Morgunblaðið - 06.02.1959, Side 5
Töstudagur 6. febr. 1959
WORGUNBLAÐIÐ
5
Rafgeymahleðslan
Síðumúla 21. —
Hef fengið nýtt símanúmer
3-26-81. —
P á11 Kristinsson
TIL SÖLU
3 herb. gúð 'kjallaraíbúð við
Efstasund. Útb. kr. 140 þús.
3 lierb. stúr nijög vöiullið kjall-
araíbúð við Ægissíðu.
3 herb. íbúð við Breiðholtsveg.
Útb. kr. 50 þús.
3 herb. íbúð við Suðurlands-
braut. Útb. kr. 60 þús.
4 herb. góð risíbúð við Vogana
Útb. kr. 150 þús.
4 herb. íbúðarhæð við Lang-
holtsveg.
4 herb. nýleg íbúð í suðurenda.
í fjölbýlishúsi við Laugar-
nesveg.
5 herb. íbúð við Njálsgötu.
5 berb. íbúð við Karlagötu.
5 herb. einbýlishús við Braga-
götu. Neðri hæðin er hentug
fyrir verzlun eða sem iðn-
aðarpláss.
Fasteignasala
& lögfrœðistota
Sigurður Reyuir Pélurfson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson:
fasleignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
íbúðir til sölu
Ný 2ja berb. íbúð á 2. hæð í
Skjólunum.
2ja berb. íbúð á 1. hæð í Skerja
firði. Sér inngangur. Útb.
70 þús.
2ja berb. kjallaraíbúð við Óð-
insgötu. Sér inngangur.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Bragagötu. Sér hiti.
3ja herb, kjallaraíbúð í Klepps-
holti.
3ja lierb. risíbúð við Skúlagötu.
3ja lierb. íbúð á 1. hæð, ásamt
einu herb. í risi og einu í
kjallara, við Hringbraut.
4ra lierb. úð á 1 hæð í góðu
steinhúsi á hitaveitusvæðinu
í austurbænum.
húsi í Túnunum.
4ra herb. ibúða á 1. hæð við
Kleppsveg.
4ra lierb. risíbúð í Vogunum.
5 lierb. íbúð á 1. hæð í Há-
logalandshverfi. Sér hiti, sér
inngangur. Bilskúrsréttindi.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Skerja-
firði. Lítil útborgun.
Raðbús 7 herb. í smíðum við
Álfheima.. —
Einbýlislnis 7 Iierb. í Kópavogi
útb. kr. 150 þús.
8 herb. íbúð efri hæð og í risi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
Bakari óskast
CRENSÁSBAKARI
Sími 33193
4ra herb. ibúð
í nýju steinhúsi til sölu. sér inn
gangur, sér hiti. Bílskúrsrétt-
indi. Útb. 200 þús.
Haraldui Guðniundsson
lögg fasteignasali. Hafn. 15
Símar 15415 og 15414, heima.
Til sölu m. a.:
2ja herb. íbúð í góðu standi við
Hringbraut, væg útb.
2ja herb íbúð í Norðurmýri á
1 hæð.
3ja herb íbúð við Birkihvamm
sér inngangur.
3ja herb. íbúð við Ægissiðu,
sér inngangur, sér hiti.
Mjög rúmgóð kjallaraíbúð.
4ra herb. ibúð við Blönduhiíð
á 1 hæð, sér inngangur.
5 berb. falleg risliæð við Rauða
læk.
í smíðuin meðal anilars:
4ra berb. ibúð í sambyggingu
við Hvassaleiti. Seljast fok-
heldar, með miðstöð.
5 berb. ibúð í Laugarneshverfi
' 120 ferm. á mjög skemmti-
legum stað
Mál f lutningsskri f stof a
lng; Ingimundarson, bdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
TIL SÖLU
2ja berb. íbúð við Holtsgötu,
æskileg skipti á 3ja herb.
íbúð.
2ja berb. ibúð.
3ja herb. íbúð við Hrísateig.
3ja berb. ibúð við Ásvallagötu.
3ja herb.íbúð í Högunum.
3ja herb. ibúðir við Sundlauga-
veg, allt sér.
4ra herb. íbúðir við Klepps-
veg.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Laug-
arnesveg.
4ra h<rb. ibúð við Langholts-
veg, útb. kr. 160 þús.
4ra lierb. íbúð í portbyggðu
risi við Nökkvavog.
4ra berb. 120 ferm. íbúð við
Þingholtsstræti.
5 lierb. ibúð við Hrísateig.
5 Iierb íbúð við ICarlagötu.
5 berb. íbúð við Efstasund
6 berb. íbúð við Rauðalæk.
Einbýlisbús við Ásvallagötu,
3 herb. og eldhús á 1 hæð, 3
herb. á 2. hæð, 1 herb. og
eldhús. Stór og vel ræktuð
lóð fylgir
3ja iliúða bús i Kópavogi, 3
híerb. og .eldhús á 1. hæð, 3
herb. og eldhús. tilbúinn und-
ir tréverk og málningu í
risi, 2 herb. og eldhús í kjall-
ara.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054
Prúð, húsleg kona, vill gerast
bústýra
hjá eldri manni, eða selja
manni fæði. Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: Strax—5751
Barnlaust kærustupar óskar
eftir
7 herb. og eldhúsi
Uppl. í stma 18763 eftir kl. 6
Ibúðir til sölu
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð við
Sogaveg. Útb. 60 þús.
Einbýlisliús, 2ja he?b., íbúð við
Suðurlandsbraut.
Steinhús, um 50 ferm., tvö
herb. og eldhús á hæð og bað
þvottahús og geymsla í kjall-
ara, við Sogaveg. Útb. 100
þús.
Ný 2ja lie-b. kjullaraíLúð í
Hlíðarhverfi.
2ja herb. kjallaraíbúð í Norð-
urmýri.
Þrjú lítil hús í Blesugróf.
Ný 2ja herb. íbúðarhæð, 60
ferm. Tilbúin undir tréverk,
við Sólheima.
2ja herb. kjallaraíbúð í stein-
húsi á Seltjarnarnesi. Sölu-
verð kr. 130 þús.
3ja herb. íbúðir við Bragag.,
Bergþórugötu, Efstasund,
Hjallaveg, Langholtsveg,
Lindargötu, Nökkvavog, Óð-
insgötu, Ránargctu Reykja-
víkurveg, Shellveg, Skipa-
sund og Sörlaskjól.
4ra og 5 herb. nýjar og nýleg-
ar hæðir í bænum.
Nýtízku 4ra herbergja hæðir 5
smíðum, og margt f.eira.
Höfum kaupanda
að fokheldri 4ra herb. íbúð-
arhæð, t. d. í Hálogalands-
hverfi. Góð útborgun.
Höfuin einnig kaupendur að
2ja—- 7 herb. nýtízku hæðum
í bænum. Miklar útborganir.
Slýja fasteipasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og 7.30—8.30 e.h. sími 18546
TIL SOLU
Fokheld neðri hæð ásamt efni
í efri hæð við Borgarholts-
braut. Sanngjarnt verð. Gott
Ián áhvílandi.
4ra berb. íbúð. tilbúin undir
tréverk við Álfheima.
3ja herb. íbúð ásamt einu herb.
í risi við Birkimel.
5 herb. íbúð.
5 berb. íbúð í Skerjafirði
4ra herb. íbúð við Drápuhlíð.
Lítið hús við Fálkagötu, eign-
arlóð.
Raðhús við Álfhólsveg. Alls 5
herb.
Nýtt timburhús í Hafnarfirði.
Útb. kr. 30 þús.
2ja-3ja herb. íbúðir í Kópavogi
Málílutningsskrifstofa og
fastetgnasala, Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
fiuðm. Nrsteinsson
sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
Betri sjón og betra útlil
með nýtizku-glerai gum frá
TÝLI h.L
Auaturstræt? 20.
Bezt útsalan
Konur ath. að allir kjólar
verða seldir á kr. 200—500 og
draktir kr. 350. — Telpukjólar
á hálfviðri.
Vesturveri
Kjólefni, pilsefni og alls konar
bútar fyrir gjafvirði.
BEZT
Vesturgötu 3.
Hreingerningar
Vanir imenn.
Fljótl og vel un;iið.
Sími 17484.
Smurt brauð
og snittur
Senduni lieim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sím. 18680.
TIL SÖLU
1 Silfurtúni
Einbýlishús, múrhúðað timbur-
hús, nýl., 5 herb. og eldh.
Einþýlisbús í smíðum 126 ferm.
úr tirnbri, fokhelt með mið-
stöð, bílskúr.
Annaðhvort ofangreindi-a
einbýlishúsa, fæst í skiptum
fyrir 3—4 herb. íbúð í Hafn
arfirði eða Reykjavik
Guðjón Síeingrímsson, bdl.
íeykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Mjaðmabelti
crepnælon, buxnabelti tvær
tegundir.
/ /
Laugaveg 70 — Sírni 14625
Einangrum
Miðslöðvarkatla og
heit\alusgeynia.
Sími 24400.
Loftpressa
til leigu
Custur hf.
(sími 23956)
Miðstöðvarkatlar
fyrirliggjandi.
sTALSMIÐJAk
- ■ h/p —
Sími 24400.
Qiíýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
UU«rvörubú3in
Þingholtsstræti 3.
Siðasti dagur
útsölunnar
er í dag
\Jerzl. J)nyibjanjar JjobnSon
Lækjargötu 4.
Eingin útsala
en nælonsokkar frá kr. 25.—
og undirkjólar frá kr. 75.—
Úrval af sissum frá kr. 11,50
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
Verzlunin er flutl
að Vesturgötu 16.
Úrval af nýjum kjólum
Einnig smoking og kjólföt
NOTAÐ OG NÝTT
2ja berb. kjallaraíbúð 1 Hlíð-
unum.
3ja lierb. íbúð við Bergþóru-
götu.
2ja herb. íbúð við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð við Hörpugötu
Væg útborgun.
3ja herb íbúð við Óðinsgötu,
útb. 120 þús.
90 ferm. kjallari við ’láteigS-
veg.
94 ferm. kjallari við Sundlaug-
arveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við Rán
argötu.
4ra lierb. íbúð við Bragagötu
Ný 4ra berb. íbúð við Klepps-
veg. Blokk.
4ra liejb. íbúð við Óðinsgötu.
4ra kerb. íbúð við Nökkvavog.
4ra herb. íbúð við Efstasund,
ásamt kjallara, sem nota má
fyrir iðnað.
5 lierb. íbúð við Gnoðavog.
5 herb. íbvið við Kjartansgötu
ásamt bílskúr.
5 herb. íbúð við Holtagerði
Kópavogi
5 herb. íbúð við ,Baugsveg
mjög góðir greiðsluskilmál-
ar, Timburhús. Einbýlishús
á hagkvæmu verði í úthverf
um Reykjavíkur og Kópa-
vogskaupstað. Einnig fok-
heldar íbúðir £ Goðheimum
og Álfheimum og víðar.
Ingólfsstræti 9B, sími 19540.
Opið alla daga frá 9—7.
Loftpressur
til leigu. — Vanir fleygamenn
og sprengmgarmenn.
LOFFFI,EYGUR li.f.
Sími 10463.
TIL SÖLU
4ra herb. íbú'ir við Langholts-
veg, Sogaveg. Fífuhvamms-
veg, við Kóparvogsbraut, við
Barmahlíð, við Drápuhlíð,
við Njálsgötu. Enn fremur
minni og stærri íbúðir víðs-
vegar um bæinn.
Úrgerðarmenn
Höfum báta af •ýmsum stærð-
um í miklu úrvali. Talið við
okkur ef yakur vantar bát.