Morgunblaðið - 06.02.1959, Side 4

Morgunblaðið - 06.02.1959, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fðstudagur 6 febr. 1959 I dag er 37. dagur ársins. Föstudagur 6. feb”úar. Árdegisflæði kl. 4:29. Síðdegisflæði kl. 16:51. Slysavarðstofa Keykjavíkur i Hei1 .uverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Lseknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 1. ti 7. febr. er í Vesturbæjarápóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum ki. eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16. _ Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16; Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.G.T. 1 = 140268i/2 = 9 0. « AFMÆLI * 60 ára er í dag Margrét Guð- mundsdóttir, Bræðraborgarstíg 4, Reykjavík. Hjönaefni Opinberað hafa trúlofun sína Hugrún Kristinsdóttir, Fornhaga 17, og Halldór Þ. Briem, Berg- staðastræti 20. JFlugvélai Loflleiðir: Edda er væntanleg frá New York kl. 7 í fyrramálið. Hún held- ur áleiðis til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18,30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New Ym-k kl. 20. gHJ Skipin Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Reykjavíkur 3. þ.m. Fjallfoss fór frá Hull í gær. Goðafoss fór frá Keflavík í gær. Gullfoss fer frá Reykjavík síðdegis í dag. Lagarfoss kom til Ventspils 2. þ.m. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag. Tröllafoss fór frá Siglufirði 1. þ.m. Tungufoss fór frá Gdynia í gær. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Gdynia. Arnar- fell fór frá Bareelona í gær Jökul fell kemur til Ventspils í dag. kvöld. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Houston. Hamrafell er í Palermo. Skipaúlgei-ð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í gær. Esja er á Austf jörðum. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald- breið er á Hún..flóahöfnum. Þyrill er á Vestfjörðum. Baldur fór frá Reykjavík i gær. Eimskipafélag Reykjavíkur K.f. Katla átti að fara frá Carta- gena í gær. Askja kom til Reykja- víkur s.d. í gær. Ymislegi Orð lífsins: Því að sá sem ekki er á móti oss, hann er með oss, já hver sem gefur yður bikar vatns að drekka, í nafni þess að þér eruð Krists, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki fara á mis við launin. Mark. 9. Verkakvennafélagið Framsó'kn: Skemmtifundur félagsing er í Iðnó í kvöld kl. 9, og verður þar fjöl- breytt skemmtiskrá. . . Happdrætti H.S.I........... Dregið hefir verið í happdrætti Handknattleikssambands íslands Kom upp miði nr. 4676, sem er farseðill með Loftleiða-flugvél til og'frá New York. Vinningsins má vitja til Ásbjarnar Sigurjónsson- ar, Álafossi. Spilakvöld í Hlégarði. Afturelding gengst fyrir spila- kvöldi að Hlégarði n.k. sunnudag kl. 9 e.h. Frá Guðspekifélaginu: —Sept- íma heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Ingólfsstræti 22. — Séra Jakob Kristinson flytur þýtt erindi: „Eftir andlátið" — síðari hluti — Kaffiveitingar á eftir. Elliheimilið: Föstuguðþjónusta í kvöld kl. 6,30. Séra Björn Jónsson, Kefla- vík. Gengiö 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Gullverð ísl. krónu: • Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,82 100 Gyllini ...........— 432,40 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 tékknesknr kr. .. — 226,67 100 finnsk n.örk .... — 5,10 H Söfn Listasafn rí*kisins lokað um óá- Hr§b„i glÉ '“V wa f ' * I Ég fylgdist nákvæmlega með hverri hreyfingu spænsku fallbyssuliðanna. 1 sömu andránni og þeir báru kveikivönd- ulinn að púðurgatinu, gaf ég skipun um að hleypa af. Fallbyssukúlurnar .tvær mættust miðri leið. Það var harður árekstur. Nýjasta nýtt í Bandaríkjunum er að framleiða hvers konar nauð- synlega hluti þannig, að hægt sé að nota þá í tvenns konar til- gangi, t- d. Kápa, sem hægt er með lítilli fyrirhöfn að nota jafnframt er hægt að nota sem kjól, háls- men, sem einnig armband o. s. frv. — En þetta er raunverulega alls ekki nýtt, sagði 'hinn opinberi saksóknari New York-fylkis, ný- lega í veizlu. Allir vita, að banda- rískar eiginkonur hafa um margra ára skeið, krafizt þess af eiginmönnum sínum, að þeir geti jafnframt verið aðstoðarstúlkur á heimiliunum. ★ Þeir voru að spjalla saman um kuldann og umhleypingana. — Hvað er eiginlega bezt að drekka í svona tíð? spurði annar. — Te með rommi. — Á slík blanda vel við þig? — Já, alveg ágætlega. Konan mín drekkur teið — og ég drekk rommið! ~ ★ Síðasta Skotasaga: Nágranninn kom þjótandi til McNepps: — Nonni litli gleypti einn shill- ing. Heldur þú, að ég ætti að ná í Brown lækni? — Endilega. Hann er þekktur fyrir að vera mjög heiðaidegur í peningamálum. kveðinn tíma. Listasafi. ríkisirs er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga k . 1—3 e.h. og sunnudaga kl. 1—4 e. h. Þjóffminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstrætí 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. hl. 17—19. — Lestrarsalur íyrir fulli rðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: I þetta sinn fór öðru vísi en ætlað var. Fallbyssukúla fjandmannanna hrökk til baka af svo miklu afli, að hún þeytti húfunum af höfði spænsku fallbyssulið- aiina.... ...,og hélt áfram 200 mílna vegalengd upp í sveit. Fór síðan gegnum þak á býli nokkru og lenti upp í gamalli konu, sem lá þar í fastasvefni og hraut. Maður gömlu konunnar reyndi að ná kúlunni út úr konunni, en þegar honum tókst það ekki, kom honum í hug að slá kúluna niður í maga konunnar með kylfu. Skömmu síðar losaði konan sig við kúl- una á eðlilegan hátt. FERDIIMAIMD Sonurínn svæfður Alla vii-ka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlánh deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austmbæjarskóla, Laugarnea- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. Náttúrugripasafnið: — Opiff á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dugum og fimmtudögum kl. 14—15 Byggffasafn Reykjavíkur aS Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Læknar fjarverandi: Árni Bjöi-nsson frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 tii ?,o0. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Bei.ediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. •— Staðgengill: Gunn- ar Guðmundssjn Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30. laugax'daga 10—11. Sími 17550. „Samtíðiiú, 1. hefti 1959 TÍMARITIÐ „Samtíðin“, 1. hefti 1959, er komið út. Af efni þess má nefna greinina „Konur lifa lengur en karlar“ eftir Eamonn McHugh, gamansögu frá Ítalíu, sem nefnist „Þegar karlmenn- irnir vinna heimilisstörfin", greinaflokkinn „Mikilmenni", sem að þessu sinni fjallar um Nóbelsskáldið Boris Pasternak. Þá er samtal við Gunnar D. Lárusson flugvélaverkfræðing, sem nefnist „Þotuöldin er geng- in í garð“. Þá er grein um Ár- bók skálda 1958, skákþáttur eft- ir Guðmund Arnlaugsson, bridge þáttur eftir Árna M. Jónsson, þátturinn „Þeir vitru sögðu“ og ýmiss konar annað efni til fróð- leiks eða skemmtunar. „Sam- tíðin" er nú orðin 25 ára gömul. Þetta fyrsta hefti 26. árgangs er 30 lesmálssíðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.