Morgunblaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1959, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lauerardasrtir 14. febr. 1959 Farsóttir í Reykjavík vikuna 25. jan. til 1. febr. 1959 samkv. skýrslum 32 (31) starfandi lækna: Ristill ........... 1 ( 0) Hálsbólga.......... 74 ( 63) Kvefsótt ........ 173 (246) Iðrakvef ......... 75 ( 28) Influenza......... 31 ( 1) Mislingar......... 44 ( 88) Hvotsótt ........ 3( 1) Kveflungnabólga 16 ( 22) Taksótt............ 1 ( 0) Rauðir hundar .. 1 ( 6) Skarlatssótt .... 1 ( 0) Munnangur........ 3 ( 1) Hlaupabóla .... 18 ( 10) (Frá skrifstofu borgarlæknis). ( r r-'r t P^jAheit&samskot Til Hallgrimskirkju í Reykja- vík: Afh.: af frú Helgu Sigurð- ardóttur frá Heddi kr. 1000; Stubbu kr. 50; afh. af Engilbert Guðmundssyni, áheit kr. 500 frá G.M. — Kærar þakkir G. J. FERDINAIMD Hreinar hendur Er við vorum komnir langt norður á bóginn, dró ég kíkinn upp úr pússi mínu til að getk athugað aðstæðurnar nákvæm- lega. Gat ég þá ekki betur séð en að tveir stórir ísbirnir stæðu uppi á borgarísjaka, sem var dálítinn spöl frá skipinu. Ég greip þegar byssuna mína, axlaði hana og stökk niður á ísinn. „Varaðu þig, hrópaði Phipps á eftir mér. „Þetta er lífs- hættulegt!“ f dag er 45. dagur ársins. Laugardagur 14. febrúar. Tungl fjærst jörðu. 17. vika vetrar. Árdegisflæffi ki. 9:26. Síðdegisflæffi kl. 21:54. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 8. til 14. febr. er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Holts-apótek og Garffs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarffarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 59592146 — H & V □ MlMIR 59592167 = 9 QSS Messur Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: — Messa I Laugarneskirkju kl. 5 síðd. — Sr. Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. II árdegis. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1:30 e.h. — Sr. Sigurjón Þ. Ámason. — Messa kl. 5 e.h. — Sr. Jakob Jónsson. Elliheimiliff: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sr. Bjarni Jónsson vígslu biskup messar. Neskirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 10:30 árdegis. — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Jón Thorarensen. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. — Sr. Jón Auðuns. — Síð degismessa kl. 5. — Sr. Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. — Sr. Óskar J. Þorláksson. Laugameskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 árdegis. — Sr. Garðar Svavarsson. Háteigssókn: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10:30. — Sr. Jón Þorvarðsson. Bústaffaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 2. (Sungnir verða passíusálmar.) — Barna- samkoma kl. 10:30 sama stað. — Sr. Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Garðar Þorsteins son. Hafnir: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 5 síðdegis. — Sóknarprestur. Filadelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4,30. — Haraldur Guðjónsson. Óháffi söfnuffurinn: — Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e.h. — Séra Emil Björnsson. 1551 Félagrsstörf Frá Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt: — Sjálfstæðiskvennafélag- ið Hvöt heldur fund nk. mánu- dagskvöld, 16. þ.m. í Sjálfstæð- ishúsinu, og hefst hann kl. 8.30. Jóhann Hafstein bankastjóri flyt- ur erindi um kjördæmamálið. Rædd verða félagsmál. Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur. Kaffidrykkja. — Félagskonur mega taka með sér gesti, og aðr- ar sjálfstæðiskonur eru velkomn ar meðan húsrúm leyfir. IÖ3 Brúókaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séru. Garðari Svavarssyni ungfrú Kolbrún M. Norðdahl og Kristján G. Jóhannsson, vélstjóri. Heimili brúðhjónanna verður að Lynghaga 6, Reykjavík. I dafi verða fiefin saman í hjónaband Selma Jónsdóttir og Rúnar Ágústsson, Langholtsveg 6. Skipin Skipaútgerff rikisins: — Hekla er á Vestfjörðum. Esja er vænt- anleg til Akureyrar í dag. Herðu breið er á Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld. Þyrill er á leið frá Akur- eyri til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er væntanleg til Keflavík- ur á morgun. Askja fór í gær frá Akranesi til Halifax. H.f. Eimskipafélag fslands.: — Dettifoss fór frá Keflavík í gær- kvöldi. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Rotterdam í fyrradag. Gullfoss fór frá Ham- borg í fyrradag. Lagarfoss fór frá Hamborg 11. þ.m. Reykjafoss er á Seyðisfirði. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þ.m. Trölla- foss er í Ventspils. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild SÍS.: Hvassafell fór frá Gautaborg 11. þ.m. Arnarfell fór frá Barcelona 6. þ.m. Jökulfell fór frá Rostock 11. þ.m. Dísar- fell er á Akranesi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell er í New Orleans. Hamrafell átti að fara frá Palermo í gær. Flugvélar Loftleiffir: Leiguflugvél Loft- Allt var á öðrum endanum í Lundúnum vegna hins fyrirhugaða leiðangurs Phipps kapteins til norðurskautsins. Mig langaði allt í einu til að fara í leið- angurinn, ekki sem einn af áhöfninni, heldur sem góðvinur kapteinsins. Það varð úr, að ég fór með. Skipið lagði úr höfn, og mannfjöldinn á hafnarbakkan- um kvaddi okkur með húrrahrópum. Leiðangur til norffurskaustins Dyrabjöllunni var hringt hjá frú Emilíu. Ókunnug kona stóð úti fyrir: — Afsakið ónæðið. Kemur það til mála, að þér mynduð vilja láta eitthvað af hendi rakna til drykkjumannahælisins, sem ný- lega hefir verið stofnsett? Það væri mjög fallega gert af yður. — Ég veit ekki, hvað ég mundi fremur vilja gera, kæra frú, svar- aði frú Emilía spotzk á svip. Ég skal með mestu ánægju eftirláta hælinu manninn minn. Pierre Brisson, framkvæmdar- stjóri og aðalritstjóri Parísarblaðs ins Figaros, frétti, að ungur blaðamaður, sem starfaði hjá hon um, hefði kvænzt. Brisson spurði fréttastjórann, hver brúðurin væri, og fékk þau svör, að önnur eins kona fyrirfyndist ekki á franskri grund. Hún væri mikil íþróttakona, stundaði sund, skíða ferðir, útreiðartúra og skylming- ar, og þar að auki væri hún flug- maður .... — Hm, greip Brisson fram L Og hvað um hann? Kann hann að steikja egg? leiða er væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18:30 í dag. Hún held- ur áfram til New York kl. 20. Flugfélag íslands hf.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08:30 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 16:10 á morgun. Innanlandsflug:. í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð ar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Ymislegt Orð lífsins: — Hann (Jóhannes) er sá sem ritað er um: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér. Ég segi yður: meðal þeirra sem af konum eru fæddir, er enginn meiri en Jóhannes, en hinn minnsti í Guðsríki er honum meiri. Lúk. 7. Bjarni Ingimarsson: — Skip- stjórinn á togaranum Neptúnusi heitir Bjarni Ingimarsson eins og kunnugt er, en ekki Ingimund arson, eins og stóð í Mbl. í gær vegna mislestrar á handriti. Er Bjarni skipstjóri beðinn velvirð- ingar á þessu. Affventskirkjan: — O. J. Olsen talar kl. 20.30. Mæffrafélagið. — Saumanám- skeið félagsins byrjar um miðj- an febrúar. Konur, sem vilja taka þátt í því, geri svo vel að láta vita um það í síma 24846 eða 15938 fyrir n. k. föstudag. Mænusóttarbólusetning. —- Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu, á því að rétt er að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en ráð er fyrir gert. Barnasamkoma verffur í félags- heimilinu Kirkjubæ við Háteigs- veg kl. 10,30 í fyrramálið, sunnu- dagaskóli og kvikmyndasýning. — Séra Emil Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.