Morgunblaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 12. febr. 1959
MORCVNBLAÐIB
17
Þetta er kvöldið
Já, þetta er kvöldið sem hún vill líta sem allra bezt út.
Eitt er víst — það mun verða dáðst að hári hennar í
kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima-
permanent. Hún veit, að aðeins Toni gefur hárinu
þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo með-
færilegt og skínandi fagurt.
er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í
notkun — og endist mánuöum saman.
Til hársnyrtingar og fegrunar,
hvort heldur er við sérstök tæki-
færi eða hversdags, þurfið þér
Toni — þekktasta heima-perm-
anent heimsins.
Munið CARESS nýja hárlagningarvökvann frá Toni sem þér úðið yfir hárið og getið
hagað greiðslunni eftir vild.
HEKLA AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMI 11687
Reykjavík, 10. febrúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN
Tilkynning
Nr. 17/1959.
Miðstöðvardœlur
pípur og fittings, svart og galv.
Ailar stærðir 3/8—5”
Byggingavöriiverzlim
ÍSLEIFS JÖNSSONAR
Höfðatúni 2 — Sími 14280.
ÚTSALAN heldur áfram
Telpupeysur (golftreyjutr)
Telpupils, kr. 30.—
Telpunáttkjólar, kr. 35.—
Barnanáttföt, kr 37.----
| ^ Austurstrætl 12.
Tilkynning
Nr. 16/1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á smjörlíki frá og með 11. febrúar 1959.
Niðurgreitt Óniðurgreitt
Heildsöluverð hvert kg. .. Kr. 7,50 Kr. 13,86
Smásöluverð, hvert kg.. — 8,30 — 15,00
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverk-
smiðjunnar h.f. Hafnarfirði.
Eldavér, gerð 2650 . Kr. 2685,00
— — 4403 — 3495,00
— — 4403A — 3615.00
— — 4403B — 4105,00
— — 4403C — 4505,00
— — 4404 — 3875,00
— — 4404A — 4005,00
— — 4404B — 4505,00
— — 4404C — 4900,00
Sé óskað eftir hitahólfi í vélarnar kostar það aukalega
Kr. 410,00
Kæliskápar L-450 Kr. 6200,00
Þvottapottar 50 1 — 1945,00
Þvottapottar 100 1 — 2550,00
Þilofnar, fasttengdir, 250 W . — 300,00
— — 300 W . — 315,00
— — 400 W . — 330,00
— — 500 W . — 385,00
— — 600 W . — 425,00
— — 700 W . — 460,00
— — 800 W . — 520,00
— — 900 W . — 575,00
— — 1000 W . — 655,00
— — 1200 W . — 760,00
— — 1500 W . — 880,00
— — 1800 W . — 1050,00
Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og
firði má bæta sannanlegum flutningskostnaði
greint hámarksverð.
Hafnarr-
við ofan-
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verð-
inu.
Reykjavík, 10. febrúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN
f
x
T
f
f
f
f
f
f
f
f
f
♦>
y oy yrvr^W
f
f
f
X
k
f
♦!♦
bifreiðosula opnar í dog
Höfum til sölu m.a. eftirtaldar bifreiðir:
Pontiac ’55 De Sodo ’51 og ‘54, Ford ’55. Kaiser ‘54,
Moskowits ’55 og ’57, Skoda ’47 og ’56, Pobeta ’56,
Jeppa ’42 og ’46.
Einnig höfum við kaupendur að Chevrolet ’56 og enskum 4ra
manna Fcrd ’47.
Bilieiðasalon Barónsstíg
(næst Hafnarbíó) Sími 13038
f
f
f
♦:♦
♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦•♦♦^♦♦•♦♦•♦♦^♦< ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ *** «^» o^o «^« «^» ý
t
f
f
❖
f
f
f