Morgunblaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 17. febr. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 Haukur Haraldsson og Kjartan Ólafsson í hlutverkum sínum. — Leikfélag Akureyrar Framh. af bls. 13. RShnits, auðmjúkan aðdáanda frú von Haller. Gervi Páls er á marg- ■n hátt skemmtilegt en „smink- unin“ er illa unnin, nánast klessu verk. Óþarflega væflulegur er þessi ríki barón. Eitthvað hlýtur frúin að sjá við hann annað en peningana. Ekkjufrú Scheinpfluy er leikin af frú Sigríði I*. Jónsdóttur. Þetta er lítið hlutverk og leiðin- legt frá höfundarins hendi, en frú Sigríður skilar því eins og til •r ætlazt. Hótelgestir og þjónar koma og fram, allt lítil hlutverk en frjáls- lega flutt af geðugum unglingum. í heild má segja að leikur þessi »é skemmtilegur, þótt hann falli oí mikið undir lokin. Nokkur galli er það að persónurnar, sem misskilningnum vaida, breytast ekki nógu mikið frá því sem þær •ru, og í það sem þær eiga að *ýna. Tökum t.d. þegar Jóhann þjónn kemur sem ríkur skipaeig- andi til hótelsins. Þá á hann að koma inn með meiri „pomp og prakt“, það vantar meira að segja helminginn af töskunum, sem hann er alltaf að fárast yfir að þurfa að hafa með sér. Hér koma fram nokkrar smásyndir leik- «tj órans. Leiktjöld og svið eru yfirleitt góð, þótt „flottara" mætti vera hjá aðalforstjóranum og meiri „kontrastar" í útisviðinu við hót- elið. Nýting sviðsins er ágæt. Leik tjöldin málaði Jón A. Jónsson, leiksviðsstjóri er Oddur Krist- jánsson en ljósameistari Ingvi Hjörlcifsson. Hárgreiðslu annað- ist María Sigurðardóttir, en bún- inga Margrét Steingrímsdóttir. Leiknum var ágætlega tekið á frumsýningunni og blóm bárust. Vignir Guðmundsson. Happadrættis- síðan Þessi númer hlutu vhining í happdrætti framleiðenda þeirra sem sýndu á skemmtuninni í Austu nbæ j arbíó: 0703 — 7957 — 5565 — 1716 — 7093 — 0341. Þeir, sean eiga vinníngsnúm- er, vinsamlega hringi í síma 16970. Nýkomnir ýmsir hlutir fyrir VOLKSWAGEN Hillur undir mælaborð Hillur aftan við aftursæti Benzínmælar, margar gerðir Vacuuninmælar Stundaklukkur Flaululiringar Flautur (Iúðrar) Aurhlífar, ný gerð Breltahlífar, aftan og fram- an Felguhringir Kúðuþvcglar, rafknúnir og venjulegir Gólfniottur, ýmsar gerðir og litir Hlífar á stuðarajárn Krómlietar á þakrennur Lásar á girstöng og stýri, sem útiloka að bílnum verði stolið Nýjasla gerð stefnuljósa (Blossaljós) Vindlakveikjarar Króinhlífar undir hurðar- handföng Aukasólhlífar, inni Farangursgriudur Benzínbrúsar PSlefúnsson fif. Hverfisgötu 103 Glæsileg íbúð til leigu Falleg og þægileg íbúð á fyrstu hæð I nýju 160 fer- metra húsi á góðum stað I bænum, er tii leigu nú þegar til 2ja eða 3ja ára. Allt sér. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudag merkt: „Góð íbúð‘‘ — 5087“. Þýsk svefnherbergishúsgögn Nýleg þýzk svefnherbergishúsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 3-43-44. Skatthol til sölu Danskt gamalt skatthol úr Pyramida mahogny er til sölu. Verð kr. 13.000,00. KRISTJÁN SIG GEIRSSON H.F. Laugaveg 13. 17/ sölu vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi með nýjum og góðum vörulager. Hentugir skilmálar og öruggt húsnæði. Listhafendur leggi nafn sitt og símanúmer í lokuðu umslagi á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „VefnaðarvöruverZlun — 5198“. TilboB óskast I nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4 miðvikud. 18. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram síanúmer í tilboði. SÖLUNEFND VARNARLIÐEIGNA Stórt einhýlishús á hitaveitusvæði til leigu. 3 stofur og eldhús á hæð, 5 herbergi á efri hæð og 2 herbergi í kjallara. Fall- egur garður, bílskúr. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á húsnæði þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „5201“. Avextir SVESKJUR DÖÐLUR GRÁFÍKJUR SÍTRÓNUR DELICIOUS epli Mc I N T O S H epli JARÐARBER niðursoðin Eggert Kristjánsson & co h.f símar 1-14-00 / kuldanum Fallegar og hentugar Loðhúfur fyrir te'pur og dömur. —- Nýjasta tiAa ST O F AN Hafnarsti-æti 21, sími: 10987 Skiðaútbúnabur i úrvali Hagstætt verð Nylon-sokkar kvenr.a, 51 ZC, 15 deu á kr. 39,70. Barnasokkar 2—7 ára á kr. 8,30. — Karlmanna-sokkar, — perlon- styrktir, á kr. 8,40. Ásg. G. Gunnlaugsson & C*. Austurstræti 1. — Sími 13102. Rýmingasala Seljum í dag nökikra nýj*. vandaða Svefnsófa með allt að 1200,00 króna af- slætti. — Glæsilegt sófasett, — gult, svart, á aðeins kr. 4900,00 Notið tækifærið. — Verkstæðið, Crettisgötu 69. Kjallaranum. — Opið kl. 2—#. Nýkomið fallegt sirs í sloppa og svuntur. Eigum ennþá hina góðu tegund af fínriffluðu flaueli. Verzl. Rósa Garðastræti 6. — Skni 19940. Ung, reglusötn hjón óska eftir litilli ibúð í Keflavík, Njarðvíkum eða Hafnarfirði, sem fyrst. Uppl. í jána 35041 eða 7227 (gegnum Keflavikurflugvöll. — Fyrir- fram borgun. Húsgagnasmiða- meistarar Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í húsgagna- smíði. Er vanur verksrtæðis- vinnu. Tilboðum, ásamt upp- Iýsingum um kaup, óácast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir föstudagskvöld merkt: „Nemi 1963 — 5804“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.