Morgunblaðið - 01.02.1959, Page 22

Morgunblaðið - 01.02.1959, Page 22
22 MOtt CVHBL AÐIÐ Sunnudagur I. febröar 1959 Gömlu dansnrnir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur Sigurður Ólafssbn syngur Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. Tryggið ykkur miða í tíma, síðast var uppselt kl. 10,30 Sími 17985. BtÐIN. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur kl. 3—5. Söngvari Sigurður Johnnie. Sjálfstœðishúsið opið í kvöld frá kl. 9—11,30 • Hljómsveit hússins leikur • Skátafélag Keykjavíkur Skátafélag Reykjavíkur Ennþá eru ósótt eftirtalin vinningsnúmer í Jólahappdrœtti félagsins: 235 6284 9287 21765 30609 477 6685 9409 22612 31058 1586 6771 11376 25040 33265 1697 8657 14186 25163 35724 2270 8660 16072 25638 36533 2344 8846 17902 27501 36994 3691 9066 18680 30149 37805 5946 9070 18687 30352 Vinningarnir óskast sóttir í Skátabúðina við Snorrabraut S. F. R. IMÝR HEIIUILISLEXIKON CYLDEIM OPSLAGSBOG 5 bindi — 2,700 blaðsíður 500 heilsíðumyndir af merkum stöðum og at- burðum — 1000 litmyndir af plöntum og dýr- um — 250 heilsíðumyndir af listaverkum — 250 litprentuð landaba-éf, auk f jölda annarra mynda. Bókin er til sýnis hjá okkur, en þeir, sem ekki geta komið og skoð- að hana, geta fengið sendan ó- keypis litprentaðan bækling, sem veitir allar nánari upplýsingar. Undirr. óskar, að sér verði sendur bæklingur um Gyldenðals opslags- bog: Nafn .............................. Heimili ........................... Pósthús Gyldendals opslagsbogi er nýr heimilslexikon, sem unnin er af fjölmörgum vísindamönnum um og sérfræðingum í ýmsum greinum og gerð eftir ströngustu kröfum nútímans. í bók þessari er hinn ótrúlegasta fróðleik að finna og er nafna- skráin og nafnalykillinn í síðasta bindinu þannig gerð, að mjög auðvelt er að finna það, sem að er leitað. Allur ytri og innri frágangur bókarinnar er þannig, að hún verður heimilisprýði, hvar sem hún kemur. Bók þessa er hægt að fá gegn kr. 200,00 mánaðarlegum afborg- unum, en þeir, sem kaupa hana gegn staðgreiðslu fá 20% afslátt. Verð bókarinnar er sem hér segir: +• Innb. 1 vönduðu bandi Gegn afborgun kr. 1.780,00 kr. 2.140,00 — staðgreiðslu — 1.425,00 — 1.700,00 T œkifœriskaup Til sölu 1 herbergi og eldliús við Skipasund, mjög vönduð í- búð og skemmtilega staðsett, Ktill upphitunarkostnaður, 120 ferm. lóð. I Silfurtúni: 1 herb. og eld- hús, mjög hagkvæmir greiðslu- sfcilmálar. Uppl. kl. 11—12 fh. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 15385 Karlmannn bomsur margar gerðir Skóverzlunin Framnesvegi 2 Sími 13962. Rimlatjöld í Carda-glugga Sími 13743, Lindargötu 25. Smurt brauð og snittur fyrir heimasamkvæmi Pantanir teknar í síma 35473 Hliðarbúar Ný sending af ódýrum gardínu efnum kr. 19,25 m. — Drengjanærsett á kr. 24,60 Herranærsett á kr. 38,50. Ullargarn, fjölibreytt litaúrval. Flest smávara til heiinasaunis. SKEIFAM Blönd'U'hlíð 35 iSími 19177. r Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaður. Málllutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sírni: 14934. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281 TROMMiMSLA Byrja nú kennslu aftur. Nem- endur komi til viðtals annað kvöld (mánudag) kl. 7—8 í Breið- firðingabúð (uppi). — Guðm. Steingrímsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.