BARNANNA með hörðum boltum, en aftur á móti voru Stjáni og hans menn betri skyttur og féllu fyrir þeim margir af mönnum Falla. Einn af mönnum Stjána gerði útrás og liljóp móti kúlnahríð- inni til áð félla niður yirki þeirra Palla. Hann siapp við að fá í sig nema einn bolta á leið- inni, ruddi niður virkinu rg sneri til baka. Þá var hann næstum káffærður með kúlum og féll hann þar við góðan orðstír. Það kom fljótt í ljós, að 9. Hundur ÞAÐ er alkunna, að sam- komulag milli hunds og kattar er ekki alltaf upp á það bezta, enda er það haft að orðtæki, þegár einhverjir .iífast ærlega, að þeir rífist eins og hundtrr og köttur. Undir þeim krihgumstæðum er oft sagt. að allt fari í hund og kött. Eins mætti segja um stjórnmálaflokkana, því alltaf er ejtthvert rifrildi þar og þá fer allt í hund og kött. Dáiitla sögu get ég sagt um það, hvernig samkomulag getur orðið hjá hundi og ketti, og sannar hún það, sem að framan stendur. Við áttum bröndóttann kött, sem við kölluðum | hr.nn hafði unnið liði sínu ómetanlegt gagn, með þessari hetjulegu íramgöngu. Nú stráfelldu menn Stjána hitt liðið, sem stóð berskjaldað, eftir að virk ið var brotið. Ekki var vopnahlé, né grið gefin. En þegar stríðinu var lokið, risu hinir „dauðu“ upp og æptu húrra með þeim, sem eftir lifðu. Þetta var bara skemmti legur leikur, sem lauk með gleði og ánægju beggja liðanna. — Sigurður Gíslason, 15 ára, Reykjavík. og kötlur Hosu, af því að hún var með hvíta fætur. Kvöld eitt var Hosa greyið inni hjá okkur og vorum við systkinin að leika okkur við hana: Allt í einu hringir dyra- bjallan og amma stendur utan við dyrnar með hundinn sinn, svartan hund, sem nefhdur er Sjakki. Ekki höfðu dyrnar fyrr opnast, en Sjakki kemur auga á Hosu. Hann ætlar vitlaus að verða og hend- ist af stað í áttina til Hosu. Við ætluðum að stöðva hann, en urðum of sein. Hosa var samt snör í snúningum og þaut eins og örskot upp eftir glugga tjöldunum og nam eigi staðar fyrr en hún var komin alla leið upp á „kappann". Þaðan leit hún niður á hundinn og hvæsti af ógnar mætti, eins og aðeins grimmir kettir geta gert. Fyrir neðan stóð Sjakki, gelti og urraði. Við það espað- ist kisa, svo að hún þeyttist nú sem apakött- ur ýfir á teppi, sem hékk þar á veggnum, rétt hjá. Þar hafði Sjakki næstum klófest hana, svo þar gat hún ekki hangið lengur. Hún lét sig því detta nið- ur og smeygði sér fram- hjá hundinum, sem áttaði sig ekki á allri lipurðinni í Hosu. Þegar Hosa hafði kom- izt klakklaust framhjá hundinum, stökk hún upp á sófabakið og svo þaðan upp á Ijósakrónuna, sem rólaði með hana fram óg aftur. Þá varð Sjakki nú skrítinn á svipinh, því nú gat hann ekki klófest hana, eins og hún þó átti skilið. Ekki var nú allt búið með þessu, því að Sjakki var svo reiður, að hann stökk upp á píanóið og hentist eftir nótunum. Þá varð nú Hosa alvarlega skelkuð, því að hún hafði aldrei heyrt svona óhljóð og læti áður. Hún ætlaði því að reyna að forða sér, en þá slitnaði ljósakrónan niður og datt á gólfið. Við ætluðum þá að stöðva þennan eltinga- leik, en það var nú ekki LESBÖK BARNANNA » hægt. Aumingja Hosa titraði öll af hræðslu og tók það til bragðs að hlaupa fram í eldhús og upp' á • éldhúsborðið. Nú ætlaði Sjakki sér að grípa tækifærið og ná henni. Rís hann nú upp á aftur- lappirnar og er alveg að ná henni, en Hosa víkur sér undan og Sjakki lenti með framlappirnar ofan í köku, sem stóð þar á borð inu. Þá var okkur nú nóg boðið og greip ég Hosu, en hún gerði sér bara lít- ið fyrir og klóraði mig og slapp síðan frá okkur og ætlaði að stökkva niður í vaskinn, en hann var fullur af vatni og renn- blotnaði þá greyið. Ekki get ég lýst óhljóðunum, sem hún gaf frá sér. Þetta var nú orðinn svo inikill eltingaleikur, að pabbi skarst í leikinn og stoppaði allt. Ég tók kisu og fór með hana út í skúr. En amma tók hundinn og skammaði hann, en þá fitjaði hánn bara upp á trýnið og virtist hálf von- svikinn yfir að hafa ekki náð í Hosu. Það eru til miklu fleiri dæmi um þetta, sem sýna að ekki er gott að hafa hund og kött undir sama þaki. Auður Sveinsdóttir, Reykjavík, 1 i ára. Kæra Lésþók! Ég ætla að senda þér nokkrar skrítlur um leið og ég þa"kka þér fyrir skemmtunina, sem þú hefxir veitt mér. Lítil stúlka kom hlaup- andi til móður sinnar og sagði: „Mamma, komdu upp í barnaherbergið, það er ókunnugur maður að kyssa barnfóstruna". — „Hvaða rugl barn“, ans- aði móðir hennar, „það getur ekki verið“. Eigi að síður fór hún að aðgæta þetta. Þegar mæðgurnar komu að her- bergisdyrunum, segir litla stúlkan: „Þarna hljópstu apríl, mamma, það var bara hann pabbi!“ j o—□—o Bíleigandinn: „Ég hef ekki borgað grænan eyri fyrir viðgerðir á bílnum minum, og er ég þó búínn að eiga hann í tvö ár“. Kunninginn: „Maður- inn, sem gerir við hann, hefur sagt mér þettá“. 0—□—o — Þú hefur misst; aðra höndina? — Já, það var atvjnnu- slys. — Hvernig vildi það til? — Við vasaþjófnað í Aberdeen. Vertu blessuð og sæl. J. V. H., 12 ára, Laúgarvatni. &

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.