Morgunblaðið - 06.02.1959, Qupperneq 17
Fðstudagur 6. febr. 1959
MORcriynr, 4ðið
17
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINIM
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Keykjavík mánud.
9. febrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu
1. Spiluð félagsvist.
Ræða María Maack formaður Hvatar.
3. Verðlaun afhent.
4. D*regið í happdrættinu.
5. Kvikmyndasýning.
Sætamiðar afhentir í dag kl. 5—6 í skrifstofu Sjálístæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu.
Félagslíl
Knattspyrnufélagið Þróttur
M., 1., 2., og 3. fl. Útiæfing verður
é íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30.
Mætið í útiæfingarfötum.
Þjálfarinn
ICnattspyrnufélagið Þróttur.
Handknattleiksæfing að Háloga
landi í kvöld kl. 10,10—11,00 fyrir
m., 1., og 2. fl. karla.
Nefndin
Körfukuattleiksdeild KR
Piltar! — Mjög áríðandi að
allir mæti í kvöld í Félagsheimili
KR kl. 8,00.
Þjálfari
Samkomur
Hjálpræðislierinn.
Deildarstjórinn, major Nilsen,
talar á samkomunni í kvöld kl.
20,30. Söngur og hljóðfærasláttur.
Allir velkomnir.
Æskulýðsvi'ka KFUM og K.
Antmannsstíg 2 B.
Á samkomunni í kvöld kl. 8,30
tala Ólafur Sveinbjörnsson, húsa-
amiður og Felix Ólafsson, kristni-
boði. Tvísöngur. Allir velkomnir.
PÁLL S. PÁLSSON
MÁUFLUTNINGSSKRIFSEOFA
Bankaslræti 7. — Sími 24-200.
Utsalan
HELDUR AFRAM
Kuldaúlpur á drengi frá 8—12 ára
(kostuðu áður kr: 386) — kr: 195.—
Sportjakkar drengja 2ja—12 ára
(kostuðu áður kr: 238) — kr: 98.—
MARKABHRIIHIH
Laugaveg 89.
X-OMO 34/EN-2445
Blátt OIUO
skilar yður
HVÍTASTA ÞVOTTI
í HEIIHI!
einnig bezt fyrir mislitan
Þetta permanent endist allt að hálft ár, eftir
ástandi hársins. Rannsóknarstofur þýzkra há
skóla hafa staðfest, að þetta permanent er al-
gerlega skaðlaust. Reynsla hundruð þúsunda
ánægðra kvenna hefur sannað ágæti þess. —
★ Með STRAUB-heimapermanenti fylgir
túba af STRAUPOON-SHAMPOO
Silkigljái og
áferðarfegurð með
ST R A U B
heimapermanenti
Söluumboð í Reykjavík:
Bankastræti 7,
súni: 2-21-35.
STRAUB fæst einnig í helztu verzlunum út
um land.
Happdrœtti Háskóla íslands
Dregið verður á þriðjudag í 2. flokki
845 vinningar að upphœð kr. 1,095,000,—
Happdrœtti Háskóla íslands