Morgunblaðið - 19.02.1959, Síða 11

Morgunblaðið - 19.02.1959, Síða 11
Fimmtudac'ur 19. febr. 1959 MORGUNBLAÐ1Ð 11 Rafgeymar 6 og 12 volta. — HleSslutæki, 6 og 12 volta. — Geymasambönd fyrir rafgeyma Garðar Gíslason hf. Hverfisgötu 4. * COBRA gólfbón. Það er hið rétta. Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1-14-00. Félagslíf ÞRÓTTUR — Knattspyrnunienn Æfing í K.R.-húsinu í kvöld kl. 9,25. — Knattspyrnufélagiö Þróttur Almennur félagsfundur verður f Breiðfirðingabúð fimmtud-aginn 19. febrúar kl. 8,30. Erindi flytja: Eyjólfur Jónsson og sýnir kvik- mynd. Guðbjörn Jónsson útskýrir knattspyrnulögin. — Félagsmál. Bingo. — Mætið vel. — Stjórnin. I. F. R. N. Kallar 1. Frjálsíþróttamót IFRN hefst f kvöíd £ íþróttahúsi Háskólans. — Keppendur og starfsmenn mæti kl. 19,15 stundvíslega. — 2. Körfu- knattleiksmót ÍFRN hefst mánu- daginn 23. þ.m. í íþróttahúsi Há- skólans kl. 13. Samkvæmt ósk skiptist 3. flokkur í A og B. — í A keppa 3. og 4. bekkur Gagn- fræðaskóla og 1. bekkur Verzlunar skóla. — í B. 1. og 2. bekkur gagnfræðaskóla 3. — Handknattleiksmót iFRN hefst fimmtudaginn 5. raara kl. 13, í Valsheimiilinu. — Þátttökutilkynn ingin skal skilað til Fenedikts Jakobssonar í íþróttahúsi Háskól- ans. —■ Stjórnin. Sainkomur Hjálpræðisherinn Almenn samkoma I kvöld. Allir velkomnir. — K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Allir velkomnir. Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Sungin verður Passíusálm- ur. AUir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. K. F. U. K__Ud. Fundur í kvöld kl. 8,15. Föndur, framhaldssaga. Hugleiðing: Krist ín Markúsdóttir. Sveitarstjórarnir. Nýkomið fallegt úrval af töskum, skinnhönskum, fóðruðum og ófóðruðum. Best Vesturveri Atvinnurekendur Ungur maður með langa reynzlu í hverskonar skrif- stofustörfum óskar eftir atvinnu. Fyrirtæki eða stofn- anir, sem kynnu að vanta góðan starfskraft sendi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgreiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld 20. þ.m. merkt: „Áhugasamur 5205‘‘. Veitingastofa Höfum til sölu veitingastofu í Miðbænum, sem er í fullum rekstri. Hagkvæmir leiguskilmálar. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl., Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Húsráðendur Höfum leigjendur á biðlista að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Leitið upplýsinga hjá okkur. Látið Aðstoð aðstoða yður að kostnaðarlausu. Aðstoð sími 13146. Útsala á drengja og unglingafötum. INCðLFSCAFÉ Nýju dansarnir í kvöld kl. 9 > ^isií Hljómsveit: andréSar ingólfssonar Ieikur Söngvarar: _ \ ^ * Dolores Mlantes Sigurður Johnnie Aðgöngumiðasala frá kl. 8 JbSIJI£M-Á.C.V.;SáiP Þúrscafe FIMMTUDAGUR Brautarholti 20 Gömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 2-33-33 w h ára afmælisfagnaður Glímufélagsins Ármanns verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 21. febr. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðd. Aðgöngumiðar óskast sóttir í dag og á morgun í bókaverzlanir Lárusar Blöndal, Skólavörðust. 2, Vesturveri og í Sportvöruverzluninni Hellas. Átthagafélag Ákraness heldur ÁRSHÁTÍÐ sína að Hlégarði laugard. 28. þ.m. Mörg og góð skemmtiatriði. Bílferðir frá B.S.I. kl. 6,30. Miðasala 22.—23.-24. kl. 1—6 á Grettisgötu 50. Átthagafélag Akraness. Dugleg og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. hjá verzlunar- stjóranum. hamarsbUðin Sími 50996 Hringbraut 13, Hafnarfirði. Bútasala Gardínubúðin Laugaveg 28. Eins og tveggja manna með svampgúmmí. HÚSGAGNAVERZLUNIN Grettisgötu 46.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.