Morgunblaðið - 17.02.1959, Side 15

Morgunblaðið - 17.02.1959, Side 15
Þriðjudagur 17. febr. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 Rafgeymar 6 og 12 volta. — Hleðslutæki, 6 og 12 volta. — Geytnasambönd fyrir rafgeyma Garðar Gíslason hf. Hverfisgötu 4. Aðstoðarsfúlka óskast á tannlækningastofu í Midbænum strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, skólanám og fyrri störf, send- ist Mbl., merkt: „Tannlæknir — 5166“. Húsráðendur athugið Ung hjón óska eftir 3—4 her- bergja íbúð til leigu frá 1. júní n.k. Fyrirframgreiðsla ef ós!k- að er. Algjör reglusemi. Tillboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: 5168. innanmai giocga ► epnisbbeioo*---- VINDUTJÖLD Dúkur—Pappír Framleidd eftir máli Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Hjólbarðar Bridgestons — Japan 640x13, 670x15 710x15 600x16 650x16 6 striga 6 striga 6 striga 6 striga 6 striga 750x20 10 striga 825x20 12 striga 900x20 14 striga Hagstæti verð. —- H.J. & Co. Brautarholti 22. — Sími 22255. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af Nælon TEYGJUBELTUM, BR JÓSTAHÖLDUM stuttum og síðum Einnig margar gerðitr af SLANKBELTUM OU/mpia Rafsuðuvír kominn aftur í öllum stærðum. Margar gerðir fyritrliggjandi járnvír — pottvír chromvír — slitsuðuvír inargar gerðir. Einnig fyrirliggjandi: KLær — Hainrar — Vettlingar — Hjálmar og gler. Væntanlegt: Jarðklær — Kapall — tengi og þvingur. 6Þ0R8HlH8BflH sdOHHSOH ? Grjótagötu 7 — Sími 24250. I Sími 15500 | Ægisgötu 4 Nykomnar málningar- sprautur, aukakönnur og munnstykki INCOLFSCAFE Nýju dansamir í kvöld kl. 9 Hljómsveit: ■Pf ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR ¥ jrtBF leikur Söngvarar: Dolores jMÍf'' '*~if _ • . Mantes Sigurður Johnnic Aðgöngumiðasala frá kl. 8 |\ . * ■ jS J Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: Ac Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SINFÓNIUHIjJÓMSVEIT ISLANDS TÓIMLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Einleikari: Frank Glazer. Efnisskrá : Mendelsohn: .. Sinfónía nr. 3 (Skozka sinfónían) Brahms: ............Píanókonsert nr. 2 í B-dúr. Brahms:.............Akademiskur hátíðarforleikur Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Fél. ísl. hljómlistarmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð, laugar- daginn 28. n.k. kl. 1,15 e.h. stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. STJÓRNIN. FÉLAG SUÐURNESJAMANNA Kútmagakvöldið verður í Lido kl. 7 s.d. á fimmtudaginn 19. þ.n, Skemmtiatriði: Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjóifsson. Aðgöngumiðar fást í verzl. Aðalstræti 4 h.f. og í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenssyni. STJÓRNIN. Saumasfúlkur óskast Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar. Uppl. í símum 13578 eða 14361. HELGI HJARTARSON.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.